Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 10.01.2002, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 10.01.2002, Blaðsíða 2
U!f FRAMSÓKNARFLOKKURINN Uppstillin gam efn d Framsóknarflokksins í Reykjanesbæ Fulltrúaráö Framsóknarfélaganna í Reykjanesbæ hefur ákveðiö aö efna til skoðanakönnunar meöal framsóknarfólks um uppstillingu á lista flokksins fyrir bæjarstjórnarkosningar í vor. Skoðanakönnunin mun fara fram dagana 9. og 10. febrúar nk. IJppstillingarnefnd auglýsir hér með eftir fólki sem hefur hug á aö skipa framboðslista flokksins. Jafnframt er óskaö eftir ábendingum. Þeir sem hafa áhuga eru beðnir um aö hafa samband viö Gylfa Guömundsson formann uppstillingarnefndar eigi síöar en sunnudaginn 20.janúarnk. Sími Gylfa er 421 4380 og netfang gylfig@ismennt.is Uppstillingamefnd. Netdagblað Suðurnesja - alla daga Kíktu á www.vf.is | Gámurféll j i í sorpgryfju | Ohapp varö við sorplos- ] un við Sorpeyðingar- i stöð Suðurncsja á ] j mánudagsmorgun. Sorp- ] i flutningabíll frá Varnarlið- i ] inu missti gám af hílnum og ] ] féll hann ofan í gryfjuna við ] i Sorpeyðingarstöðina. ] Nokkurn tíma tók að ná ] i gámnum upp aftur en tjón i ] varð ekki rnikið. Ekki varð ] ] teljandi röskun á starfsemi j i stöðvarinnar. i i________________________i Leit hafin að Feg- urðardrottningu Suðurnesja 2002 Leitin að Fegurðardrotmingu Suðurnesja 2002 er hafin. Þegar hafa þó nokkrar ábend- ingar borist til keppnishaldara en fleiri ábendingar eru kær- kornnar segja umsjónarmenn keppninnar. Ábendingum skal koma í síma 697 4030 eða421 6362 40% lengri aughár Leyndarmaliö er LONGCILEXTENDER! Þú getur fengið löng og falleg augnhár á augabragði með Longcilextender. Notað með eftirlætis maskaranum þínum eða með maskaranum frá Longcils Boncza. Árangurinn er hreint ótrúlegur Kynning á morgun kl. 13-18 .. t Mj o Veriö velkomin, (£> 5 ils Boncza Apotek Kefiavikur • «1 REYKJANESBÆR 585 milljónir til niðurgreiðslu langtímalána Fjárhagsáætlun Reykja- nesbæjar fyrir árið 2002 var samþvkkt með 7 at- kvæðum meirihlutans en minnihlutinn sat hjá á fundi bæjarstjórnar í fyrrakvöld. I bókun mcirihlutans segir að ailar álagningar- prósentur og krónugjöld séu óbreytt á milii ára, en gjaldskrá þjón- ustu hækki um 5% sem sé verulega lægri hækkun en í flestum öðrum sveitafélög- um. Fundurinn var fjörugur og snérust ræður og umræð- ur bæjarfulltrúanna fyrst og frenist um útrcikninga og niðurstöður í því hvað raun- verulega hefði verið greitt niður af skuldum bæjarins á síðasta ári. Jóhann Geirdal, Samfylking- unni, fór hörðum orðum um fjármálastjórn bæjarins og sagðist hafa efasemdir um að þar væru færir menn á ferð. Hann vitnaði í fyrirspum sína til fjármálastjóra bæjarinns, þar sem spurt var hve mikið af skuldum bærinn hefði í raun greitt niður á síðasta ári. Svarið sem hann fékk var að 265 milljónir heföu verið borgaðar niður af lánunum. í svarinu frá íjármálastjóranum vantaði þær upplýsingar að bæjarsjóður hefði tekið 235 milljón króna lán til að greiða niður eldri lán og því er raunveruleg niður- greiðsla lána aðeins 30 milljón- ir. Ellert Eiríksson, bæjarstjóri, bað bæjarfulltrúa afsökunar á svari íjármálastjórans til Jó- hanns Geirdal og mimiihlutans og sagði að sennilega væri um misskilning eða mistök að ræða. Á næsta ári og því síðasta verða skuldir sveitafélagsins greiddar niður um 615 milljón- ir, því gert er ráð fyrir niður- greiðslu langtímalána um 585 milljónir á þessu ári og ekki gert ráð fyrir að ný lán verði tekin. Útgefandi: Víkurfréttir ehf. kt. 710183-0319, Grundarvegi 23, 260 Njaróvík Sími 421 4717 (10 línur) Fax 421 2777 Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson, simi 893 3717 pket@vf.is Fréttastjóri: Ftilmar Bragi Bárðarson, sími 898 2222 hbb@vf.is Sölu- og markaðsstjóri: Jónas Franz Siguijónsson, franz@vf.is Auglýsingar: Krisb'n Njálsdóttir kristin@vf.is, Jófriður Leifsdóttir, jofridur@vf.is Blaðamaður: Kristlaug Sigurðardóttir, kristlaug@vf.is, simi 691 0301 Hönnunarstjóri: Kolbrún Pétursdóttir kolta@vf.is Hönnun/umbrot: Kolbrún Pétursdóttir kolla@vf.is, Skarphéóinn Jónsson skarpi@vf.is, Hilmar Bragi Bárðarson hbb@vf.is Skrifstofa: Stefanía Jónsdóttir, Aldís Jónsdóttir Útlit, umbrot og prentvistun (pdf): Vikurfréttir ehf. Prentvinnsta: Prentsmiðjan Oddi hf. / Dreifing: íslandspóstur Dagleg stafræn útgáfa: www.vf.is og vikurfrettir.is Aðrir fjölmiðlar Víkurfrétta ehf. eru: Tímarit Vikurfrétta, The White Falcon og Kapalsjónvarp Víkurfrétta. 2

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.