Víkurfréttir - 15.11.2001, Qupperneq 16
pagljlað
á Mctinu
www.vf.is
Leigubílar
Sendibílar
AÐALSTOÐIN
- /pjónustu síðan 1948 -
TAXI
42115 15
VIÐSKIPTA- OG ÞJONUSTUSIÐA VIKURFRÉTTA
■ TILLEIGU
Eigendur tjaldvagna
og fellihýsa tökum að okkur
geymslu á tjaldvögnum og felli-
hýsum í upphituðu húsnæði. Uppl.
í síma 421-4242
frá kl. 09-12 virka daga.
Meðieigandi óskast
af u.þ.b. 90 ferm. íbúð. Margt er
innifalið í leigunni. Uppl. í síma
848-8753 eða 553-9879.
Ibúð á Spáni
ný 70 ferm., 3ja herb. íbúð til leigu
á La-mata suöndinni í Torrevieja
skammt sunnan við Alicante. Uppl.
í síma
471-2244 og 893-3444.
Tökum að okkur búslóðir
í geymslu til lengri eða skemmri
tíma. Getum séð um pökkun og
flutning ef óskað er. Uppl. í síma
421-4242 skrifstofutíma.
TAXI
421 41 41
Hafnargata 28 - Keflavík Símar 421 4933 & 421 3933
SOGUN ehf
Kjarnaborun, steinsteypusögun,
múrbrot og niðurrif
Pétur Óli Pétursson - s: 896 1751 og 699 1751
TIL HAMINGJU
MEÐ AFMÆLIÐ
Þessym dreng tlefur
ávallt þótt glfnan
aö ^fta |ér upp og
stinga úr gt^pu®l^i, *
þá helst tvöfaldan
„captain i Kók“. f
í golfi er hann
"fxxxing great"''oc^
hefur 5 tréið fært
honum marga
góöa sigra. f
m * #
♦ ♦
Vid golffélagarnir óskum honum til hamingju með árin^fö.
GLASGOWGENGIÐ.
Parhús á Seltjarnamesi,
Reykjavík. 155 ferm. + bflskúr.
Ibúðin skiptist í 3 herbergi, stofu,
sjónvarpshol, 2 klósett og eldhús.
Uppl. í síma 896-0602. Einnig er
hægt að sjá myndir af íbúðinni á
vefslóð: www.fasteignamidlun.is
og leita eftir Suðurmýri 44a.
3ja herb. íbúð til leigu
frá og með 5. des. Uppl. í síma
421-4179 eða 690-8123.
Einstaklingsíbúð
45 ferm. í Njarðvík. Aðeins
reglusamur einstaklingur kemur til
greina. Uppl. í síma
421-1068 eftirkl. 18.
136 fcrm. raðhús á n bflskúrs
til leigu frá og með áramótum,
leiga 80þús. pr.mán. án hita og raf-
magns. Leigutími í 1 ár. Uppl. í
síma 898-4115.
Mjög gott hcrb. til leigu
fyrir reyklausan einstakling.
Uppl. í síma 421-5859.
■ ÓSKAST TIL LEIGU
Einstæð móðir óskar eftir
2ja herb. íbúð í Reykjanesbæ strax.
Leiga greidd í gegnum greiðslu-
þjónustu. Uppl. í síma 421-2449.
Ibúð óskast í Keflavík,
3 herbergja. Uppl. í síma
696-7731.
48 ára maður
óskar eftir einstaklings eða 2ja
herb. íbúð í vetur eða lengur. Uppl.
í súna 869-2476.
■ ÓSKAST
14“ Vetrardekk óskast
Uppl. í sfma 898-1009.
■ TILSOLU
Mahóni borðstofuborð
með 6 stólum og hillusamstæða.
Uppl. í síma 862-7592.
15“ Ríkcn vetrardekk
nelgd 185/65 T5,mjöglítiðnotuð.
Uppl. í síma 869-9262.
Nýlcgur glæsilegur
Eikar glerstofuskápur og sófaborð í
stfl. Einnig hálfslitin nagladekk
175/65 R 14. Uppl. ísíma421-
5244 og 849-1626
eftirkl. 16.
70 ferm. af parket Eik,
gott verð. Uppl. í síma 421-1200
eða 849-4637. Á sama stað óskast
herb. til leigu.
■ ATVINNA
Fimmtug kona
óskar eftir vinnu.
Uppl. í síma 421-3094.
Hvað þarft þú að hafa í tekjur
til að láta draumana þína rætast?
