Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.10.2001, Page 13

Víkurfréttir - 11.10.2001, Page 13
Svínaham- borgarahrygg- ur að hætti pabba bestur - segir Grétar Hjartarson Nafn: Grétar ÓLafur Hjartarson Fæddur hvar og hvenær: 26.11.1977 1 Keflavík Atvinna: Knattspyrnumaður Börn: Engin Hvernig býrðu: Bara mjög vel Hvað bækur ertu að lesa núna: Er að klára ævisögu Pa- olo Di Canio Hvaða mynd er á músamott- unni: Engin Uppáhalds spil: TarotspiLin hennar HiLdar systur, hún spáir stundum í spiLin fyrir mig Uppáhalds tímarit: FootbaLL Itaíia Uppáhald ilmur: AngeL, kvennaiLmurinn Uppáhalds hljóð: Fagnaðaróp HræðiLegasta tiLfinning í heimi: Aó hrapa í flugvéL Hvað er það fyrsta sem kem- ur þér i hug, þegar þú vaknar á morgnan: Að sofa í 10. mín- útur i vióbót Rússíbani, hræðilegur eða spennandi: Spennandi Hvað hringir siminn þinn oft áður en þú svarar: 2. sinnum Uppáhalds matur: Svínaham- borgarahryggur að hætti pabba Súkkulaði eða vanillu:SúkkuLaói Finnst þér gaman að keyra hratt: Stundum Sefur þú með tuskudýr: Nei Óveður, spennandi eða hræðilegt: HræðiLega spenn- andi Hver var fyrsti bilinn þinn: Daihatsu Ef þú mættir hitta hvem sem er: PaoLo Di Canio Áfengur drykkur: bjór í hvaða stjömumerki ertu: Bogamaóur Borðar þú stöngLana af brokkólí: Nei Ef þú gætir unnið við hvað sem er, hvað væri það: At- vinnumaður i fótboLta Ef þú mættir velja háralit þinn, hver væri hann: Sá sami og ég er með Er glasið hálf tómt eða hálf fullt: HáLffulLt Uppáhalds biómyndir: Mafíu- myndir Notarðu fingrasettningu á Lyklaborð: Nei Hvað er undir rúminu: Nokkur rykkorn UppáhaLds talan þin: 11 Gólfefna- 1 dagar m íMí. Heimilisdúkar 3 og 4 metra 40-50% afslátturl 20-50% afsláttur Ijlj.AMELLA Tarkett Parket gott verð Eik frá 3.050 kr. mal Smelluparket níðsterkt, 8 viðartegundir Ryk- og gúmmímottur margar stærðir og gerðir 25% afsláttur Dreglar í úrvali margar gerðir 25-40% afslátturl Gólfflísar mikið úrval 20-50% afslátturl Frábært verð HÚSASMIÐJAN Sími 421 6500 • www.husa.is Daglegar fréttir frá Suðurnesjum á www.vf.is 13

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.