Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 10.01.2002, Blaðsíða 8

Víkurfréttir - 10.01.2002, Blaðsíða 8
MIÐSTÖÐ SÍMENNTUNAR skrifstoFuhúsnæói ó 2. hæð oð Túngötu 1, KeFlovík. Hæðin er 350m2 oó stærð sem skiptist í 20-50m2 rými og jofnvel stærro. SkriFstoFur með someiginlegri snyrtingu og eldhúsoðstöðu. Rfhendist til leigu full frógengið. Sér inngongur, næg bílostæði í hjorto bæjorins. Upplýsingor í sfmo 896 1766. Stuðningsfulltrúar útskrifaðir hjá MSS Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum í sam- vinnu við Borgarholts- skóla í Kópavogi, útskrifaði í síöustu viku 17 stuðningsfull- trúa á Suöurnesjum, sem hafa lokið sérstöku námi til að star- fa sem aðstoðamenn kennara í kennslustofum. Konurnar sem útskrifuðust í dag eru á öllum aldri en þær hafa sótt 182 kennslustunda námskeið sem hófst á haustönn 1999 og lauk með útskriftinni. Skúli Thoroddsen sagði við út- skriftina að þetta væri merkilegur áfangi fyrir þær námskonur sem nú útskrifuðust, en ekki síður mikilvægur áfangi fyrir Miðstöð símenntunnar á Suðurnesjum. Hann sagði kennara hópsins vera mjög ánægða með dugnað og áhuga kvennanna á náminu, sem ætti effir að skila sér út í hið al- menna skólastarf á Suðumesjum þar sem þær vinna. Brottfall var lítið úr náminu, tuttugu konur byijuðu fyrir rúmum tveim árum, en 17 útskrifuðust. Netdagblað Suðurnesja - alla daga *4L (t Kíktu á www.vf.is \ Hefsí 14.jamÁar og verðar í 8 vikar Verð kr. 3.900.- 2 starfsfélagar fá 50% afslátt. Upplýsincjar op skránincj ísima 4214455 ^ i ^ i i , 4 21: =m p ij L L L-X.L __ l Lv Löngu námskeiði lokið Ingibjörg Rögnvaldsdóttir er ein af þeim 17 konum sem útskrifuðust frá Miðstöð sí- menntunnar á Suðurnesjum sem Stuðnings- fulltrúi í síð- ustu viku. Hún var spurð að því hvort nám sem þetta hcfði mikið að segja fyrir hana í vinnunni, „Þetta hefur mikið að segja fyrir okkur sem störf- um sem stuðningafulltrúar í skólunum. Þetta nám kennir okkur að takast betur á við þá einstaklinga sem eru annaö hvort fatlaðir eða mjög erfiðir nemendur og núna skiljum við þeirra vandamál mun betur. Fatlaðir einstaklingar hafa rétt á þvi að ganga í skóla í sinni heimabyggð og þá verður að vera hæft starfsfólk til að sinna því“, sagði Ingunn. Hún hóf störf við Njarðvíkurskóla haustið 1999 og byrjaði um leið í þessu námi hjá MSS. „Svona námskeið opna ansi mikið hjá manni og maður verður betri í að aðstoðas nemendurna í grunnskólanum, sama hvort þeir eru fatlaðir eða ekki“, sagði Ingunn brosandi að lok- um, áður en hún fór og fékk sér marsípan köku og kaffi með skólasystrum sínum, i boði Miðstöðvar símenntunnar á Suðurnesjum í tilefni áfang- ans. Jólatrén bundin út á staur! Starfsmenn Þjónustu- miðstöðvar Reykja- nesbæjar eru nú í óðaönn að taka niður jóla- skreytingar í bænum. Hafa bæjarstarfsmenn verið út um allan bæ eftir þrett- ándann og tekið niður bjöllur og skraut. Þeir bæjarbúar sem sjálfir geta ekki komið jólatrjám sínum í förgun geta fengið við það aðstoð hjá Þjónustu- miðstöð. Nauðsynlegt er að binda tréin við ljósastaur eða grindverk á lóðarmörkum og hafa samband í síma 421 1552. B

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.