Víkurfréttir - 29.03.2001, Blaðsíða 17
AUGLÝSINGASÍMINN ER421 4717
Sigga í Perlunni til Blackpool
Sigríður Kristjánsdóttir,
eigandi Periunnar, fór
nýlega á fitness ráðstefnu
til Blackpool í Englandi. Unn-
ur Pálmadóttir, landsþekktur
líkamsræktarþjálfari fór með
Sigríði á ráðstefnuna, en hún
mun cinnig vera mcð kennslu-
tima þar. Um 60 toppkennarar
frá öllum heimshornum verða
á ráðstcfnunni og í boði verður
allt það nýjasta sem er að ger-
ast í heiminum á þessu sviði,
bæði kennslutímar og fyrir-
lestrar.
Unnur kom í heimsókn í Perluna
í sfðustu viku og var þar sem
gestakennari. Hún náði upp
miklu fjöri og eftir tímann fór
allur hópurinn í Bláa lónið í góða
afslöppun.
Innilegt þakk-
læti til Apóteks
Suðurnesja
Mig langar að koma á
framfæri inniiegu
þakklæti til eigenda og
starfsfólks Apóteks Suðumcsja
Hringbraut. Eg hef mikið
þurft og þarf reglulega að
koma við í apótekinu og þótti
mér starfsfólk sem í þessu apó-
teki vinnur, alveg einstaklega
indælt. Eg tók strax þá
ákvörðun að skipta aðeins við
þetta apótek.
Ekki nóg með það að einhverja
hluta vegna borgaði ég of mikið
fyrir vöru og var strax hringt í
mig daginn eftir og mér tilkynnt
að ég ætti þar inni peninga því að
ég hafði borgað of mikið og þótti
þeim þetta afskaplega leitt að
þetta skildi koma íyrir. Ég vil því
koma því innilegu þakklæti til
þeirra og þá sérstaklega til Mar-
grétar Hreggviðsdóttur sem er
fyrirtækinu til sóma í framkomu.
Bestu kveðjur,
Auður Sveinsdóttir.
[ foíli sýnip ]
| í Keflavík |
Myndlistarmaðurinn i
Tolli opnar sýningu j
í Svarta pakkhús- J
i inu, Hafnargötu 2, sunnu- i
j daginn 1. apríl frá kl. j
j 15.00-18.00. Sýningin J
j verður opin til 15. apríl, j
i virka daga frá 18.00-21.00 i
j og helgidaga frá 15.00- j
j 18.00. Tolli sýnir ný olíu- j
i málverk sem hann hefur j
i verið að vinna að á vinnu- i
j stofu sinni í Berlín.
i_____________________i
London
NewYork
Kaupmannahöfn
Frankfurt- flug og bíll
Minneapolis
Söluskrifstofa í Leifsstöð - Simi 425 0220
Opið frá kl. S:30 til 17:00 alla daga
IParís, höfuðborg ástar og ævintýra
* Sólarstrendur á Spáni lCELANDAIR 0fm
ÍBoston 1 Amsterdam
Teppahreinsun Suðurnesja
Vönduð vinna
Hafnargata 28 - Keflavík Símar 421 4933 & 421 3933
ÞARF AÐ HREINSA
MOTTURNAR?
VIÐ HREINSUM:
Allskonar mottur og dregla stóra og smáa.
Mottur með gúmmíi eða plast botni.
Gólfteppi laus og áföst.
Barnastóla, kerrur og vagna.
Húsgögn og stólaáklæði
Rúmdýnur og veggteppi.
• TJttruþvottur
• Qlanasvttmpun
• Qler hrelnaað að utan
• Falgur hrelnaaðar ofl.
Fólkablll kr. 1.300.-
Jeppl kr. 1.700.-
Bónstöðin Fitjum
( Toyotasalurinn) S: 421 6855
V
íooiiyf íjíSÖar meö
IZZLir boltunuml
TííboS #i
12." |3Ízzo. yn/x álecjcj +1/2. ttr. Coke
kr: 990,-
TílboS #2.
16" pizzu m/2. úlecjc) + 2. Itr. Co ke
kr 1-390,-
asKasKasKaagiB
■prauöótamjír okkar cr þcer
(amjbeótu f bcenum
Utiít ókammtur (6 ótk.) kr. ^tO.-
Stór ókMnvntur (12. ótk.) kr. ^20.-
Langbestt^i
Ha(nargötu t% • 130 k«ff“Vik • 8ími 4» 4777
...víö erum allrabeótír í piz2um!
Daglegar fréttir frá Suðurnesjum á www.vi.is
17