Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.03.2001, Síða 12

Víkurfréttir - 29.03.2001, Síða 12
KIRKJA Kcflavíkurkirkja Fimmtud. 29. mars. Lokaæfing fermingarbama sem fermast 1. apríl: Kl. 16 fyrirþau sem fermast 10:30þ.e. 8.I.M.Í Myllubakkaskóla (hópur 3) og kl. 17 fyrir þau sem fermast kl. 14 þ.e. 8. S.T. í Myllubakkaskóla (hópur 4) Sunnud. 1. aprfl. 5. sunnudagur í fostu: Fermingarmessur kl. 10:30 og 14. Prestar: Sr. Sigfus Baldvin Ingvason og sr. Ólafur Oddur Jónsson. Kór Keflavikurkirkju leiðir söng. Organisti: Einar Öm Einarsson. Meðhjálparar: Laufey Kristjánsdóttir og Ivar Valbergsson. Þriðjud. 3. apríl. Kirkjulundur opinn kl. 13-16 með aðgengi í kirkjuna og Kapellu vonarinnar eins og virka daga vikunnar. Gengið inn frá Kirkjuteig. Starfsfólk verður á sama tima í Kirkjulundi. Miðvikd. 4. apríl. Kirkjan opnuð kl. 12:00. Kyrrðar- og bænastund í kirkjunni kl. 12:10. Samvemstund í Kirkjulundi kl. 12:25. -djáknasúpa, salat og brauð- á vægu verði. Umsjón: Astríður Helga Sigurðardóttir, cand. theol. Alfanámskeið kl. 19:00 í Kirkjulundi og lýkur i kirkjunni kl. 22. Ytri-Njarðvíkurkirkja Fimmtud. 29. mars. Fyrir- bænasantverakl. 18.30. Fyrir- bænarefhum er hægt að koma áleiðis fyrir hádegið virka daga milli kl.10-12. í síma421 5013. Biblíulestrar kl.20. í umsjá Ástriðar Helgu Sigurðardóttur. Spilakvöld aldraðra kl.20. Sunnud. 1. apríl. Fermingarmessa ; (Altarisganga) íd. 10.30. KirkjukórNjarðvíkur syngur undir stjóm Steinars Guðmundssonar organista. Baldur Rafn Sigurðsson llvalsneskirkja Laugard. 31. mars. Safnaðar- heimilið í Sandgerði. Kirkjuskólinn kl. 11 Sunnud. 1. apríl. 5.sd. í fostu. Fermingarguðsþjónusta í saf- naðarheimilinu í Sandgerði kl. 11. Boðunardagur Maríu. Eldri bor- garar annast ritningarlestra. Kór Hvalsneskirkju syngur. Organisti Hrönn Helgadóttir Útskálakirkja Laugard. 31. mars. Safhaðar- heimilið Sæborg. Kirkjuskólinn kl. 14. Sunnud. 1. apríl. 5.sd. í fostu. Fermingarguðsþjónusta kl. 14. Boöunardagur Maríu. Eldri bor- garar annast rimingarlestra. Kór Utskálakirkju Organisti Hrönn Helgadóttir Björn Svcinn Björnsson sóknarprestur Byrgið, Rockwillc Lofgjörðarsamkoma mánudags og miðvikudagskvöld kl. 20. Allir velkomnir. Sýslumaðurinn i Kcflavík Vatnsnesvegi 33, 230 Keflavík, s: 420 2400 UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á skrifstofu embættisins að Vamsnesvegi 33, Keflavík, sem hér segir: FarGK 147, skipaskrámr. 1294, þingl. eig. Gulltindur ehf, gerðar- beiðandi Sandgerðishöfn, miðvikudaginn 4. apríl 2001 kl. 10:15. Mummi KE-, skipaskrámr. 