Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 10.01.2002, Blaðsíða 11

Víkurfréttir - 10.01.2002, Blaðsíða 11
Ný sorpeyðingarstöð og haugar Nv matsáætlun hefur verið gerð vegna byggingar nýrrar móttöku-, flokk- unar- og sorpbrennslustöðvar á lóð Sorpeyðingarstöðvar Suð- urnesja á Iðnaðarsvæði við Helguvík og gerð nýrra ösku- hauga á Stafnesi-Rosmhvala- nesi. Gerð var matsáætlun í júlí árið 2000 en þar var gert ráð fyrir því að móttöku-, flokkunar- og sorp- brennslustöðin yrði staðsett á lóð Sorpeyðingarstöðvar Suðumesja við Hafnarveg. Fallið hefur verið frá þeirri staðsetningu en engar breytingar hafa verið gerðar á til- högun og staðsetningu urðunar- svæðis. Vegna breyttrar staðsetningar brennslu er gert ráð fyrir að byggja um 1,7 km langan tengi- veg trá Stafhesvegi að urðunar- svæðinu. Vegna þessara breytinga hefur Vilja láta endurskoða „Reykjanes- bce á réttu róli“ r Iþróttabandalag Reykja- nesbæjar telur nauðsyn- legt að cndurskoða markmið og hlutverk verk- efnisins „Reykjanesbær á réttu róli“. Verkefnið haft í upphafi áunnið sér mikla virðingu og traust meðal bæjarbúa en verkefnið hafi tekið miklum breytingum frá því fyrst var stofnað til þess. Formanni tómstunda- og í- þróttaráðs Reykjanesbæjar barst nýverið bréf frá for- manni íþróttabandalags Reykjanesbæjar, Jóhanni Magnússyni þar segir m.a.: „íþróttabandalag Reykjanes- bæjar hefur undanfarin ár staðið að verkefninu „Reykja- nesbær á réttu róli“. Verkefhið ávann sér, strax í upphafi, mikla virðingu og traust með- al bæjarbúa, sem alhliða for- vamarverkefni. Eðli og starf- semi verkefnisins hefur tekið breytingum á þeim tíma sem verkefnið hefhr verið í gangi. IRB telur nauðsynlegt að á næstunni, verði leitað til sem flestra aðila sem komið hafa að verkefhinu í gegn um tíð- ina, með einum eða öðrum hætti við endurskoðun á markmiðum og hlutverki Reykjanesbæjar á réttu róli“. A fundi tómstunda- og í- þróttaráðs nýverið var rætt um ffamtíð verkefhisins en Ólafur Grétar Gunnarsson, verkefnis- stjóri hætti störfum hjá Reykjanesbæ um áramótin. samkvæmt ósk Skipulagsstofn- unar verið gerð ný matsáætlun sem tekur mið af þessu. Frestur til að skila inn athuga- semdum til Skipulagsstofnunar er 14. janúar2002. Markmið framkvæmdarinnar er að endumýja sorpförgunarkerfi Sorpeyðingarstöðvar Suðumesja sf. Einnig verður tekin upp aukin flokkun á sorpi sem stuðlar að endurvinnslu og endurnýtingu úrgangs. Framsóknarhöfðingjar á ferð um Suðumes Þingmennirnir Hjálmar Árnason, Guðni Ágústsson landbúnaðarráð- herra og ísólfur Gylfi Pálmason voru á ferð um Suðurnes í vikubyrjun. Eru þeir að taka púlsinn á mannlífinu í fyrirtækjum svæðisins en Suð- urnes verða hluti af nýju Suðurkjördæmi við næstu þingkosningar. Höfðingjarnir heimsóttu höfuðstöðvar Víkurfrétta, þáðu ekki kaffi, en fóru út með fullt fangið af lesefni. Meðfylgjandi mynd var tekin þegar þeir voru á spjalli við hluta af starfsfólki Víkurfrétta. Gjaldskrá Reykjanesbæjar Leiðrétting frá auglýsingu í Víkurfréttum 28. des. 2001 Afsláttur - skýringar Veittur er afsláttur á fasteignaskatti íbúóarhúsnæðis til eigin nota hjá elli- og örorkulífeyrisþegum: -67-69árafákr.....................................11.550 Bæjarskrifstofa Áfengisveitingaleyfi til eins árs eða skemur, kr..31.500 Iþróttahús Sundlaugar 12,5 x 8 m Njarðvíkurlaug og Heiðarskólalaug, kr. pr. min..........................................64 16 2/3 x 7 m Sundhöllin við Framnesveg, kr. pr. mín..........................................72 25 x 12,5 m Sundmiðstöðin við Sunnubraut, kr.pr. mín..........................................107 Sundmiðstöðin sunddeildin............................72 Gatnagerðargjöld Gatnagerðargjöld eru hlutfall af byggingarkostnaði „vísitöluhúss" sem var l.des 1994 miðaó við vísitölu byggingarkostnaðar 199,l,kr.pr.m3.....20.960 Þá er í augýsingunni rangt átrtal um skólaárið í Tónlistarskóla Reykjanesbæjar, rétt er 2002-2003 Gjaldskrá Reykjancsbæjar má einnig finna á vefsíðu Reykjanesbæjar, www.rnb.is. MYNDLISTANAMSKEIÐ vatnslitir Félag myndlistamanna í Reykjanesbæ býður uppá 6 vikna vatnslitanámskeið undir handleiðslu Eiríks Smiths myncUistamanns. Námskeiðið hefst 17. janúar og lýkur 21. febrúar og verður haldið í húsi félagsins að Hafnargötu 2 á fimmtudögum kL 20 - 22. Skráning er hjá Hjördísi Amadóttur í síina 421 3389 eftir kl. 17 virka daga og frá 13 til 19 mn helgar til 15. janúar. Félag myndhstamanna. Kíktu á Netið www.vf.is Mest sótti vefurinn á Suðurnesjum BYKO ER LEIÐANDI FYRIRTÆKI Á SÍNU SVIÐl Mikill fjölbreytni ríkir í starf- semi BYKO og erum við ávallt að leita að góðu fólki. Það fólk sem við ráðum til starfa þarf að búa yfir hæfileikum til að starfa sjálfstætt, vera jákvætt og eiga mjög gott með að vinna með öðrum. BYKO BYGGIR MEÐ ÞER VIÐ OSKUM EFTIR STARFSMONNUM GLUGGA- OG HURÐA- VERKSMIÐJA NJARÐVÍK SMIÐIR í SÉRVINNSLU Starfið felst í sérsmíði á gluggum og hurðum í verksmiðju okkar. Æskilegt er að viðkomandi sé fagmenntaður. BYKO leggur áherslu á góðan vinnuanda og starfsgleði. Um framtíðarstarf er að ræða. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. VERKAMENN í IÐNAÐARFRAMLEIÐSLU Starfiö felst í almennri vinnu við iðnaöarframleiðslu. Kostur er ef viökomandi hefur unnið við timbur eða timburvinnslu. BYKO leggur áherslu á góðan vinnuanda og starfsgleði. Um framtíöarstarf er að ræða. Umsækjandi þarf að geta hafiö störf sem fyrst. Upplýsingar um ofangreind störf veitir Anton Jónmundsson í síma 421-6000. Einnig er hægt að sækja um starfið hjá Glugga- og Hurðaverksmiðju BYKO Seylubraut 1, Njarðvík og á vef fyrirtækisins www.byko.is Daglegar fréttir frá Suðurnesjum á www.vf.is 15

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.