Víkurfréttir


Víkurfréttir - 06.09.2001, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 06.09.2001, Blaðsíða 14
TILLEIGU Eigendur tjaldvagna og fellihýsa tökum a*ð okkur geymslu á tjald- vögnum og fellihýsum í upphituðu húsnæði frá 15. sept. nk. Úppl. í síma 421-4242 frá kl. 09-12 virka daga. Tökum að okkur búslóðir í geymslu til lengri eða skemmri tíma. Uppl. í síma 421-4242 frá kl. 09-12 virka daga. Herb. með aðgangi að baðherbergi m/þvottavél. Uppl. í síma 695- 6899 Jenný. Herbcrgi til leigu með aðgangi að baði, eldhúsi og þvottahúsi að Hafnargötu 75. Uppl. í síma 866-6874. Iðnaðarhúsnæði til leigu 90fm. iðnaðarhúsnæði í Grófinni. Upplýsingar í síma 421- 4242 á skrifstofutíma. Lögreglan í Keflavík Lausar stöður lögreglumanna Lausar eru til umsóknar 6 stöður lögreglumanna hjá embætti lögreglu- stjórans í Keflavík. Umsóknum skal skilað til lögreglustjóra, Jóns Eysteinssonar, Vatnsnesvegi 33, 230 Keflavík. Nánari upplýsingar um stöðurnar veitir Þórir Maronsson yfirlögreglu- þjónn, í síma 420 2470. Umsóknarfrestur er til 15. september n.k. Umsóknum skal skilað á sérstökum eyðublöðum sem fást hjá öllum lögreglustjórum, annars vegar fyrir þá sem lokið hafa prófi frá Lögreglu- skólanum og hins vegar fyrir þá sem ekki hafa próf frá lögregluskóla. Umsækjandi um stöðu í lögreglu ríkisins skal hafa lokið prófi frá Lögregluskóla ríkisins. Umsóknir skulu vera skriflegar. í umsókn skulu koma fram upplýsingar um menntun og starfsferil umsækjanda auk almennra persónulegra upplýsinga. Samkvæmt heimild í 4. mgr. 28. gr. lögreglulaganna er heimilt að ráða mann án prófs frá lögregluskólanum, enda fullnægi hann skilyrðum 2. mgr. 38. gr. laganna og enginn með próf frá Lögregluskóla ríkisins sé tiltækur í stöðuna. Konur jafnt sem karlar eru hvattar til að sækja um. Keflavík 4. september 2001. Lögreglustjórinn í Keflavík. 14 OSKAST TIL LEIGU 4ra manna fjölskvlda utan af landi óskar eftir íbúð helst í Keflavík sem fyrst. Reglusöm og reyklaus. Uppl. í síma 465-1366. 4ra herb. fljúð eða einbýli óskast til leigu í Keflavík eða Njarðvík. Möguleiki á leiguskiptum í Reykjavík. svæði 111,4ra herb. íbúð. Uppl. í síma 567-0615. 2 pólskum stúlkum vantar litla íbúð til leigu í Sandgerði, em reyklausar og reglusamar. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. gefur María hjá Nýftski í síma 861-3989. 3ja-4ra herb. íbúð á Suðumesjum óskast til leigu í skip- tum við 2ja herb. íbúð í Reykjavík. Uppl. í síma 897-1387. Óska eftir íbúð í Keflavík, Garði eða Sandgerði. Greiðslugeta 40-45þús, greiðslur gegnum greiðsluþjónustu + mjög góð meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 865-5636. 3ja manna fjölskyldu bráðvantar leiguhúsnæði strax, ein- hver fyrirfram greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 423-7510 eða 698- 7129. TILSÖLU Rólustatíf fyrir útirólur, 29” Sony sjónvarp m/textavarpi, VHS Panasonic videovél, jámkoja, fumrúm og 2 reiðhjól sem þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 847- 8339. Hornsófi úr taui og glerborð, allt í góðu ástandi. Selst á lOþús. Uppl. í síma 421-3748. Páfagaukar Dísar og Gári með búri, verð kr. lOþús. og kanína og búr, verð 4þús. Uppl. í síma 697-7308. Gerið góð kaup silfur á Islenska búninginn (upphlut) til sölu á mjög góðu verði. 