Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 14.03.2002, Blaðsíða 25

Víkurfréttir - 14.03.2002, Blaðsíða 25
KIRKJA Kctlavíkurkirkja Fimmtud. 14. mars. Lokaæfíng fyrir fermingarböm 10. mars. Þau sem fermast kl. 10:30 (hópur 3. 8.ST) mæti kl. 16. Þau sem fermast kl. 14 (hópur 4, 8.1M) mæti kl. 17. íslenskar eldstöðvar og eld- stöðvakerfín á Reykjanesskaga. Keflavíkurkirkja og Miðstöð símenntunar á Suðumesjum boða til fundar með Ara Trausta Guðmundssyni, jarðfræðing. í Kirkjulundi, Keflavík, kl. 20 fimmtudaginn 14. mars. Ari Trausti mun fjalla í máli og myndum um nýútkomna bók sína, íslenskar eldstöðvar, sem var tilnefnd til íslensku bók- menntaverðlaunanna2001 og m.a. ræða um eldstöðvakerfin á Reykjanesskaga. Allir em velkomnir meðan húsrúm leyftr. Föstud. 15.mars. Jarðarfor Gunnars Sveinssonar Garðvangi, Garði, áður Faxabrfaut 38a, Keflavík, fer fram kl. 14. Sunnud. 17. mars. Ferming kl. 10:30 (hópur 3. 8.ST). Ferming kl. 14 (hópur4,8.IM) Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Organisti og söngstjóri: Hákon Leifsson. Kjartan Már Kjartans- son leikur á lágfiðlu. Meðhjálp- arar: Laufey Kristjánsdóttir og Bjötgvin Skarphéðinsson. Miövikud. 20.mars. Kirkjan opnuð ki. 12:00. Kyrrðar- og fyrirbænastund í kirkjunni kl. 12:10. Samverustund i Kirkju- lundi kl. 12:25 - súpa, salat og brauð á vægu verði - allir aldur- shópar. Umsjón: Asta Sigurð- ardóttir Æfing Kórs Keflavíkur- kirkju frá 19:30-22:30. Stjóm- andi: Hákon Leifsson. Alfanám- skeið í Kirkjulundi kl. 19 og lýkur í kirkjunni um kl. 22. Tökum virkan þátt i safhað- arstarfinu - Keflavíkurkirkja Sjá Vefrit Keflavíkurkirkju: keflavikurkirkja.is Ytri-Nj arð víku rki rkj a Fimmtud. 14. mars. Fyrirbæna- samvera kl. 19. Fyrirbænarefhum er hægt að koma áleiðis að morgni fimmtudagsins milli kl.10-12. í síma 421 5013. Spilakvöld aldraðra kl.20. Sunnud. 17. mars. Fermingar- messa kl. 10.30. Kór kirkjunnar syngur undir stjóm Natalíu Chow organista. Kristján Helgason syngur einsöng. Þriðjud. 19. mars. Bibhulestrar kl. 19.30 í umsjá Ástriðar Helgu Sigurðardóttur guðfræðings. Farið verður í Jóhannesarguðspj all. Njarðvíkurkirkja (Innri-Njarðvík) Miðvikud. 20. mars. Foreldra- morgun í Safhaðarheimilinu kl. 10.30. Baldur Rafh Sigurðsson. Grindavíkurkirkja Sunnud. 17. mars. Sunnudaga- skólinn kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur: Sr. Hjörtur Hjartar- son. Organisti: Öm Falkner. Kór Grindavíkurkirkju leiðir safn- aðarsöng. Fermingarböm og foreldrar þeirra selja kaffi í saf- naðarheimilinu að lokinni guðsþjónustu. Sóknamefnd. Byrgið, Rockvilie Lofgjörðarsamkoma mánudags og miðvikudagskvöld kl. 20. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan, Hafnargötu 84 Almennar samkomur sunnudaga kl. 16:30. Næstkomandi sunnu- dag 17. mars prédikar Mike Fitzgerald forstöðumaður Lindarinnar, kristilegrar útvarpsstöðvar. Bamagæsla meðan á samkomu stendur. Allir hjartanlega velkomnir. Útskálakirkja Laugard. 