Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.03.2001, Page 18

Víkurfréttir - 29.03.2001, Page 18
• • AÐALSTODIN Atvinna Aðalstöðin óskar eftir starfsmanni í fast starf í bensínafgreiðslu. Yaktavinna 2-2-3. Þarf að geta byrjað strax. Umsóknareyðublöð á skrifstofu Hafnargötu 86, Keflavík. Aðalstöðin ehf. Sportið cr á www.vf.is illGS GROUND SERVICES Flugþjónustan Keflavíkurflugvelli ehf., IGS, er nýstofnað hlutafélag í eigu Flugleiða. Hlutverk Flugþjónustunnar er að veita flugrekendum alhliða þjónustu. Hjá félaginu starfa 500-700 manns eftir árstímum og skiptist starfssemin í fjögur rekstrarsvið; farþegaþjónustu, flugeldhús, fraktmiðstöð og veitingaþjónustu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Starfsmenn Flugþjónustunnar eru lykillinn að velgengni fyrirtækisins. Við leitum eftir duglegum og ábyrgum starfsmönnum sem eru reiðubúnir að takast á við krefjandi og spennandi verkefni. Vettingadeild Flugþjónustan Keflavíkurflugvelli ehf., óskar eftir að ráða starfsfólk í sumarafleysingar í veitingadeild í Flugstöð Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflugvelli. Leitað er eftir fólki með reynslu af þjónustustörfum sem hefur góða samskiptahæfileika og þjónustulund. Um er að ræða heilsdags- og hlutastörf. Aldurstakmark er 20 ára. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi góða kunnáttu í íslensku og ensku. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu félagsins í Flugstöð Leifs Eiríkssonar og er umsóknarfrestur til og með 11. apríl 2001. Annaðhvorl í ökkla Rinima Keflvíkinga og Sauð- krækinga er jöfn 1-1 og hafa Ketlvíkingar skorað skorað 193 stig en norðanmenn 190. Leik- irnir tvcir sem liðin hafa leikið hafa alls ekki verið svona jafnir og á þriðjudagskvöld hefndu Keflvíkingar ófaranna í fyrsta leiknum með 106-90 sigri sem var ójafnari en tölurnar gefa til kynna. Hraðlestin, cins og Kefla- víkurliðið er kallað meðal aðdá- cnda, stjórnaði leiknum frá fyrstu mínútu og fóru sumir leik- Vátlijtouga Oll jaróvínna, leígjum út: Traktorsgröfu og Símar: 421 og 895 5691 Epson deild Urslitakeppnin 4. leikur KEFLAVIK -TINDASTOLL sunmidaginn 31. mars kl. 20. Sunnudaginn 29. mars kl. 20. Mætrnn og styðjum okkar lið til sigurs. Afram Njarðvík. SpKef Sparisjódurinn í Kcflavfk Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Mánagötu 9 • 230 Reykjanesbæ • Sími 422 0580 Móttökuritari-Rœsting Laus er 50% staða við rœstingar d Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Yinnutími frd kl. 13-17. Móttökuritari óskast til afleysinga við Heilsugœslustöð í Garði nú þegar og til afleysinga vegna sumarafleysinga í Keflavík og Sandgerði. Umsóknir Iiggja frammi d skrifstofu Heilbrigðisstofnunar, Mánagötu 9, Reykjanesbœ. Heilbrigðisstofnun Suðurnesja og Ióðir hennar eru reyklaus vinnustaður. eða eyra menn liðsins á kostum. Calvin Davis, Hjörtur Harðarson og Guðjón Skúlason léku stórvel og sérstaklega var gaman að fylgj- ast með Hirti. Hann skoraði utan af velli, með gegnumbrotum og átti að auki margar gullfallegar send- Teitur trpði sigurinn á síð- asta augnabliki Njarðvíkingar náðu 2-0 forystu í einvíginu við íslandsmeistara KR ntcð 95-96 sigri í æsispenn- andi framiengdum leik í KR- húsinu og geta tryggt sér farseð- ilinn í úrslit íslandsmútsins í kvöid í Njarðvík. Leikurinn var jafn og spennandi frá upphafi og falleg tilþrif á báða bóga en í þriðja leikhluta skildu leiðir er Njarðvíkingar skoruðu 20 stig í röð og var staðan 57-71 að honum loknum. I síðasta leikhlut- anum sýndu KR-ingar að íslands- meistarar gefast ekki svo auðveld- lega titilinn eftir og náðu, drifnir áfram af frábærum leik Keiths Vassel sem skoraði 41 stig í leikn- um og tók 14 fráköst, að kraila sig inn í leikinn og jafha 87-87. Leik- urinn var því framlengdur og áttu KR-ingar alla möguleika á sigri þegar Jón Amór Stefánsson fékk dæmda á sig sóknarvillu jregar að- eins 16 sekúndur vom til leiksloka og KR yfir 95-94. Þessi gegn- umbrotstilraun Jóns var með öllu óþörf og hefðu KR-ingar betur reynt að halda knettinum út leik- tímann. Þetta tækifæri létu Njarð- víkingar ekki úr greipum sér ganga og tryggði Teitur Örlygsson þeim sigurinn með skoti utan teigs yftr Amar Kárason þegar 3 sekúndur voru til leiksloka. Brenton Birmingham (29 stig. 6 fráköst og 10 stoðsendingar) lék eins og sá sem valdið hefur í þessum leik, sérstaklega í þriðja leikhluta. Jes Hansen 20 stig og 12 fráköst), Teitur Örlygsson (16 stig og 5 frá- köst), Logi Gunnarsson (16 stig, 7 stoðsendingar og 7 stolnir boltar) og áðumefndur Brenton báru sókn- arleik liðsins á herðunum en þcir Friðrikar tveir og Halldór Karlsson stóðu plikt sína í vöminni með sóma jró stutt gaman hafi það verið hjá Halldóri sem fékk 5 villur á 7 mínútum. KR-liði virðist ekki iík- legt til að geta snúið einvíginu sér í hag úr þessu og svo virðist sem mat undirritaðs reynist rétt, án Ólafs Jóns Ormssonar er Vestur- bæjarveldið leiðtogalaust og þrátt fyrir tvo stórleiki Keiths Vassel, hvers sigurvilji er aðdáunarverður, hafa Njarðvíkingar náð að reka púkann af bjálkanum sem var orð- inn vel feitur eftir 5 leikja sigur- göngu KR. Sigri Njarðvíkingar í þriðja leik liðanna í kvöld hverfur þessi púki endanlega úr Ljóna- gryfjunni og tekur sér nýjan ból- stað, á heimavelli KR. Daglegar íþrótta- fréttirá www.vf.is 1B

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.