60 ára gömul gullnæla og gullhringur smíðaður af Jóhannesi Leifssyni, mjög fallegir gripir. Uppl. í síma 867-0506. Varahlutir í Nissan Micra, Blue Bird, Sunny, Mazda 626 og 323, Audi 100, Susuki Swift, Lanser ‘89, Skoda Favorit, Daihatsu Charade og Dodge Maxway með 360 vél. Uppk í síma 898-6802. ÓSKAST Óska eftir sumarbústaðalandi fyrir austan fjall eða í Borgarfirði. Úppl. í síma 423-7390. ÞJÓNUSTA Parketþjónusta parketslípun, lagnir, viðgerðir og allt almennt viðhald húsnæðis. Ami Gunnars, trésmíðameistari, Hafhargötu 48, Keflavík. Sími 698-1559. Málningar- og spartlþjónusta tilboðsgerð, fagleg ráðgjöf og vön- duð vinnubrögð. netfang: karvel@spartlarinn.is vefsetur www.spartlarirm.is sími 694-7573. ÝMISLEGT Einkaflugmannsnám Nú er rétti tíminn til að byija. Innritun hafin fyrir næsta námskeið. Framhaldsskólanemendur ath. námið gefur einingar til stúdents. Aralöng reynsla. Bjóðum einnig upp á útsýnis- og leiguflug. Nánari uppl. á www.sudurflug.is Suðurflugehf.S: 421-2020. Hafðu samband rið mig ef þig vantar vömr. Eyrún Anna Einarsdóttir, sjálfstæður Herbalife dreifingaraðili. Vísa, Euro. Sími 861-6837. Draumavélin Örgj. AMD K7 T-bird BOOMhz. Minni 256M SDram PC133 168P. disketturdrif 1.44Mb/3.5" Tölvuk. miðtum CTX 300w ATX, MB J663AS ultra SCKT-A TBird. Harður diskur 40Gb WD400BB7200, geisladr. Acer 56XIDE, skjár/HR GEF2 MX 32Mb AGPRET. SkjárCTX17" VL700SL 1769SE, hátalarar Chic CSP703B 240w, faxmodem V1456VQH-A pci hardw. Lyklaborð Cherry G836105LRN1S PS2, mús Logitech Mousem Wheel. Hugb. Win 98 2ND OEM single. 4 mánaða intemetáskrift fylgir. Verð alls kr. 154.941,- Vantar notaðar tölvur í umboðssölu. Höfum til sölu frábæra bókhaldsforritið Vaskhugi og Win 98 á íslensku. Er með ADSL tengingar frá Halló, frítt módald sé gerður 12 mán. samningur fyrir lgb á kr. 2.600,- á Smácar mánuði með ísetningu. Tölvuþjónusta Vals, verslun og verkstæði Hringbraut 92. sími 421 7342 og 863 0142. Opið frá 13-18 mánud.-laugard. Vatnsleikfimi Námskeið hefst í sundlaug Njarðvíkur 13. septemberkl. 21. Upplýsingar og skráning í síma 422-7293 eða 895-0353. Gauja íþróttakennari. ATVINNA. 36 ára kona leitar að vinnu. Getur tekið að sér þrif í heimahú- sum í Sandgerði, Garði og Keflavík, alla daga frá kl. 8-12 og frá kl. 16. Uppl. í síma 695-8484 eftirkl. 18ákvöldin. GEFINS 3 átta vikna hvolpar fást gefins, sími 423-7826. Svartur 8 mánaða Labrador/Bordercollie hvolpur fæst gefms á gott heimili vegna ofnæmis. Áhugasamir hafi sam- band í síma 847-7915. Hvolpur fæst gefins 3ja mánaða hvolpur fæst gefins. Uppl. í síma 421-2974. TAPAÐ/FUNDIÐ Bamagleraugu töpuðust á Asabraut í Keflavík (nálægt gæs- luvellinum) föstud. 31. ágúst sl. Finnandi vinsamlega hafi samband ístma 421-4557. BARNAPÖSSUN 12-15 árastelpa óskast til að gæta 6 ára tvíbura þriðjud.-fimmtud. eftir skóla og til kl. 16. Emm í Holtaskólahverfi. Uppl. gefur Helga Hildur í síma 421 -5235 eða 848-1268 eftir kl. 16. MB 500 E, cinn með öllu. Uppl í síma:694-3629(AxeI). Intemet:www.bif.is Spurning VIKUNNAR Hvernig fannst þér Ljósanóttin takast? Bjarki Már Þetta var mjög gaman. Ég kom reyndar mjög seint en flugeld- arnir voru mjög flottir. Ásdís Mjög vel, það var gott veður, mikið af fólki. Það var sniðugt uppboðið hjá myndlistafé- laginu og ljósin voru flott. Þetta tókst mjög vel. Jón. Þetta var frábært. Flugeldasýningin og dagurinn í heild var meiri- háttar. Sylvía Mér fannst bara gaman. Flugelda- sýningin var flott- ust. Eyjólfur Þetta var ffnt. Fjöldi fólks og flugeldamir stóðu upp úr.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.