Víkurfréttir - 15.02.2001, Síða 10
Kirkjustarfið
Keflavíkurkirkja
Fimmtud. 15. fcb. Fermingar-
undirbúningur kl. 14:50-16:15 í
Kirkjulundi. Fræðslufundur um
sorg og sorgarviðbrögð í
Kirkjulundi kl. 20:30 um
Sr. Sigurður Pálsson, sóknarprestur
í Hallgrímssókn, flytur erindi sem
hann nefnir, Líf í sorg, líf í von.
Hann skrifaði á sínum tíma bókina
Böm og sorg og situr fyrir svörum
ásamt konu sinni Jóhönnu Möller.
Sunnud. 18. feb. 2. s. í
Níuviknaföstu. Biblíudagurinn.
Messa og aldursskiptur sunnuda-
gaskóli kl. 11. (altarisganga)
Textaröð B: Jes. 40:6-8, 1. Kor.
3:16-23, Mark. 4:26-32. Guðspjall:
Sæðið sem grær og vex. Prestur:
sr. Sigfús Baldvin Ingvason. Kór
Keflavíkurkirkju leiðir söng.
Organisti: EinarÖm Einarsson.
Undirleikari í sunnudagaskóla:
Helgi Már Hannesson.
Þríðjud. 20,fcb. Kirkjulundur
opinn kl. 13-16 með aðgengi í
kirkjuna og Kapcllu vonarinnar
eins og virka daga vikunnar.
Gengið inn frá Kirkjuteig.
Starfsfólk verður á sama tíma í
Kirkjulundi. Fermingarundir-
búningurkl. 14:10-16:25 í
Kirkjulundi.
Miðvikud. 21.fcb. Kirkjan opnuð
kl. 12:00. Kyrrðar- og fyrirbænas-
tund íkirkjunni kl. 12:10.
Samvemstund í Kirkjulundi kl.
12:25 - súpa, salat og brauð á
vægu verði - allir aldurshópar.
Umsjón: Astríður Helga
Sigurðardóttir, cand theol.
Alfanámskeið í Kirkjulundi kl. 19
og lýkur f kirkjunni um kl. 22.
Starísfólk Kcllavikurkirkju.
Ytri-Njarðvíkurkirkja
Fimmtud. 15. fcb. Fyrirbæna-
samvera kl. 18.30. Fyrirbænar-
efnum er hægt að koma áleiðis
fyrir hádegið virka daga milli
kl.10-12. ísíma 421 5013.
Spilakvöld aldraðra kl.20.
Biblíulestrar kl.20. í umsjá
Astríðar Helgu Sigurðardóttur.
Sunnud. 18. fcb. Sunnudagaskóli
kl.ll. íumsjá sr. Kristínar
Þómnnar Tómasdóttur og
Vilborgar Jónsdóttur.
Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Kristín
Þómnn Tómasdóttir héraðsprestur
prédikar og þjónar fyrir altari.
Nemendur úr Tónlistarskóla
Reykjanesbæjar koma fram.
Kirkjukór Njarðvíkur syngur undir
stjóm Steinars Guðmundssonar
organista.
Þriðjud. 20.fcb.TTT-starfkl.17. í
umsjá Astríðar Helgu
Sigurðardóttur og undirleikari er
Tune Solbakke. Starfið er ætlað
bömum lOtil I2ára.
Miðvikud. 21. fcb. STN -starf.
kl. 16.30 í umsjá Vilborgar
Jónsdóttur og er ætlað bömum 6 til
9. ára.
Njarðvíkurkirkja (Innri-
Njarðvík)
Sunnud. 18. fcb. Sunnudagaskóli
kl. 11. Astríður Helga
Sigurðardóttir leiðir skólann og
undirleikari er Tune Solbakk.
Baldur Rafn Sigurðsson.
Kálfatjamarkirkja
Laugard. 17. feb. Kirkjuskólinn
kl. 11. í Stóm-Vogaskóla.
Sunnud. 18. fcb. Guðsþjónusta
kl. 14. Prestur Séra Hans Markús
Hafsteinsson. Kirkjukórinn syngur
undir stjóm Frank Herlufsen.
Snknarncfnd.
Hvalsneskirkja
Laugard. 17. fcb. Safnaðar-
heimilið í Sandgerði. Kirkju-
skólinn kl. 11
Sunnud. 18. feb. 2.sd. í níu-
viknaföstu. Guðsþjónusta kl. 11.
Biblíudagurinn. Kór
Hvalsneskirkju syngur. Organisti
Hrönn Helgadóttir
Fimmtud. 22. feb. Kyrrðar- og
bænastund í Miðhúsum kl. 12 á
hádegi. Boðið er upp á léttan
málsverð gegn vægu gjaldi. Allir
velkomnir.
