Víkurfréttir


Víkurfréttir - 06.09.2001, Blaðsíða 10

Víkurfréttir - 06.09.2001, Blaðsíða 10
■ Góður gangur Keflavíkurverktaka hf. og Sparisjóðsins í Keflavík fyrri hluta árs 2001: Hagnaöurinn 120 millj. kr. 114 millj. kr.ihagnao Keflavíkurverktak- ar hf. voru reknir með 120,4 milljóna króna hagnaði á fyrri hluta árs 2001. Hagn- aður fyrir skatta nam um 192 milljónum króna. Veltufé frá rek- stri nam 168 milljónum króna samanborið við 15 milljónir króna sama tíma árið á undan. Rekstrartekjur námu 1.024,9 milljónum króna og hækkuðu um 47,2% á miðað við sama tíma árið á undan en rekstrargjöld voru 839,1 milljónir króna sem er 16,4% hækkun á milli saman- burðartímabila. Hagnaður fyrir fjármagnsliði nam 181,9 milljónum króna, eða sem svarar til 17,7% af rekstrartekjum. Sama tíma árið áður var tap af rekstrinum að fjárhæð 24,7 milljónum króna, eða 3,6% af rekstrartekj- um. Rekstrarniðurstaðan góð Róbert Trausti Árnason, forstjóri Keflavíkurverk- taka hf., segir að afkoma félagsins sé í takt við áætlanir. „I áætlunum okkar gerðum við ráð fyr- ir aukningu á verkefna- stöðu utan vallar sem gekk bet- ur eftir en búist var v i ð Gengis- þ r ó u n hefur verið okkur hag- stæð og hafa tekjur fé- lagsins aukist af verkum innan vallar vegna þessa. Áhrif sameiningar Kefla- víkurverktaka hefur verið að skila sér og hefur tekist að lækka rekstrarkostnað með bættu skipulagi. Þetta hefur haft góð áhrif á reksturinn," segir hann. Róbert Trausti segist bjartsýnn á rekstrarhorfur fyrir yfirstandandi ár þrátt fyrir aukna samkeppni. „I maí undirrituðu fulltrú- ar bandarískra og ís- lenskra stjómvalda sam- komulag um fyrirkomu- lag verktöku tyrir Vamar- liðið á Islandi. Af því leiðir að eftir 2003 verða öll verk Varnarliðsins boðin út að undangengnu forvali og er þar með horfið frá því fyrirkomu- lagi að úthluta vamarliðs- verkum til valinna fyrir- tækja. I júní undirrituðu fulltrúar Varnarliðsins og Kefla- víkurverktaka hf. nýjan þjónustusamning. Samn- ingurinn er um þjónustu ýmiss konar fyrir þá vam- arliðsmenn og skyldulið þeirra, sem býr í húsnæði í eigu Vamarliðsins. Fé- lagið vinnur nú fjölmörg verk fyrir Vamarliðið og er verkstaða félagsins góð á Varnarsvæðunum út þetta ár. Verkum félagsins utan varnarsvæðanna fjölgar jafnt og þétt og er það stefna félagsins að sækja í auknum mæli inná bygg- ingamarkaðinn utan vam- arsvæðanna. Félagið hyggur nú á húsbygging- ar á Suðurnesjum og á Reykjavíkursvæðinu og hefur fengið byggingar- land m.a. í Reykjanesbæ. Félagið hefur samhliða þessu auglýst eftir bygg- ingalandi á suðvestur- hominu. Þá sækir félagið jafnt og þétt inná viðhalds og endurnýjunarmarkað fasteigna og hefur vegnað vel þar sem af er þessu ári. Stöðugt er unnið af því að auka arðsemi félagsins með hagræðingu, aðhaldi og bættu skipulagi, jafn- framt því að styrkja inn- viði félagsins til að mæta samkeppni á vamarsvæð- unum og utan þeirra", segir Róbert Trausti. Hagnaður Sparisjóðsins í Ketlavík fyrstu sex niánuði ársins nam 114,1 m.kr. króna fyrir skatta ug óreglulega liði sam- anhorið við 100,5 m.kr. á sama tímabili árið 2000. Að tekim tilliti til skatta var hagnaðurinn 81,8 nt.kr. samanhorið við 69,4 m.kr. á sania tíma árið 2000. Vaxtalekjur Sparisjóðsins námu á 1.186.7 nt.kr. og vaxtagjöld 