Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.03.2001, Blaðsíða 19

Víkurfréttir - 29.03.2001, Blaðsíða 19
ingar. Calvin Davis skoraði 29 stig, tók 17 fráköst og stal boltanum þrisvar á 24 mínútum en engin Keflvíkingur lék minna en 10 mín- útur og enginn meira en Calvin. Lið Keflvíkinga er ógnvænlegt á að líta í þeim ham sem það var í í þessum leik og verða þeir að teljast sigurstranglegir í þessari úrslita- keppni. Valur Ingimundarson þjálf- ari Tindastóls tók þá erfiðu en gáfulegu ákvörðun að hvfla Shawn Myers, lék aðeins um 5 mín í sein- ni hálfleik, og aðra leikmenn byrj- unarliðsins jregar útkoman var ljós orðin. Pomones og Svavar Birgis- son léku best hans manna en sjálf- ur sagðist Valur skilja ef Suður- nesjamenn hefðu lítið álit á liði sínu. „Mínir menn virðast bara ekki geta náð sér á strik héma í Keflavík". Hvort heimavöllurinn heldur enn kemur í ljós í kvöld en Keflvíkingar þurfa að brjóta þann múr til að komast í úrslitarimmu íslandsmótsins. Opnum inniaðstöðu að Hafnargötu 2, Keflavík, föstudaginn 30. mars nk. Félagar fjölmennið! Apótek Keflavíkur 50 ára Spennandi litbrigði fyrir varir Prófaðu Lasting Lip Color, nýja varalitinn frá Origins Áttu stundum erfitt jneð aybrosa? Prófaðu þá þenn^ SplunkUnýja varalit og finndu hvað hann hefur til að bera. Um leið og þiWperð hann á varirnar finnurðu hreæándi svalann og upplífgandi myntuilrmm. Svo fæst hann í 16 frábærum og einstílklega áferðarfallegum litum sem endast lengi á. En þessi varalitur gerir annað og meira, því hann er með E-vítamíni, sem græðir, svalar og mýkir. Því þá að láta þér nægja bara einhvern varalit þegar þér býðst litrík, ilmandi og spennandi upplifun á borð við þessa? Komdu og sjáðu hvað litirnir segja um þig. JP_______ M ” ORICINS f Kynningardagar 30. mars - 5. apríl Origins sérfræðingur verður í Apóteki Keflavíkur föstudag 30. mars 13-18 og fimmtudag 5. apríl kl. 13-18. Tilboð - H^ppdrætti éh Apótek Keflavíkur Snyrtivörudeild Suöurgötu 2 - Keflavík Trésmíðaverkstæði éTEFÁNS ADA®/- Brekkustígur 38 - Njarðvík Atvinna Óskum eftir að ráða vanan verkstœðismann. r* Upplýsingar í síma 421 2788 eða á staðnum. Atvinna Viljum ráða verkstjóra og fólk í snyringu. Upplýsingar í símum 421 4830 og 695 4035. »1IGS Flugþjónustan Keflavíkurflugvelli ehf., IGS, er nýstofnað hlutafélag í eigu Fluglelða. Hlutverk Flugþjónustunnar er að veita flugrekendum alhliða þjónustu. Hjá félaginu starfa 500-700 manns eftirárstímum og skiptist starfssemin í fjögur rekstrarsvið; farþegaþjónustu, flugeldhús, fraktmiðstöð og veitingaþjónustu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Starfsmenn Flugþjónustunnar eru lykíllinn að velgengni fyrirtækisins. Við leitum eftir duglegum og ábyrgum starfsmönnum sem eru reiðubúnir að takast á við krefjandi og spennandi verkefni. Hlaðþjónusta Ræstideild • Flugþjónustan Keflavíkurflugvelli ehf., óskar eftir að ráða starfsfólk í ræstideild félagsins í Flugstöð Leifs Eirikssonar. Leitað er eftir fólki sem hefur góða samskiptahæfileika og þjónustulund. • Um er að ræða hlutastörf. • Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi góða kunnáttu í íslensku. Almenn ökuréttindi skilyrði. Aldurstakmark er 17 ára. • Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu félagsins í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Umsóknarfrestur er til 11. apríl 2001. Daglegar fréttir frá SuÖurnasjum á www.vf.is 19

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.