Víkurfréttir - 15.11.2001, Blaðsíða 10
Viljafá hjólabrettaaðstöðu
ADSL hraðtenging
til Grindavíkur?
Verið er að kanna hvort fjarskiptafyrir-
tæki geti boðið Grindvflángum ADSL
tengingu, en slík tenging eykur mjög
hraða á gagnaflutningum yfir intcrnet-
ið og jnn á tölvunet fyrirtækja.
Bæjarráð hafði l'rumkvæði aö |rví að
máliö yrði athugað, en Landssíminn er
nú að skoða hversu hagkvæm slík
framkvæmd gæti orðið cn það fer að
sjálfsögðu ellir því hvcrsu margir íbúar
munu fá scr ADSL tengingu. Málið er
enn i skoðun en þegar niðurstöður
Landsímans veröa tilbúnar, munu þær
verða kynntar fyrir bæjarbúum.
Aðalskipulagið
verður senn tilbnið
Tillaga að ttýju aðalskipulagi var kynnt
á fundi í Festi 25. október sl.Veriö er
aö leggja lokahönd á vinnu við skipu-
lagið en því verður vonandi að fullu
lokið í byrjun næsta mánaðar.
Fundurinn var vel sóttur og virtust
fundargestir almennt ánægðir með
skipulagið. Þó bárust nokkrar málefna-
legar og góðar ábendingar um hugsan-
legar breytingar. I liö nýja skipulag
mun gilda til ársins 2020.
Fjölguní
Grindavík
Samkvæmt upplýsingum frá Hagstofu
íslands, eru aðfluttir í Grindavík 25
umfram brottflutta á fyrstu níu mánuð-
um ársins. Þaö er þriöjungur heildar-
fjölgunará Reykjanesi á timabilinu,
sem hlýtnr að teljast góð þróun.
ílottartillögur
að Saltfisksetri
íslands
Þann lú.okt. var skilaö tillögum um
hönnum Saltfisksetursins. Fjórar
tillögur bárust. Þærkomu frá ístak, ís-
lenskum aðalverktökum, Keflavíkur-
verktökum og Grindinni. Tillögurnar
fóru í gegnum svokallaö einkunnamat.
Það mat verður svo borið saman viö
kostnaö og ákvörðun tekin um fram-
haldið að því loknu.
Hjólabrettaiðkun
nýtur vaxandi
vinsælda á
meðal unga fólksins
en fram að þessu hafa
krakkar í Grindavík
haft aðstöðu við
íþróttahúsið.Tveir ung-
ir menn hafa farið
fram á við bæjaryfir-
völd að þau skoði
þann möguleika að
setja upp góða að-
stöðu í bænum fyrir
hjólabrettafólk. Bæjar-
ráð tók jákvætt í erind-
ið og hefurfalið bygg-
ingafulltrúa að skoða
málið.
Blómabúðin Sóldögg:
Með umboð
fyrir listamenn
Blóm, kerti og mikiö úrval
af gjafavöru er að finna í
Blómabúðinni Sóldögg
við Víkurbraut 60 í Grindavík.
Sólveig Oladóttir og Asgerður
Karlsdóttir reka verslunina
saman og að sögn Asgerðar
gengur verslunin ágætlega
enda vöruúrvalið gott. Þar er
einnig móttaka fyrir Efnalaug
Suðurnesja sem fólk nýtir sér
mjög vel.
„Við fluttum í þetta húsnæði í
október 1999 og stækkuðum þá
við okkur og jukum vöruúrvalið.
Við erum búnar að fá umboð ffá
ýmsum listakonum t.d. Siddý,
Hildi og Guðfinnu og fleiri eru
að bætast við“, segir Asgerður.
Þegar gengið er um verslunina
má sjá mikið af fallegum hlutum
t.d. lampa, myndir, engla, trévör-
ur, kristalsglös og kerti frá Jökla-
ljósum svo eitthvað sé nefnt að
ógleymdum afskomum blómum.
Dömumar í Sóldögg em með allt
fyrir jólaskreytingamar; greinar,
leiðisgreinar, kertaskreytingar,
aðventukransa og allt sem þarf til
skreytinga og aðventukransa-
gerða. Þær bjóða einnig upp á
tjlsögn í gerð þeirra.
Asgerður og Sólveig em byqaðar
að taka upp jólavörurnar og
kennir þar ýmissa grasa og þær
vona að Grindvíkingar nýti sér
þessa þjónustu i heimabyggð.
Opnunartími Blómabúðarinnar
er alla virka daga frá klukkan 10-
12 og 13-18 á laugardögum frá
klukkan 13-18 og á sunnudögum
fráklukkan 13-17.
Víða í Grindavík standa yfir framkvæmdir.
Anægður
með nýja
skólabílinn
Grindavíkurbær fékk af-
henta nýja bifreið sl
þriðjudag, Toyota Hiace,
sem notuð verður til aksturs
fatlaðra einstaklinga og skóla-
barna sem búsett eru í Þór-
kötlustaðahverfi.
Óskar Ágústsson bilstjóri leist
ágætlega á nýja bílinn en hann
var ekki búinn að prufukeyra
hann þegar blaðamaður VF
mætti á staðinn til að skoða
gnpinn.
„Við höfum verið með Ford
Econoline semvar orðinn gamall
og þreyttur. Eg fer kvölds og
morgna með fatlaða einstaklinga
héðan og flyt þá á Hæfingarstöð-
ina í Keflavík. Eg kem líka við í
Vogunum og tek tvo einstaklinga
þar. Þess á milli ek ég grunn-
skólabörnum sem búa í Þór-
kötlustaðahverfi, til og frá skóla
en í bílnum er pláss fyrir níu
manns”, sagði Óskar og veifaði
nýju bíllyklunum.
DeilisMpuleggja svæði við Víðihlíð
Bæjarstjórn Grindavík-
ur hefur samþykkt að
hefja sem fyrst gerð
deiliskipulags að svæði með
Víkurbraut norðan stjórn-
sýsluhúss og norðan íþrótta-
vallar og svæði við Víðihlíð í
samræmi við aðalskipulag
sem nú er í vinnslu.
Að sögn Odds Thorarensens
byggingafúlltrúa Grindavíkur-
bæjar hefur einnig verið ákveð-
ið að láta vinna frekar að
deiliskipulagi fyrir íbúðabyggð
á svæðinu við leikskólann við
Dalbraut, sem Ormar Þór Guð-
mundsson arkitekt hafði unnið
að fýrir Nýsi hf.
Svæðin munu verða nánar skil-
greind í samráði við skipulags-
hönnuði en svæðið við Víðihlíð
verður skipulagt með tilliti til
þess að koma þar m.a. fyrir
þjónustuhúsum fyrir aldraða.
„Bráðabirgðatillaga að
deiliskipulagi fyrir hverfíð við
Dalbraut verður væntanlega til-
búin 3. desember nk en við
stefhum á að ljúka verkinu í
mars 2002. Þá gæti útboð fyrir
gatnagerðarframkvæmdir farið
fram. Vinna við deiliskipulag
við Víðihlíð er enn á frumstigi
en við erum ekki búin að
ákveða hver fær það verkefni”,
sagði Oddur.
Fullt af 5
nýiu
Laufabrau(
steikt ec
Erum byrj
niður p
10