860,9 m.kr. Hreinar vaxtatekjur nániu því 325,7 m.kr. samanborið við 263,6 m.kr. á santa línia árið 2(KK). Er þetta aukning upp á 62 m.kr. eða 23,5%. Aðrar rekstrartekjur voru 140,4 ni.kr. á árinu á móti 142,3 á sama tíma árið 2(KK). Onnur rekstarargjöld námu alls 299 m.kr. og jukust um 13,4% frá l'yrra ári. Laun og launalengd gjöld jukust um 14,8% en annar almennur rekstr- arkostnaður um 14%. Kostnaðarhlul- fall va 64,2%- en vai 64,9% sarna tím árið 2(KK). Framlag í afskriftareikning úllána var 52,9 m.kr. en var 41,8 m.kr. á sama tíma árið 20()0.Heildarinnlán ásamt lántöku nániu um 11.577,8 m.kr. Þannig jukust innlán um 542,4 m.kr. eða um 4,9%. Utlán Sparisjóðsins ásamt markaðsskuldabréfum námu 12.787,1 ni.kr. og höfðu aukist um 992.3 ni.kr. eða unt 8,4%. í júnílok var niðurstöðutala efnahagsreiknings 15.540.3 m.kr. og halði hún hækkað á árinu um 962,8 ni.kr. eða 6,6%. Eigið fé Sparisjóðsins nam 1.636,9 m.kr. og liefur eigið fé aukist um 115,1 m.kr. eða 7,6%. Arðsemi eiginljár á tíma- bilinu var 10,8%. Eiginfjárhlutfall Sparisjóðsins samkvæml CAD-regl- um er 10,06% en má lægsl vera 8%. Hádegisverðarfundir MOA og PWC Hvers virði er fyrirtækið þitt? Shareholder Value/Value Reporting Miðvikudagur 12. septemberkl. 12:00 á efri hæð Glóðarinnar. Verð 4.000,- innifalinn hádegisverður Fyrirlesarar: Þröstur Sigurðsson, fjármálaráögjafi PWC og Þórir Olafsson, endurskoðandi PWC Skráning á Markaðs- og atviimumálaskrifstofu Reykjanesbæjarí síma 421-6750, faxnr. 421-6199 eða á helga.s.hardardottir@reykjanesbaer.is. Nánari upplýsingar á fréttavef Reykjaneshæjar www.reykjanesbaer.is PrICBMeRHOUsEQdPERS § R EYKJAN ESBÆR TJARNARGÖTU 12 230 KEFLAVÍK ■ Skipaafgreiðsla Suðurnesja í nýtt húsnæði: Aukin feröatíðni og fjölbreytt þjönusta Skipaafgreiðsla Suðurnesja hefur fært vöruafgreiðslu sína um set en hún er nú staðsett við Iðjustíg 1 í Njarðvík. Vöruaf- greiðslan er líka komin með nvtt símanúmer sem er 4 20 30 40. . J4ýja húsnæðið er 600 fermetrar að stærð auk útisvæðis og hentar starfseminni að mörgu leyti betur en gamla húsnæðið. Hér er einnig gott aðgengi fyrir viðskiptavini“, segir Jón Norðfjörð ffam- kvæmdastjóri. Skipaafgreiðslan er með tíu sendibíla af ýmsum stærðum, bæði vöru- og gámaflutningabíla. Hingað til liafa ferðimar á milli Reykjavíkur og Keflavíkur verið tvær á dag en nú hefur þeim ver- ið fjölgað í þrjár. „Við emm að bæta þjónustuna með aukinni ferðatíðni sem kemur viðskiptavinum okkar væntanlega vel“, seg- ir Jón. Starfsemi fyrirtækisins er fjölþætt. Eins og nafnið gefur til kynna fer þar fram afgreiðsla skipa í höfnum á Suðumesjum en Skipaafgreiðsla Suðumesja er líka með umboð fyrir Eimskip og afgreiðslu fyrir Atlantsskip. „Við sjáum um alla afgreiðslu á fiski- salti fyrir hafnarbakka á svæðinu og veitum sjávarútvegsfyrirtækj- um ýmsa aðra þjónustu. Við höfum verið í náinni samvinnu við Álaborg Portland-ísland, sem er sementsframleiðandi staðsettur í Helguvíkurhöfn. Húsasmiðjan á Suðumesjum hefur einnig verið góður viðskiptavinur okkar en við sjáum um alla flutninga á milli Keflavíkur og Reykjavíkur fyrir þá“, segir Jón. Hjá Skipaaf- greiðslunni er hægt að fá leigða lyftara og fá tilboð í stærri og minni verkefni. 10

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.