Víkurfréttir - 15.11.2001, Side 19
MERKAR MINJAR Á SUÐURNESJUM:
Vilja grafa í Kirkjuvogi
Sigrún Ásta forstööukona
Byggðasafns Suðurnesja
upplýsti á fundi Menn-
ingar- og safnanefndar Reykja-
nesbæjar fyrir skömmu að
hún væri í samvinnu við
Markaðs- og atvinnumála-
skrifstofu Reykjanesbæjar að
sækja um styrk til Kristnihá-
tíðarsjóðs til fornleifarann-
sókna í gamla Kirkjuvogi. Hér
er um tveggja ára verkefni að
ræða sem áætlað er að hefjist á
miðju ári 2002. Gert er ráð fyr-
ir að bjóða skólum á svæðinu
að tengjast verkefninu.
Að sögn Sigrúnar Ástu er svæðið
í kringum Gamla Kirkjuvog afar
merkilegt minjasvæði, en hún
telur að rannsóknir á svæðinu
gætu gefið miklar upplýsingar
um líf á fyrstu öldum byggðar.
Magni fær
Hljóðnemann
Hljóðneminn, söng-
vakeppni FS fór frant
nýverið. Fjölmargar
stjörnur stigu á svið og leyfðu
nemendum Fjölbrautaskól-
ans að njóta hæfileika sinna.
Það var troðfullt í Stapanum
en að lokinni keppni var sleg-
ið upp balli þar sem Hljómar
léku á alls oddi.Að sögn Ell-
erts Hllöðverssonar for-
manns NFS fór ballið mjög
friðsamlega fram og greini-
legt að Hljóntar hafa engu
gleymt og eru vel færir um
að trylla lýðinn nú sem áður.
Magni Freyr Guðmundsson
var bestur að mati dóm-
nefndar en hann söng lag
með hljómsveitinni System of
a Dotvn. í öðru sæti var Berta
Dröfn Omarsdóttir með lag
frá Celine Dion og í því þrið-
ja blúsarinn Linda Guð-
mundsdóttir, systir Magna.
Ekki síst hvemig sú byggð hefúr
þróast frá landnámi fiam á mið-
aldir en staðurinn fór í eyði í lok
miðalda og hefúr ekki verið
byggt þar síðan.
í rannsóknarskýrslu Ragnheiðar
Traustadóttur fomleifafræðings
hjá Þjóðminjasafni íslands sem
hún vann árið 2000 fyrir vamar-
liðið kemur m.a. fram að: „Afar
áhugavert væri að ráðast í fom-
leifarannsókn i gamla Kirkju-
vogi. Bæjarhóllinn þar er óspillt-
ur af nútíma framkvæmdum."
„Það er Ijóst að mikið er eftir að
vinna við fomleifaskráningu og
rannsóknir á svæðinu og einnig
að hér geta leynst mjög merkar
minjar. En í því samhengi má
minnast á það að mjög merkileg-
ar fomleifar fúndust hér á Hafúr-
bjamarstöðum ogþaðsemþar
fannst er með helstu þjóðarger-
sema Islendinga. Ein af meginá-
stæðum þess að Byggðasafhið
sækir um þennan styrk er að við
viljum skapa skólunum tækifæri
til að fylgjast með þessari vinnu,
bæði með heimsóknum í skólana
og heimsóknum skólanema á
svæðið eða vinnustaðinn. Við
höfúm ekki kynnt þetta sérstak-
lega í skólunum en við hugsum
þetta fyrir öll skólastig og alla
skóla á Suðumesjum. Þannig að
ef við fáum styrk þá munum við
kynna verkefhið og skólar sem
áhuga hafa munu þá koma inn og
við vinnum málið áfram i sam-
vinnu við þá“, segir Sigrún Ásta.
Stjóm Krismihátíðarsjóðs mun
kynna niðurstöður sínar 1. des-
ember nk.
Viltu verða
ánægðari með
sjálfa þig?
Hallfríður Þórarinsdóttir manufræðingur býöur |jcr
að konia á munskcið í sjálfstyrkingu og ákvcðniþjálfun.
Tvö námskeið verða á Hótel Keflavík í sai
Verslunarmannafélags Suðumesja.
Þann 19. og 20. nóv. n.k. kl. 20-23,
verður námskeið eingöngu ætlað konum.
Skráning fyrir 19.11.
Þann 26. og 28. nóv. n.k. kl. 20-23,
verður nántskeið fyrir blandaðan ltóp.
Skráning fjTÍr 25.11.
Námskeiðsgjald er kr. 7.500 fyrir hvern
þátttakanda, kaffiveitingar innifaldar.
Skráning lijá Hallfríði í síma: 562 4533
cða 692-1359 cða í fridat@inmedia.is
KIRKJUSTARF Á SUÐURNESJUM
Keflavikurkirkja
Þriðjud. 13. nóv. Kirkjulundur opinn kl. 14-
16 með aðgengi í kirkjuna og Kapellu
vonarinnar eins og virka daga vikunnar.
