Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 10.01.2002, Blaðsíða 9

Víkurfréttir - 10.01.2002, Blaðsíða 9
GEIRFUGL GK DREGINN í LAND i / i I 4000 á þrettándahátíð! Hljoniar voru hmnt ut sagt Irabærir a sviðinu í Rcykjancshöllinni á þrcttándanum cn þar voru haldnir Ijiilmcnnir tónlcikar að allokinni hrcnnu og llu”cldasýniii"u við Iðavdli. Miklar úrbætur hafa verið gerðar á hljómburði Reykjaneshallarinnar. Hljóðdeyfandi tjöld hafa verið sett í loft byggingarinnar og nú er luisið kjörið til tónleikahalds og enginn glymur í húsinu, sem hefur pirrað menn til jiessa. Hljómar voru fyrstir á svið og héldu uppi klukku- stundar löngu prógrammi sem var vel tekið af 4000 manns á öllum aldri. I>á tóku við Jonni og félagar og kvöldinu lauk með tónleikum Rýmis. Fleiri svipmyndir frá þrettándanum á vef Víkurfrétta www.vf.is Draugabauja í skrúfuna Skarfur GK666 kont með Geirfugl GK66 í togi til Keflavíkur- hafnar sl. þriðjudag. Sveinn Arason Skipstjóri á Skarfin- um segir að vel hafi gengið að draga Geirfuglinn í land þó það hafi verið lciðindasjnr. Geirfugl GK 666 var á línu- veiðum 25 til 30 sjómílur vest- ur af Garðskaga þegar þeir fengu draugabauju með keðju skrúfuna og báturinn varð vél- arvana. Erfiðlega gekk að losa úr skrúfunni en skipið hélt aftur til veiða fjórum tímum síðar. Fljúgandi diskur veldur tjóni á bílum - Ijóslítill ökumaður með kannabis Alaugardaginn varð tjón á nokkrunt bifreiðum þeg- ar gerfihnattadiskur rifnaði af festingu sinni og fauk á nokkrar kyrrstæðar bifreið- ar við Vallarbraut í Keflavík. Þegar þctta gerðist var mikið óveður, stormur og rigning. Annað tjón af völdum veðurs- ins var ekki mikið en nokkuð var um að jólaskraut væri að íjúka af ljósastaurum. A sunnudagsmorgun stöðvuðu lögregluntenn biifeið sem reynd- ist vera með vanbúinn ljósabún- að. Ökumaðurinn var einnig grunaður um vörslu fíkniefha og fúndust þau í bifreiðinni, um var að ræða lítið magn af kannabis- efnum. Kíktu á Netið www.vf * Mest sótti vefurinn á Suðurnesjum KAFFITÁR óskar eftir bílstjóra. Við erum að leita eftir starfsmanni sem er duglegur, hraustur og tilbúin í fjölbreytta og mikla vinnu við ört vaxandi fyrirtæki. Upplýsingar veitir Guðbjörg í síma 421 2700. umirnn Dtu 52, 260 Njarðvík. Daglegar fréttir frá Suðurnesjum á www.vf.is 13

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.