Víkurfréttir

Eksemplar

Víkurfréttir - 29.12.2000, Side 2

Víkurfréttir - 29.12.2000, Side 2
Vilja Ijúka tvöföldun 2004 Bæjarstjórn Reykja- nesbæjar vill flýta tvö- földun Reykjanes- brautar, á milli Reykjanes- bæjar og Hafnarfjarðar, og að tryggt verði fjármagn í vegaáætlun 2001-2004 til að ljúka þeim framkvæmdum. Þetta kom fram á fundi bæj- arstjórnar sl. þriðjudag. Alyktun þess efnis var einnig lögð fram á aðalafundi Sam- bands sveitarfélaga á Suður- nesjum sem fram fór í október. I ályktun SSS segir m.a.: „Að- alfundurinn harmar að enn er gert ráð fyrir 5 ára fram- kvæmdatíma og að verktími verði á ámnum 2002 til 2007. Aðalfundur SSS bendir á sí- vaxandi umferð á Suðumesj- um, ekki síst í tengslum við flugstarfsemina, sem kallar á brýna þörf á að fjármagn verði tryggt til að hrinda vegaáætlun- um í framkvæmd." Stálu lyftara og fóru á rúntinn Tveir ungir menn tóku lyftara ófrjálsri hendi á lokaðri lóð verslun- arinnar BYKO í Keflavík á aðfaranótt sl. þriðjudags. Oku þeir honum í gegnum lok- að hlið að vömporti og héldu á vit ævintýranna. Fóm þeir m.a. bryggjurúnt en fljótlega sást til þeirra og var lögregla látin vita. Hún náði þó ekki í skottið á þeim því drengirnir komust undan á hlaupum. Málið er í rannsókn. U<jtt - tiytt - lijtt M bdkdS brtivti o«) ' a- ii .. j - -: ■■ ía j<rtdbr<l<'9iMM j 'c-y keítt o<5 ^ott. n|77A LOPEZ yrwfib jóUfiz-^vutíi okkar. f Híkið úrvnl xf ýaftivonAwi. öpii 0MD- íí nlU (*«<)« tíl jóU PIZZA LOPEZ ARSOL Heiðartúni 2c • Garði Sími 422 7935 Jólaskreytingar í Reykjanesbæ verölaunaöar: Fallegustu Ijosahiisin í bænum Borgarvegur 25 var valið Ljósahús Reykjanesbæjar 2000 af dómnefnd Markaðs- og atvinnumálaskrifstofu Reykjanesbæjar en þetta er í fyrsta sinn sem þetta val fer fram. Jólaskreytingar í Reykjanesbæ eru svo stórfenglegar að Markaðs- og atvinnumálaskrif- stofa bæjarins ákvað að nýta sér það í ferðaþjónustu og hve- tur aðra landsmenn að koma og líta á jólaljósin.Efnt var til samkeppni um Ljósahús Reykjanesbæjar og bámst yfir 30 tilnefningar. Hamragarður 9 í Keflavík fékk 2. verðlaun en síðan fengu fjögur önnur hús viðurkenn- ingar. Langholt 16 í Keflavík fyrir skemmtilega skreytingu, Freyjuvellir 13 fyrir glæsileika og Túngata 14 í Keflavík fékk titilinn Jólahúsið. Eigandi Týsvalla 1 fékk frumkvöðla- verðlaunin en þetta hús hefur þótt skara framúr í skreytingum undanfarin ár. Markaðsskrifstofan hefur dreift götukorti á bensínstöðvar á Suðumesjum þar sem hægt er að ftnna jólahúsin sem em svo fagurlega skreytt í Reykjanes- bæ. „Við vonumst til að sjá aðra landsmenn taka rúnt til Reykjanesbæjar og líta á dýrði- na. Skreytingamar eru glæsi- legar og sennilega hvergi eins veglegar og hér“, sagði Helga Sigrún Harðardóttir á Markaðs- og atvinnumálaskrifstofu Reykjanesbæjar. r n Mest fjölgun á Suðurnesjum Samkvæmt nýjum mannfjöldatölum frá Hagstofu íslands fjölgaði lands- byggðarfólki mest á Suðurnesjum árið 2000, eða um 2,7% en landsmeðaltalið er hins vegar 1,48%. Heildarfjöldi íbúa á Suðumesjum er samkvæmt þessu nú 16.491 en var 16.053 fyrir ári síðan, sem er fjölgun upp á 2,7%. I Grindavík eru i__________________________________________ samkvæmt þessum bráðabirgðatölum nú bú- settir 2.314 einstaklingar en voru 2.227 fyrir ári síðan og fjölgunin er því 3,9%. Fjölgun í Reykjanesbæ er 2,1%. Þann 1. desember 2000 vom samkvæmt þjóð- skrá 282.845 einstaklingar búsettir á Islandi, en vom 278.717 fyrir réttu ári síðan og er fjölgun- in því 1,48%. Útgefandi: Víkurfréttir ehf. kt. 710183-0319, Grundarvegi 23, 260 Njarðvík, sími 421 4717, fax 421 2777 _ Jmmmm Ritstjóri: Páll Ketilsson, sími 893 3717 pket@vf.is • Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 898 2222. hbb@vf.is y ||YU|\ Blaðamenn: Silja Dögg Gunnarsdóttir silja@vf.is • Auglýsingar: Kristín Njálsdóttir kristin@vf.is, FRÉTTIR J°nas F^3112 Sigurjónsson, franz@vf.is Auglýsingagerð: Bragi Einarsson bragi@vf.is • Kolbrún Pétursdóttir kolla@vf.is Útlit, umbrot, Utgreining og prentvistun: Víkurfréttir ehf. • Prentvinnsla: Dddi hf. DagletJ stafræn Útgfáfa: WWW.vf.ÍS 2 GLEÐILEGT N Ý T T

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.