Víkurfréttir - 25.01.2001, Qupperneq 17
Dómsmál um vörumerki Bláa lónsins hf. og Vetingahússins við Biáa lónið:
Höfum átt þetta
nafn í ellefu ár
segir Jenný Jónsdóttir
Aðstandendur veitingahúss
Jennýar annars vegar og
rekstraraðilar Bláa lónsins hf.
og Hitaveitu Suðurnesja hins vegar
hafa stefnt hver öðrum þar sem báðir
krefjast þess að hinn fái ekki að nota
nafn Bláa lónsins. Héraðsdómur
Reykjaness tók máiið fyrir í síðustu
viku en dómur verður felldur í mál-
inu 2. febrúar nk. Að undanförnu
hafa birst greinar um málið á síðum
VF þar sem grein er gerð fyrir mál-
inu og einnig hefur birst fréttatil-
kvnning frá Bláa lóninu hf. I dag ger-
ir Jenný Jónsdóttir, rekstraraðili veit-
ingahúss Jennýar, grein fyrir sinni
hlið málsins en henni flnnst forsvars-
menn Bláa lónsins hf. og Hitaveitu
Suðurnesja hafa sýnt sér ótrúlegan
yfirgang að undanförnu.
Sama nafn í 11 ár
Frá 23. mars 1990 hefur „Veitingahúsið
við Bláa Lónið”/„Restaurant Blue
Lagoon” verið rekið í grennd við Bláa
Lónið. Árið 1998 var nafninu Jenný
skeytt við nafn veitingastaðarins til að
persónugera staðinn meira og auka að-
sókn að honum og er það nú notað sam-
hliða fyrrgreindum nöfnum. Veitinga-
húsið hefur aldrei hætt að kynna sig
undir vörumerkinu Bláa Lónið í þau
nærri 11 ár sem hefur veitingastaðurinn
verið rekinn. Meðal góðra viðskiptavina
veitingastaðarins í gegnum tíðina hafa
m.a. verið fyrirsvarsmenn bæði Hita-
veitu Suðurnesja og Baðhússins við
Bláa Lónið og voru starfsmenn bað-
hússins í mánaðarreikningi á veitinga-
húsinu um langt skeið.
Eina veitingahúsið
Um árabil átti veitingastaðurinn í góðu
samstarfi við Hótel Bláa Lónið og Bað-
húsið við Bláa Lónið um kynningu á
þeirri ferðaþjónustu sem boðið hefur
verið upp á við Bláa Lónið. Var þessi
kynning og markaðssetning m.a. styrkt
af Hitaveitu Suðumesja. Á grundvelli
11 ára notkunar er Veitingahúsið við
Bláa Lónið - Jenný eigandi að vöru-
merkjunum „Bláa Lónið” og „Blue
Lagoon” í flokki veitingaþjónustu.
Hvorki Hitaveita Suðurnesja né Bláa
Lónið hf. hafa rekið veitingahús. 1 dag
er rekinn í hinum nýja baðstað veitinga-
staðurinn Lónið Veitingar. Sjoppurekst-
ur Bláa Lónsins hf. í anddyri í gamla
baðhúsinu flokkast ekki undir veitinga-
stað (restaurant).
Hótað fangelsisvist
Eftir að Bláa Lónið hf. flutti í baðhúsið í
hin nýju húsakynni sín hafa fyrirsvars-
menn Bláa Lónsins hf. sýnt aðstandend-
um veitingahússins ótrúlegan yfirgang.
Hefur þeim verið hótað með lögbanni
og fangelsisvist afsali þeir sér ekki nafni
veitingastaðarins og hætti að kenna
hann við Bláa Lónið. Er það ástæða
þess að fyrirsvarsmenn veitingahússins
sáu sér ekki annað fært en að höfða mál
á hendur Bláa Lóninu hf. og Hitaveitu
Suðumesja til að geta verið í friði með
nafn veitingastaðarins.
í málinu krefst veitingahúsið ógildingar
á vömmerkjaskráningu þessara aðila á
vömmerkinu Bláa Lónið (Blue Lagoon)
í flokki veitingaþjónustu og að þeim
verið óheimilt nota það í tengslum við
veitingaþjónustu. Að undirlagi fyrir-
svarsmanna Bláa Lónsins hf. var nafn
veitingahússins ekki lengur kennt við
Bláa Lónið í símaskránni, líkt og verið
hafði frá upphafi eða í nærri 11 ár. Var
þetta gert án allra tilkynninga til veiting-
hússins, sem er rétthafi símanúmersins.