16. mars. Safnaðar- heimilið Sæborg. Kirkjuskólinn kl. 14. Allir hvattir til að mæta. Sunnud. 17. mars. 5. sunnud. í föstu. Guðsþjónusta kl. 14. Uppskeruhátíð fermingarbarna í Garði. Fermingarbörn annast ritningarlestra, bænir og syngja sálma, ásamt því að kynna verkefni vetrarins. Foreldrar og aðstandendur fermingarbama sérstaklega boðnir velkomnir. Boðið upp á kaffi og djús að stund lokinni. Kór Utskálakirkju syngur ásamt fermingarbörnum. Organisti Pálína Fanney Skúladóttir. Garðvangur. Helgistund kl. 15:30 Hvalsneskirkja Laugard. 16. mars. Safnað- arheimilið í Sandgerði. Kirkjuskólinn kl. 11. Allir hvattir til að mæta. Sunnud. 17. mars. 5. sunnud. í föstu. Guðsþjónusta kl. 17. Uppskeruhátið fermingarbama í Sandgerði. Fermingarböm annast ritningarlestra, bænir og syngja sálma, ásamt því að kynna verkefni vetrarins. Foreldrar og aðstandendur fermingarbarna sérstaklega boðnir velkomnir. Boðið upp á kaffi og djús að stund lokinni. Kór Hvalsneskirkju syngur ásamt fermingarbömum. Organisti Pálína Fanney Skúladóttir. Sóknarprestur Björn Sveinn Bjömsson Ársskýrsla Bókasafns Reykjanesbæjar fyrir árið 2001 er komin út Bækur á Serbó-Króa- tísku fyrir Júgóslava Við skipulagsbreytingar var bókasafnið flutt á haustniánuðum frá fræðslu- og uppcldissviði Reykjanesbæjar til mark- aðs-, menningar- og atvinnusviðs en menningar- og safnaráð fer með fagleg mál safnsins. Mikið og gott samstarf um menningarviðburði með menningarfulltrúa Reykjanesbæjar og Miðstöð símcnntunar á Suðurnesjum hélt áfram á árinu. Auk hefðbundinnar þjónustu veitti safnið flótta- mönnum frá fyrrum Júgó- slavíu þjónustu með milli- safnalánum frá Borgar- bókasafni á bókum á Serbó-Króatísku.Auk þess á safnið fulltrúa í sam- vinnuverkefni um kennslu nýbúa sem nýlega er hafið og nokkrir kennarar þriggja grunnskóla sveitarfélagsins standa fyrir. Háskólanemar í fjarnámi óskuðu eftir lengri opn- unartíma safnsins og gerð var tilraun með lengri þjón- ustutíma lessalar frá 5. nóvember til 5. desember en nýting þótti ekki nógu góð. Einnig var safnið lokað í tilraunaskyni kl. 19:00 yfir sumarmánuðina í stað kl. 20:00 og gerð óformleg könnun á óskum safngesta um þjónustutíma. Að mati Huldu Bjarkar Þorkelsdóttur, forstöðumanns bókasafnsins, er brýnt að ákveða þjónustustig bóka- safnsþjónustunnar í sveit- arfélaginu því væntingar til þjónustu aukast og einnig framboð á ljölbreytílegum gögnum. 