Fyrsta skref er stuttur fyrirlestur ca.
10 mín. í síma 570-7722 svo
hringir þú í síma 863-0001 Tási.
■ ÞJÓNUSTA
Acrylic og Gel
Upplýsingar í símum:
694 2001 og 893 0430
Parkctslípun
gamla gólfið þitt gæti orðið sem
nýtt á nokkrum dögum.
Parketslípun, lagnir og viðgerðir.
Gunnlaugur Isleifsson, smiður sími
869-5556.
Parketþjónusta
parketslípun, lagnir, viðgerðir og
allt almennt viðhald húsnæðis.
Ámi Gunnars, trésmíðameistari,
Hafnargötu 48, Keflavík.
Sími 698-1559.
Málningar og spartlþjónusta
Nánari uppl. í síma 694-7573 eða á
verktöku og þjónustusíðum
www.spartlarinn.is
■ ÝMISLEGT
Draumavélin
Örgj. AMD K7 T-bird BOOMhz.
Minni 256M SDram PC133 168P,
disketturdrif 1,44Mb/3.5" Tölvuk.
miðtum CTX 300w ATX, MB
J663AS ultra SCKT-A TBird.
Harður diskur 40Gb
WD400BB7200, geisladr. Acer
56XIDE, skjár/HR GEF2 MX
32Mb AGPRET. SkjárCTX17"
VL700SL 1769SE, hátalarar Chic
CSP703B 240w, faxmodem
V1456VQH-A pci hardw.
Lyklaborð Cherry G836105LRNIS
Tilboð í
12" pizza m/3 áleggjum 1.050,-
Tilboð 2
16" Pizza m/3 áleggjum 1.250,-
Allar pizzur eru með ostafylltum kanti.
Símar 421 7888 og 421 8900
Hafnargötu 38, Keflavík.
PS2, mús Logitech Mousem
Wheel. Hugb. Win 98 2ND OEM
single. 4 mánaða intemetáskrift
fylgir. Verð alls kr. 154.941,-
Vantar notaðar tölvur í
umboðssölu. Höfum til sölu
ffábæra bókhaldsforritið Vaskhugi
og Win 98 á íslensku. Er með
ADSL tengingar frá Halló, frítt
módald sé gerður 12 mán.
samningur fyrir lgb á kr. 2.600,- á
mánuði með ísetningu.
Tölvuþjónusta Vals, verslun og
verkstæði Hringbraut 92, sími 421
7342 og 863 0142. Opið frá 13-18
mánud.-laugard.
Viltu vera flottari
hef nýlega hafið störf við ásetningu
Acryl nagla. Frábært opnunartilboð
fram að jólum. Tek einnig að mér
ásetningar á kvöldin og um helgar.
Jóhanna, naglafræðingur sími 690-
9348.
Eg er 36 ára karlniaður
sem óskar eftir að fá að kynnast
góðri vinkonu sem vinnur í
Samkaup með sambúð í huga. Hún
þarf að vera mjög góð og jákvæð.
Uppl. í síma 866-8276.
Ný vídd
íconanámskeið verður haldið I Ný
vídd, Strandgötu 18 Sandgerði,
þriðjudaginn 20. nóvember. Uppl.
og skráning hjá Lovísu í síma 695-
2357.
■ TAPAÐ/FUNDIÐ
Hálfs árs grábröndótt læða
týndist á dögunum. Hún er ómerkt.
Þeir sem hafa orðið varir við hana
vinsamlegast látið vita í s. 553-
9879 eða 848-8753.
Lyklakippa með fjarstýringu
tapaðist milli Ráarinnar og Kafft
Duus helgina 3/11. Finnandi vin-
samlegast skili þeim til lögreglu.
■ GEFINS
7 mánaða kettling (frcss)
vantargott heimili. Uppl. í
síma 421 -4995 eftir kl. 19.
■ BARNAPÖSSUN
Banapía óskast til að gæta
2ja bama nokkur kvöld í mánuði,
er í Heiðarhvammi. Uppl. í síma
899-2271.
chk
AÆTLUN
KEFLAVÍK REYKJAVÍK
06:45*
09:15
12:00
16:00
19:30
08:15*
10:30
14:30
18:00
21:00
* Ekki ekið á laugardögum
og sunnudögum
chl/
Grótin 2-4 • 230 Keflavík
Sími: 420 6000 • Fax: 420 6009
sbk@sbk.is • www.sbk.is
16