Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.10.2001, Blaðsíða 20

Víkurfréttir - 11.10.2001, Blaðsíða 20
Keikó til Keflavíkur Hallur Hallsson, full- trúi Ocean Future og Ólafur Kjartansson, framkvæmdastjóri MOA kynntu hugmyndir um flutn- ing Keikós til Reykjanesbæj- ar á bæjarráðsfundi í síðustu viku. Fulltrúar markaðs- og atvinnumálaskrifstofu Reykjanesbæjar hafa að undanförnu unnið með full- trúum Ocean Future en ákvörðun hefur enn ekki ver- ið tekin um málið. „Þetta er spennandi tækifæri og við höfúm lagt okkar á voga- skálamar til að vinna í því að fá hann hingað“, segir Ólafur Kjartansson. Svæðið sem kem- ur sterkast til greina undir Keikó er Vatnsnesið en þar má vel byggja upp sýningarsvæði til skemmtunar og fræðslu. „Fulltrúar Ocean Future hafa verið mjög hriíhir af hugmynd- inni og þá sérstaklega af stað- setningunni." Markmið Ocean Future og að tryggja velferð Keikós en miklar væntingar hafa verið bundnar við áhrifin sem koma Keikós hefði á ferðaþjónustu á Suðumesjum. „Suðurnesin yrðu hvalaskoð- unarsvæði númer eitt ef af þessu verður", segir Ólafúr. Ef af flutningnum verður verð- ur hann framkvæmdur næsta vor. „Við stefnum að því að þetta yrði sjálfbær eining en höfum ekki rætt það alveg til botns. Bæjarbúar em hinsvegar mjög jákvæðir og vilja ólmir fá frægasta kvikmyndadýr í heimi til sín“, segir Ólafúr að lokum. Fæst á ölltim helstu blaðsölu- stöðum á Suðurnesjum! Ungur drengur slasaðist álvarlega Sjö ára drengur slasaðist mik- ið þegar stórt gijót féll ofan á hann þar sem hann var að leik í gryfjum við Heiðarholt í Keflavík fyrir helgi. Gijótið var mjög stórt eða 200-300 kg og slasaðist drengurinn á höfði og hendi. Hann var fluttur á Heilbrigðisstofnun Suðumesja en var fluttur með sjúkrabiffeið á gjörgæsludeild Landsspítalans í Fossvogi. Foreldrar bama á svæðinu em mjög áhyggjufullir en námurnar hafa verið leik- svæði bamanna. Setjum upp mót fyrir fyrirtæki, hópa og félagasamtök. Opið alla daga. Pantanasími 893-1992. www.gokart.is NY LÆKNASTOFA Ólafur Baldursson sérfræðingur í lyflækningum og lungnasjúkdómum hefur opnað lækningastofu að Hringbraut 99, Keflavík. Tímapantanir í síma 421-7575. Hs APOTEK SUÐURNESJA HRINGBRAUT 99 S(mi:421 6565 Fax: 421 6567 Tryggðu þér áskrift! (Þjónustuaðilar i Suðumesjum^___________ CnindwvMl 21 • Sfari «21 4717 njónuituiiiiil »7111 lokun iklplborAt («1 41 -■— 1.1 kl 9:00 - 17:00 (Loko4 Koflovlk. NJorAvlk. SontfgorAI. Cl Ufboig Vikurbraut 27 CrinAovlk • Slml «2t (4SO bJAnuituilml oftlr Ukun 197 (001 mln - fta. 0A;00 -18:00 (UkoA I kAAoglnu) Rafborg luitunaAI: Grlndovlk f Góða skemmtun! IHji Víkurfréttum og Rafborg Grindavík, getur þú gengið fri iskrift og fengið afhendan myndlykil strax. |^>V^ðu^þé^skrift^wwwUd2J^^íktJrfréttú^^l2^4717 • Rafborg S. 426 845o) jkirika, Oscur, Aspas og Paprika kr. 450.- Kjúklirigaskirika, Kál, Beikori, íórnáar og BBQ súsu kr. 490.- café Ff i ir, °pia I LLvlVj 1130-1730 r\'J$iÚL’d\] '/.jliínn 5Í/JJÍ 42 J 5222 Mummi Hermanns heldur uppi fjörinu dagana: 19. og 20. okt. 2. og 3. nóv. 16. og 17. nóv. Frítt inn! Duusgata 10 • Keflavík Sími 421 7080

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.