898 2222 Fréttavakt allan sólarhríngmn SÝSLUMAOURINN í KEFLAVÍK • UPPB0Ð og Tryggingamiðstöðin hf. Sýsluntaðurinn í Kcflavík Vatnsnesvcgi 33, 230 Keflavík, s: 420 2400. UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Vamsnesvegi 33, Keflavík fimmtudaginn 21. mars 2002 kl. 10:00 á eftirfarandi eignum: Brekkustigur 1, neðri hæð, Sandgerði, þingl. eig. Bjöm Dúason, gerðarbeiðandi Sýslu- maðurinn i Keflavík. Efstahraun 5, Grindavík, þingl. eig. Sigurbjörg K Róbertsdóttir, gerðarbeiðandi íbúðaiánasjóður. Eyjaholt 11, Garði, þingl. eig. Helga Sif Jónsdóttir, gerðar- beiðandi Fróði hf. Gónhóll 1, Njarðvík, þingl. eig. Gréta Þóra Björgvinsdóttir og Bjöm Finnbogason, gerðar- beiðendur Ibúðalánasjóður, Lífeyrissjóðir Bankastræti 7, Lífeyrissjóður sjómanna og Lífeyrissjóður Suðurnesja. Gónhóll 3, Njarðvík, þingl. eig. Guðmundur Björgvinsson, gerðarbeiðendur Reykjanesbær og Sýslumaðurinn í Keflavík. Grófin 13c, suðurhluti 0102, Keflavík, þingl. eig. Guðmundur Björgvinsson, gerðarbeiðandi Reykjanesbær. Heiðarholt 28, 0302, Keflavík, þingl. eig. Sigurgeir S Jóhanns- son, gerðarbeiðandi fbúðalána- sjóður Heiðarhraun 30a, 0201, Grinda- vík, þingl. eig. Einar Oðinn Hólm, gerðarbeiðandi Vátrygg- ingafélag fslands hf. Hlíðargata 22, neðri hæð, Sandgerði, þingl. eig. Þb. Grétas Mar Jónss. bt. Ásgeirs Magnús- sonar hrl, gerðarbeiðendur Landsbanki íslands hf, Sand- gerði, Lífeyrissjóður sjómanna og Lögmannastofa Ásgeir Magnúss sf. Holtsgata 42, 0102, Njarðvík, þingl. eig. Jón Sveinsson, gerðar- beiðandi Reykjanesbær. Hringbraut 95, 0201, Keflavík, eignarhluti Lámsar Ámasonar, þingl. eig. Láms S Árnason og Valborg Fríður Níelsdóttir, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Keflavík. Junkaragerði, Hafnir, þingl. eig. HalldórAndri Halldórsson, gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf. Kópubraut 9, Njarðvík, þingl. eig. Auðunn Þór Almarsson, gerðarbeiðandi Reykjanesbær. Leynisbrún 5, Grindavík, þingl. eig. Jón Dagbjartsson.geröar- beiðandi Landsbanki íslands hf,höfuðst.. Njarðvíkurbraut 25, Njarðvík, þingl. eig. Gunnar Þór ísleifsson, gerðarbeiðendur Reykjanesbær Sjávargata 25, Njarðvík, þingl. eig. Jóhanna Kristinsdóttir, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Keflavík. Sólvallagata 46, 3. h. t. v. Kefla- vík, þingl. eig. Ingibjörg L Kristinsdóttir, gerðarbeiðendur Landeigendur Y-Njarðvhverfis m/Vatnsnesi sf. Sunnubraut 17, Garði, þingl. eig. Ingveldur Ásdís Sigurðardóttir og Þorsteinn Jóhannsson, gerðar- beiðandi Vátryggingafélag íslands hf. Víkurbraut 12, Grindavík, þingl. eig. Óskar Freyr Guðlaugsson, gerðarbeiðandi Landsbanki íslands hf,Grindavík. Sýslumaðurinn í Keflavík, 12. mars 2002. Jón Eysteinsson Ferming Fermingar 2002 Eftirfarandi breytingar og leiðréttingar hafa komið frá prestum Ytri-Njarðvíkurkirkja Ferming 17. mars í Ytri- Njarðvíkurkirkju kl. 10.30. 2002 Amdís Sigurðardóttir, Hólagötu 5 Egill Ragnar Brynjarsson, Grænási la. N j a r ð víku r kirkj a Ferming 28. mars í Njarðvíkur- kirkju kl.10.30. 2002 Erla Dögg Haraldsdóttir, Lágmóa 14 Grindavíkurkirkja Ferming 14. april kl. 13.30 í Grindavíkurkirkj u Ragnar Þ. Magnússon, Hólavöllum 2. Ferming Daglegar fréttir fra Suðurnesjum á www.vf.is 25

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.