Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.11.2001, Síða 15

Víkurfréttir - 15.11.2001, Síða 15
Söngvakeppni Fjörheima fór fram þriðjudags- kvöldið ó.nóv fyrir fullu húsi í Stapanum. Mjög góð þátttaka var í keppninni úr öllum grunnskólunum. Miklar æfingar stóðu yfir í félagsmiðstöðinni Fjör- heimum vikuna fyrir keppni þar sem hermt var eftir Britney Spears og Cristinu Aguilera! Sigurvegari í ein- staklings var Guðmunda Aróra Pálsdóttir úr 8.bekk í Njarðvíkurskóla með lagið Genie in a bottle eftir Crist- inu Aguilera en í hópakeppninni sigruðu þær stöllur Edda Rós Skúladóttir og Valgerður Pálsdóttir sem eru báðar úr 9.bekk Heiðarskóla með lagið How do i live eftir Leann Rimes. Sigurvegamir keppa svo í söngvakeppni SamSuð í jan- úar 2002. Sigurvegamir fengu geisladisk að eigin vali í verðlaun og allir keppendur fengu viðurkenningarskjal fyrir þátttökuna. Staifsfólk Fjörheima vill þakka dóm- nefnd fyrir góð störf en hana skipuðu Tone Solbakk kennari í Njarðvíkurskóla, Díana Ivarsdóttir kennari í Myllubakkaskóla og Ragna Dögg Guðlaugsdóttir fyrr- verandi nemandi í Myllubakkaskóla. Uppboð Sýslumaðurinn í Keflavík Vatnsnesvegi 33, 230 Keflavik, s: 420 2400 UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftir- farandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir Brekkustígur 35a, 0102, Njarðvík, þingl. eig. Björn Stefánsson og Guðbjörg B Gunnlaugsdóttir, gerðarbeið- endur Ibúöalánasjóöur og Reykjanesbær, miðvikudaginn 21. nóvember 2001 kl. 10:30. Háaleiti 7, efri hæð, Keflavík, þingl. eig. d.b. Kolbrún Erla Einarsdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður, Reykjanes- bær og Sýslumaðurinn í Keflavík, miðvikudaginn 21. nóvember2001 kl. 10:00. Hringbraut 62, neðri hæð, Keflavík, þingl. eig. Anna Sveinbjörnsdóttir, gerðarbeið- andi Kreditkort hf, miðviku- daginn 21. nóvember 2001 kl. 10:15. Sýslumaðurinn í Keflavik, 13. nóvember 2001. Jón Eysteinsson Ertu á leiðinni í bæinn? Ótrúlegt verð Hótel Loftleiðir og Hótel Esja bjóða nú gistingu á ótrútegu verði. Tvær nætur i tveggja manna herbergi með morgunmat báða dagana og kvöldverðarhlaðborði annað kvöldið frá 7.900 krónur á mann'. Láttu þetta ótrúlega tilboð ekki framhjá þér fara og njóttu yndislegra daga í höfuðborginni. ICELANDAIR HOTELS LOFTLEIDIR-ESJA * Tilboðið gildir til 15. nóvember á Hótel Loftleiðum og 30. nóvember ð Hótel Esju. wwww.icehotel.is pantanir og upplýsingar s: 5 0 5 0 9 1 0 Njóttu dagsins á Café Iðnó i emum grænum Nýr matseðill \3rva\ smáréUa t.d. ISiaclros með salsasósu o§ \reitri ostasósu kr. 450,- D\úpsteikt OuesadiWas með saisasósu kr. 900,- Oírvbakað Tocaccia brauð kr. 1.050,- Sújja dagsins | | Forréttlr I oö’ eftirréttir '1 | Kaftidrykldr <u | Kökur Of) ! tertnr í urvali c 3 1 Kalditr úr krana Reilsubo m-r\ý r litsstiW Waurvabuíí með brrsgr\óuum og biöuduðu saiatikr. 1.050, kgg^akaka með græumetr o§ brrsgr^óuum kr. 850, Gróí græumetrs- \oka (320 kkaV) kr. 720 o.m.tl. Aðalréttir Kjúkliiigabriiiga með sósu, lirísgrjónuiÍL og salati kr. 1.620,- Lamba-eða nautasteik með sósu, salati og frönskum kartöfLum frá kr. 1.780,- Ýsurúllur með sósu og frönskum kartöliuui kr. 1.250,- Ýmsir réttir Lii.a. Pasta tortelini með rjómaostasósu ásamt salati og livítlauksbrauði kr. 970,- Vorrúllur uieð grjónum og Tériydki sósu lcr. 1.050,- Steikarsamloka með lambi, nauti eða kjúkling. Franskar og saiat. kr. 1.280,- Eanxborgari með frönskum og salati kr. 1.150,- r'Y HÓTEL KEFLAVÍK Daglegar fréttir frá Suðurnesjum á www.vf.is 15

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.