Utskálakirkja
Laugard. 17. fcb. Safnaðar-
heimilið Sæborg Kirkjuskólinn kl.
14.
Sunnud. 18. fcb. 2.sd. í níu-
viknaföstu. Guðsþjónusta kl. 14.
Biblíudagurinn. Ylfingavígsla. Kór
Utskálakirkju
syngur. Organisti Hrönn
Helgadóttir Sóknarprestur Bjöm
Sveinn Bjömsson.
Byrgið, Rockwille
Lofgjörðarsamkoma mánudags og
miðvikudagskvöld kl. 20. Allir
velkomnir.
Skoðið www.vf.is daglega!
Framsýni og kraftur
Frétt af samruna Hita-
veitu Suðurnesja og
Rafveitu Hafnarfjarð-
ar er afskaplega ánægjuleg
og framganga sveitarstjórn-
anna og stjórnar Hitaveit-
unnar í þessu máli er tví-
mælalaust mikið gæfuspor
fyrir
Suðurnesjamenn. Aðgerðin
hefur verið nokkurn tíma í
undirbúningi enda snertir hún
öll sveitarfélögin og alla íbúa
þeirra. Samruninn stækkar
ekki aðeins orkuveitumarkað
Hitaveitu Suðurnesja yfir
100% heldur verður fyrirtækið
eitt af öflugri orkuframleið-
endunt landsins. Það gerir
stöðu okkar mjög sterka þegar
kemur að þvf að keppa á orku-
markaði framtíðarinnar þar
sem þeir stærstu og sterkustu
munu einir eiga þess kost að
virkja og berjast um orkufram-
leiðslu og orkusölu á landinu
öllu og jafnvel víðar. Virkjun-
arsvæði Hitaveitunnar verður
einnig stórum víðáttumeira þar
sem land allra þessara sveitar-
félaga er í húfi. Með samn-
ingnum við Hafnfirðingana
fylgir ákveðinn aðgangur að
Kristján Pálsson
landi þeirra
sem innifelur meðal annars
Krísuvíkursvæðið sem er eitt
orkuríkasta jarðgufusvæði
landsins.
Það hefur vakið athygli að
nokkur andstaða var við jtenn-
an samruna innan stjórnar
Hitaveitunnar. Sú andstaða réði
þó ekki niðurstöðunni enda
miklir hagsmunir í húfi þegar
til lengri tíma er litið.
Þessir miklu hagsmunir gerðu
málið enn viðkvæmara en ella
og ábyrgð jreirra sem fara með
almannavald meiri. Það var
farsæl niðurstaða að öll sveitar-
félögin á Suðurnesjum sam-
þykktu sammnaáætlun stjómar
Hitaveitunnar að lokum.
Eg tel fulla ástæðu til að þakka
þeirn forystumönnum sérstak-
lega sem bám hitann og þung-
an af þessari samþykkt og tel
ekki á neinn hallað þó for-
manni stjórnar Hitaveitunnar
Ingólfi Bárðarsyni og forstjóra
Júlíusi Jónssyni sé þakkað
sérstaklega. Einnig er þáttur
Ellerts Eiríkssonar bæjarstjóra
Reykjanesbæjar í þessu máli
ómetanlegur en hann leiddi
sveitarstjómarmenn saman á
loka sprettinum. Eg tel einnig
ástæðu til að lofa framgöngu
Hafnfirðinga í málinu. Þessi
ákvörðun þeirra á eftir að sanna
sig sem ein sú mikilvægasta
sem bæjartstjómin hefur tekið
undir forystu Magnúsar Gunn-
arssonar bæjarstjóra. Það er
svo sannarlega ánægjulegt til
þess að vita að samvinna
Suðurnesjamanna og Hafn-
firðinga er tryggð með jressum
samningi um langa framtíð.
Betri samstarfsmenn getum við
Suðumesjamenn ekki fengið.
Til hamingju
Suðurnesjamenn.
Kristján Pálsson
alþingismaður.
Sumarleikur í febrúar!
MUNDI
Lýst er eftir rallhálfum
bílskúrsköllum með
jólaskraut í poka...
Ætlar þú til útlanda í sumar?
Grétar Már
Garðarsson:
Já, kannski til Spánar
Dagný Jónasdóttir:
Það er aldrei að vita.
Spánn heillar mjög.
Vilhelmína
Oskarsdóttir:
Nei, ég ætla að vera
heima í sumar.
Laufey Helga
Geirsdóttir:
Nei, ég hugsa að ég fari
ekki neitt. Eyði
sumaríríinu bara heima.
Kristján Friðjónsson:
Nei, en ég hef
hugsað mér að ferðast
innanlands.
Ingi Vestmann:
Nei, ég ætla að vera
heima. Eg fer samt
örugglega norður á
Akureyri í sumarírí'inu.
10