Aðgengi frá Kirkjuteig. Starfsfólk verður á
sama t'ma í Kirkjulundi. Fermingarundir-
búningur í Kirkjulundi kl. 14:30-15:10,8. A
& B í Holtaskóla. kl. 15:15-15:55,
8. ST í Myllubakkaskóla. kl. 16:00-16:40,
8.IM Myllubakkaskóla.
Miðvikud. 14. nóv. Kirkjan opnuð kl. 12.
Kynðar- og fyrirbænastund í kirkjunni kl.
12:10. Samverustund í Kirkjulundi kl.
12:25 - súpa, salat og brauð á vægu verði
- allir aldurshópar. Umsjón: Ólafur Oddur
Jónsson. Æfing Kórs Keflavíkurkirkju frá
19:30-22:30. Stjómandi: Hákon Leifsson.
Alfanámskeið í Kirkjulundi kl. 19 og lýkur í
kirkjunni um kl. 22.
Fimmtud. 15. nóv. Fermingar-
undirbúningur í Kirkjulundi kl. 14:30-
15:10,8. MK í Heiðarskóla. kl. 15:15-
15:55,8. SV í Heiðarskóla.
Laugard. 17. nóv. Námskeið um streitu og
streitustjómun. frá kl. 10:15-14.
Námskeiðið er fólki að kostnaðarlausu en
boðið verður upp á léttan hádegisverður á
kr. 300,- Sunnud. 18. nóv. Aldursskiptur
sunnudagaskóli kl. 11 árd. Kór
Keflavíkurkirkju verður í æf ngabúðum í
Skálholti 16.-18. nóv.
Njarðvíkurkirkja
Sunnud. 18. nóv. Sunnudagaskóli kl.11.
Guðsþjónusta kl.14.
Miðvikud. 21. nóv. Foreldramorgun í saf-
naðarheimilinu frá kl. 10.30-11.30.
Ytri- Njarðvikurkirkja
Fimmtud. 15. nóv. Fyrirbænasamvera
kl.19. Fyrirbænarefnum er hægt að koma
áleiðis að morgni fimmtudagsins milli
kl.10-12. í síma 421 5013. Bibliulestrar
kl.20.
Sunnud. 18. nóv. Sunnudagaskóli kl.11.
Sóknarpresfur.
Kálfatjarnarkírkja
Laugard. 17. nóv. Kirkjuskólinn kl.11 i
Stóru-Vogaskóla.
Sunnud. 18 nóv. Guðsþjónusta kl.14.
Prestur Séra Hans Markús Hafsteinsson.
Kirkjukórinn syngur undir stjóm Frank
Herlufsen.
Sóknarnefnd.
Byrgið, Rockville
Lofgjörðarsamkoma mánudags- og
miðvikudagskvöld kl. 20.
Hvitasunnukirkjan
í Keflavik
Samkoma öll fimmtudagskvöld kl 20.
Fjölskyldusamkoma sunnudaga kl. 11.
Erum fluttir í nýtt og glæsilegt húsnæði að Brekkustíg 38
Illl IIHMH
llll íílilí!l!i;i«illillíl!llii""
Filmuísetningar. — _ l,HÍíwfiÉufcg§yfl|t ™ ’'St^lRlStí?yrfnjós og lakk. I l
Alþrif, djúphreinsun, GT bón og
vélarþvottur, mössun filmuísetningar
og tjöruþvottur Brekkustíg 38 sími 421 8888
Alhliða
Internet-
þjónusta
Þjónustusíminn er 421 6816 *=
3
z
z
n
DC
LLI
tcnglngar
þróðlaust
Intcrnet
ÍNel/nu/
marqmlðlunar
icnglngar
LLI
I
GIORBY INTERNET
...tengír fólk vlð fólkl
www.gi.is
Sjáið allar nýjustu fréttirnar á
fréttavef Víkurfrétta - www.vf.is
STANGVEIÐIFELAG KEFLAVIKUR
ÁRSHÁTÍÐ
Árshátíð Stangveiðifélags Keflavíkur verður haldin
laugardaginn 17. nóvember í KK salnum.
Glaesilegur matseðill frá meistarakokkunum í Matarlyst.
Verðlaunaafhending, skemmtiatriði,
landsfrægur grínari, happdrætti. m.a. 7 veiðileyfi.
Dans fram á rauða nótt með þeim Bubba og Gylfa.
Veislustjóri Sigursveinn Bjarni Jónsson.
Húsið opnar kl. 19 með fordrykk.
Félagar nú fjölmennum við á okkar glæsilegu hátíð.
Miðaverð 3.900,- pr.mann.
Miðasala í sal félagsins, Hafnargötu 15,
fimmtudaginn 15. nóvember kl. 20-22
sími 421 2888. Einnig hjá Óskari í
Sportbúðinni. Vinnusími 421 4922,
heima 421 3449.
Allir velkomnir.