Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 10.01.2002, Blaðsíða 10

Víkurfréttir - 10.01.2002, Blaðsíða 10
Kjarakaup VW Transporter árg. 12.2000, bensín. VW Caravelle árg. 1995, diesel. Seljast á góöum afslætti, aöeins bein sala kemur til greina. Bílarnir verða til sýnis aö Holtsgötu 56, Njarðvík föstudaginn 11. janúar 2002 til kl. 15. Síminn er 421 5566 og 892 0112, Hilmar. Fréttavaktin 898 2222 Leikskólakennarar athugið! Leikskólinn Gefnarborg í Garði óskar eftir deildarstjóra, leikskólakennurum eða öðru starfsfólki. Leikskólinn er í nýlegu húsnæði og öll vinnuaðstaða er mjög góð. Nánari upplýsingar veitir rekstraraðili og leikskólastjóri í síma 422 7166. Uppljjsincjargcfur Freyja í síma 8674869 Vercí kr. 13.900.- Hefst Iq-.janúar oj verðnr í 8 vikar Styídwnœting 4x í vikn þar af2 ftjátsir tímar. 1 tími í einkaþjálfan, 1 tími í spinning ocj 2 frátsir tímar í vikn V k k * * * 4 S 6 Ökumaður lítillar fólksbifreiöar var fluttur á sjúkrahús eftir að hafa ekið bifreið sinni á umferðarskilti á mótum Seylubrautar og Reykjanesbrautar á tíunda tímanum sl. fimmtudagsmorgun. Hann mun ekki hafa slasast mikið. Lögreglan rannsakar óhappið. LESENDALEIKUR TVF Fékk 70.000 kr. þvottavél fyrir 459 kr.! Kveikt í Lödu milli Garðs og Keflavíkur Kveikt var í Lada bifreið við fiskhjalla í Leiru milli Garðs og Keflavíkur í síðustu viku. Slökkvilið Brunavarna Suður- nesja fékk boð frá Neyðarlínunni um eldinn og sendi slökkvibíl á staðinn. Fljótlega gekk að slökkva eldinn og er talið að ein- hver hafi verið að losa sig við eðalvagninn með þessum hætti. Opið prófkjör Samfylkingin í Rcykjanes- bæ efnir til opins próf- kjörs laugardaginn 23. febrúar 2002 til að ákvarða lista fyrir bæjarstjórnarkosn- ingarnar 25. maí 2002. Kosn- ingarétt í prófkjörinu hafa allir íbúar Reykjancsbæjar 18 ára og cldri ásamt þeim félögum Samfylkingarinnar í Reykja- nesbæ sent eru 16-18 ára. Fimni efstu sæti í prófkjörinu verða bindandi. Rétt til þess að bjóða sig fram hafa allir íbúar Reykjanesbæjar sem eru á kjörskrá og em skráðir félagar í Samfylkingunni í Reykjanesbæ. Frestur til þess að skila inn fram- boðum rennur út 27. janúar 2002. Framboðin skuiu afhent kjörnefnd að Hafnargötu 26, Reykjanesbæ. 'lK J L Kíktu á Netið www.vf.is Erna Árnadóttir vann 70.000 kr. þvottavél í les- endaleik Heklu og TVF, sem fram fór í októberblaði Tímarits Víkurfrétta. Fjölmargir sendu inn svarseðla enda til mikils að vinna og var Ema ein af þeim sem vom með rétt svar í leiknum. Lesendaleikir sem þessi em mjög vinsælir og með nýjasta hefti TVF, sem kom út í desember, fylgir skafmiði þar sem 700 vinningar em í boði og aðalvinningar þar eru 16 utan- landsferðir með Flugleiðum. Blaðið fæst enn á blaðsölustöð- um um öll Suðumes. Á meðfylgjandi mynd afhendir Kjatann Steinarsson fram- kvæmdarstjóri K. Steinarssonar, sölu- og þjónustuumboðs Heklu á Suðurnesjum, heppnum les- andaTVF glæsilega þvottavél. FRÉTTIR FRÁ GRINDAVÍK Þrettándagleði tókst vel rettándagleði tókst vel í Grindavík. Það leit þó ekki sérlega vel út með veður skömmu áður en gleðin átti að hefjast. Gekk á með roki og rigningu. En rétt áður en bæjarbúar lögðu af stað í göngu sem hófst við Kvennó með álfakóng og álfadrottn- ingu í broddi fyikingar, breytt- ist veðrið skyndilega nijög til hins betra. Ein hugsanleg skýr- ing er sú að álfar hafl gripið í “veðurtauntana”. Skemmtidagskrá við höfhina fór því fram í „rjómablíðu". Fólst dagskráin m.a. í kórsöng og heimsókn jólasveina sem komu við á leið sinni heim í fjöllin og einnig tóku viðstaddir nokkur viki-vaka dansspor undir leið- sögn Estherar Guðmundsdóttur kórstjóra. Flugeldasýning á veg- um björgunarsveitarinnar var svo ágætur endapunktur. Nánast strax að skemmtun lok- inni versnaði veður nokkuð aft- ur... enda jólasveinar, álfar, tröll og aðrar vættir farnar til síns heima. Vitlaust veður fyrir grindvíska flotann Aðeins höfðu tvö skip land- að í Grindavík frá ára- móturn og þar til í fyrradag. Ástæðan er vitlaust veður á grindvískan ntæli- kvarða. Sturla sem kom inn vegna bilunnar í spili og var með um 40 tonn og Kópur sem landaði um 30 tonnum eftir tt'ær lagnir, sem verður að telj- ast mokafli. Aðrir Grindavík- urbátar hafa orðið að Ieita hafnar og landa í Njarðvík vegna veðurofsa og brims hér og verið að landa góðunt afla. Þriðja janúar var eini dagurinn sem aðeins lygndi og tókst þá að skipa út rúmlega 600 tonnum af frystum síldarflökum og hefúr þá alls verið skipað úr rúmlega 900 tonnum af þeirri vöru sem þykja nokkur tíðindi, því langt er síðan skipað hefúr verið út frystum af- urðum í Grindavík. 14

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.