542, þingl. eig. Sæaldan ehf, gerðar- beiðandi Norðurströnd ehf, miðvikudaginn 4. april 2001 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Keflavík, 27. mars 2001. Jón Eysteinsson Sýslumaðurinn í Keflavík Vatnsnesvegi 33, 230 Keflavík, s: 4202400 UPPBOÐ Framhald uppboðs á effirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir Faxabraut 34b, 0201, Keflavík, þingl. eig. Þórarinn Einarsson, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður verslunarmanna, Tollstjóraembættið og Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 4. april 2001 kl. 10:30. Grænás 3,0102, Njarðvík, þingl. eig. J.A. Alþjóðasölufélagið ehf, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður, Reykjanesbær og Sparisjóðurinn í Keflavík, miðvikudaginn 4. april 2001 kl. 11:30. Hringbraut 92, 0101, Keflavík, þingl. eig. Róbert Heiðar Georgsson, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður, Reykjanesbær og Sýslumaðurinn í Keflavík, miðvikudaginn 4. april 2001 kl. 10:45. Lyngholt 16, 0101, Keflavík, þingl. eig. HlífMatthíasdóttir, gerðar- beiðandi Islandsbanki-FBA hfútibú 542, miðvikudaginn 4. april 2001 kl. 11:00. Staðarvör 5, Grindavík, þingl. eig. Óskar Gíslason, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 4. apríl 2001 kl. 13:30. Sýslumaðurinn í Keflavík, 27. mars 2001. Jón Eysteinsson Netdagblað VF www.vi.is Öldrunarþjónusta Suðumesja býður Eydísi Grétarsdóttur velkomna í hóp eldri borgara. Til hamingju með ammmælið. Fréttavaktin allan sólarhringinn í símum 898 2222 og 690 2222 Jesús Krístur er svarið Samkoma öll fimmtudagskvöld kl. 20.00. Allir velkomnir. Barna- og fjölskyldusamkoma sunnudaga kl. 7 7.00. Hvítasunnukirkjan Vegurinn Hafnargötu 84, Keflavík. VEFSÍÐA: www.gospel.is Elsku amma og langamma, innilegar hamingjuóskir með 90 ára afmælið þann 22. mars. Aldís og Sindri Snær. Elsku Andrea okkar. Til hamingju með 9. ára afmælið á lau- gardaginn. Mamma, Pabbi og Ingunn María. Okkar yndislega Vilborg Rós verður 3 ára 29.mars. Til hamingju með daginn. Ástar- kveðjur, pabbi og mamma. Elsku Dagný Halla. Hjartanlega til hamingju með I árs afmælið þann 27. mars. amnta og afi. Elsku Sindri Snær, innilega til hamingju með 1 árs afmælið, þann 27. mars. Mamma, amma, afi og langamma. Þessi svaka skutla, Eygló Þorsteins- dóttir, verður fimmtug á morgun, 30. mars 2001. Innilegar afmælis- kveðjur til bestu mömmu í heimi! Grísimir þrír: Hulda, Elíza og Kalli. Elsku Eirfka Ösp. Til hamingju með 8 ára afmælið 30. mars, amma og afi í Smáratúni. Elsku Una. Til hamingju með 6 ára afmælið, Mamma, pabbi og Tómas. Elsku Svava Sandra og Andrés. Til ham- ingju með afmælin ykkar. Hlökkum til að heimsækja ykkur til Noregs í sumar. Kveðja Stefán Karl og litla Sædís Ósk. Af hverju ætlar þú að fermast? - spurt í Grindavík Jenný Rut Guðjónsdóttir: Af því að ég trúi á Guð og mér finnst fermingin skipta miklu máli. Drífa Mjöll Tryggvadóttir: Eg trúi á Guð og ætla að staðfesta skímina. Sigrún Sesselja Oskarsdóttir: Til að staðfesta skímina. Jóhanna M. Pálsdóttir: Ég ætla að fermast til að stað- festa skímina en ég hef alltaf verið ákveðin í að fermast. Óttar Freyr Einarsson: Til að taka við kristinni trú en ég hef alltaf trúað á Guð. 12

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.