Nýtt hús hefur áhrif
Það skýtur óneitanlega nokkuð skökku
við eftir að hafa unnið að uppbyggingu
og markaðskynningu á ferðaþjónustu
við Bláa Lónið og á Suðumesjum, allt
frá frumbýlingsárum hennar, að þurfa
nú að standa í því að verja nafn veit-
ingastaðar síns. Það hefur greinilega
mikil áhrif að flytja í nýtt húsnæði.
Jenný Jónsdóttir
m
HEKLA
-i fonjstu á níjrri öhl.
www.hekla.is
Söluumboð
Njarðarbraut 13 • 260 Njarðvík
Sími 420 5000 • Fax 421 5946
VERBLÆKKUN
Bílar á réttu veröi!
Útborgun aðeins kr. 5.000.-
Lán tíl 48mán. meö 2 ábyrgðarmönnum.
MMC GALANT
F.skr 93 Ekinn 135.000km
Dyr4, Sjálfs. Vél 2000
VERÐ 630.000.-
Útborgun 5000.kr rest í 48mán.
Meðalgreiðsla 18.600.krámán
TOYOTA HILUX X-CAB
F.skr 08.91 Ekinn 187.000km
Dyr2, 5 gíra Vél2400
VERÐ 570.000.-
Útborgun 5000.kr rest í 48 mán.
Meðalgreiðsla 16.800.krámán
OPELCORSA
F.skr 06.98 Ekinn 37.000km
Dyr 3, 5 gíra Vél 1400
VERÐ 770.000.-
Útborgun 5000.kr rest í 48 mán.
Meðalgreiðsla 22.700.kr á mán.
VWGOLF GL Variant
F.skr 07.96 Ekinn 67.000km Dyr
5, 5 gíra Vél 1800
VERÐ 730.000.-
Útborgun 5000.kr rest í 48 mán.
Meðalgreiðsla 21.500.kr á mán
FORD ESCORT
F.skr 03.97 Ekinn 35.000km
Dyr4, 5gíraVél 1400
VERÐ 660.000.-
Útborgun 5000.kr rest í 48mán.
Meðalgreiðsla 19.500.krámán
VWGOLFGL
F.skr 03.96 Ekinn 103.000km
Dyr5, 5gíra Vél 1400
VERÐ 610.000.-
Útborgun 5000.kr rest í 48 mán.
Meðalgreiðsla 18.100.kr á mán
TOYOTACOROLLAXLI
F.skr 08.96 Ekinn 76.000km
Dyr5, 5gíra Vél 1600
VERÐ 780.000.-
Útborgun 5000.kr rest í 48 mán.
Meðalgreiðsla 23.000.kr á mán
MMC LANCER GLX
F.skr 04.97 Ekinn 77.000km
Dyr4, 5gíraVéI 1300
VERÐ 770.000.-
Útborgun 5000.kr rest í 48 mán.
Meðalgreiðsla 22.700.kr á mán
TOYOTA COROLLA XLI
F.skr 02.95 Ekinn 150.000km
Dyr5, 5 gíra Vél 1300
VERÐ 460.000.-
Útborgun 5000.kr rest í 48 mán.
Meðalgreiðsla 13.700.krámán
VW VENTO GL
F.skr 11.93 Ekinn 99.000 km
Dyr4 Sjálfsk. Vél 2000
VERÐ 690.000.-
Útborgun 5000.kr rest í 48 mán.
Meðalgreiðsla 20.400.kr á mán
SUZUKISWIFTGL
F.skr 02.99 Ekinn 26.000 km
Dyr5 5 gíra Vél 1300
VERÐ 790.000.-
Útborgun 5000.kr rest í 48 mán.
Meðalgreiðsla 23.300.kr á mán
TOYOTA CARINA E
F.skr 06.96 Ekinn 106.000km
Dyr4, Sjálfsk.Vél 1800
VERÐ 740.000.-
Útborgun 5000.kr rest í 48 mán.
Meðalgreiðsla 21,800.kr á mán
HYUNDAISONATA
F.skr 05.95 Ekinn 95.000 km
Dyr4 Sjálfsk. Vél2000
VERÐ 570.000.-
Útborgun 5000.kr rest í 48mán.
Meðalgreiðsla 16.900.krámán
MAZDA 626 GLX
F.skr07.92 Ekinn lOl.OOOkm
Dyr4 Sjálfsk. Vél2000
VERÐ 590.(MM).-
Útborgun 5000.kr rest í 48 mán.
Meðalgreiðsla 17.400.krámán
NISSAN MICRALX
F.skr 04.97 Ekinn 52.000 km
Dyr5 Sjálfsk. Vél 1300
VERÐ 760.IMM).-
Útborgun 5000.kr rest í 48 mán.
Meðalgreiðsla 22.400.kr á mán
Daglegar fréttir frá Suðurnesjum á www.vf.is
17