Víkurfréttir - 29.03.2001, Blaðsíða 20
verður haídin í Festi i Grindavik.
Húsið opnar kl. 19:00 með fordrykk og sest að
borðum kl 20:30. Borin verður fram þriggja rétta
máltíð sem samanstendur af eftirtöldum réttum.
Guðmundur Hermannsson spilar undir borðhaldi.
Sóldögg spilar á dansleiknum.
Verð á keppnina, matur og ball er kr. 6.500,-
Verð á krýningu og dansleik kr. 3.000,-
Verð á dansleik er kr. 2.000,-
Miðar í forsölu eru seldir á Glóðinni og á Café
Iðnó milli kl. 16-18 mánudaginn 2. apríl 2001.
Einnig er hægt að kaupa rútumiða á dansleik
en aðeins í forsölu!
Forréttur
Laxafantasía með corianderlime sósu og engifer bakstri.
Aðalréttur
Innbakað lambafille með humar og spínati í brick deigi,
borið fram með „morelle" sveppasósu.
Eftirréttur
Hindberja og ástriðuávaxtaterta með crouqant fyllingu,
súkkulaðisósu og berja coulis.
Nýtt Hagkaupsblað HAGKAUP Fullt af frábærum tilboðum
• Njarðvík • Meira úrval - betilkaup • Njarðvík •