Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.11.2001, Síða 8

Víkurfréttir - 15.11.2001, Síða 8
íþróttamiðstöðin í Sándgerði Laust starf Auglýst er laust til umsóknar 72,5% starf bað- og sundlaugarvarðar í íþróttamiðstöðinni í Sandgerði. Umsækjendur þurfa að standast kröfur sem eru gerðar til sundvarða samkvæmt reglugerð um öryggi á sundstöðum. í starfinu felst klefavarsla í kvennaklefa. Starfið er unnið í vaktavinnu. Umsóknareyðublöð liggja frammi á bæjarskrifstofum Sandgerðisbæjar og ber að skila þeim á sama stað. Umsóknarfrestur er til föstudagsins 30. nóvember nk. Starfskjör eru samkvæmt kjarasamningi STFS. Nánari upplýsingar gefur undirritaður í síma 423 7966. íþróttamiðstöðin er reyklaus vinnustaður. íþrótta- og tómstundafulltrúi Sandgerðisbæjar. Q SANDGERÐISBÆR GS-INNIPUTTMOTARÖÐ BARNA OG UNGLINGA: Ætlaö félögum í GS ásamt gestum þeirra GS mun halda sex púttmót í mótaröð fram að jólum í inniaðstöðu GS að Hafnargötu 2. Það fyrsta verður haldið laugardaginn 17.nóvember n.k. kl. 12.00 - 14.00 og næstu 5 mót verða haldin á laugar- dögum á sama tíma. Mótsgjald er kr. 200.- Fjögur mót af sex sem koma best út hjá hveijum keppanda íyrir sig telja í keppninni til verðlauna. Viðurkenningar verða veittar fyrir þijú efstu sæt- in aö loknum leik í lokamótinu í mótaröðinni. Mótaröðinni verður skipt upp í þijá aldurflokka: 12áraogyngri, 13-15 áraog 16-18 ára. mnn'Smn í ohnix [39(3 2222 vf.is Netdagblað Víkurfrétta Síminn er 421 4717 Leikfélag Keflavíkur Bar Par Sýning sem hefur fengið frábæra dóma. Höfundur: Jim Cartwright Þýðing: Guðrún J. Bachmann Leikstjóri: Steinn Ármann Magnússon Fimmtudaginn 15. nóv. kl. 20:00 Föstudaginn 16. nóv. kl. 20:00 Sunnudaginn 18. nóv. kl. 20:00 • Síðustu sýningar • Sýnt er í Frumleikhúsinu Vesturbraut 17. Miðasalan opnklukkutíma fyrir sýningu. Miðapantanir í síma 421 2540 www.lk.is LEIKFELAG KEFLfflliKHR Norrœn vísnahljómsveit á bókasafninu í kvöld Orö og tónar í norðri er heiti á norrænni bókasafnavikunnu „í ljósaskiptunum“ sem nú stendur yfir í Bókasafni Reykja- nesbæjar. Á mánudag komu börn og fullorðnir saman við opnunarhátíð vikunnar í Bókasafninu. Nemendur úr 10. bekk Myllubakkaskóia sáu um tónlistarflutning og Ijóðalestur og leik- skólabörn sungu Piparkökusönginn. Á kvöld er síðan von norrænni vísnahljómsviet í bókasafnið. Hljóm- sveitin heitir Nordenom og hana skipa fjórir félagar frá hinum ýmsu Norðurlöndum. Þeir flytja bæði eigin lög og texta og einnig sigildar norrænar vísur. Tónleikamir fara fram fara fram í Flug-Kaffi og hefj- ast kl. 20. Gestir geta keypt sér veitingar en aðgangseyrir er enginn. Bæjarbúar eru hvattir til að mæta og kynna sér orð og tóna út norðri. Lengri þjónustutími í lessal bókasafnsins Ákveðið hefur verið að lengja þjónustutíma í lessal bóka- safnins um 13 tíma á viku. Lengri opnunartímar verða reyndir í nóvember og desember í tilraunaskyni. Að sögn Huldu Bjarkar Þorkelsdóttur kom erindi frá fjamemum þar sem óskað var eftir lengingu á þjónustutíma. Enn sem komið er hefur ekki verið mikil aðsókn en líkiega á hún eft- ir að giæðast þegar nær dregur prófum. 50 ára afmæli Opið hús hjá Frímurarastúkunni Sindra sunnudaginn 18. nóv. frá kl. 14:00-17.00 að Bakkastíg 16, Njarðvík. Fróðleikur um Frímúrararegluna hljóðfæraleikur kaffi og meðlæti. Öllum heimill aðgangur 8

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.