Víkurfréttir - 20.06.2002, Qupperneq 11
VERSLUN
Fimmtudagurinn 20. júní 2002
Allt til útiveru í Útisporti
Verslunin og hjól-
reiðaverkstæðið
Útisport opnaöi nýja
verslun til húsa að
Hafnargötu 6 sl. föstudag,
þar sem Kósý var áður.
Húsnæðið er stærra og rúmbe-
tra en gamli staðurinn og gefur
þar að leiðandi meiri mögulei-
ka á auknu úrvali og betri
þjónustu fyrir viðskiptavini.
Eigendur Utisports eru hjónin
Svavar Júlíus Gunnarsson og
Sigríður Helga Georgsdóttir og
starfa þau í versluninni ásamt
syni þeirra, Róberti. Útisport er
með öll helstu reiðhjólmerkin
til sölu í versluninni, m.a. Trek,
Gary Fisher og Schwinn, svo
fáein séu nefnd og þar fást
einnig Trek hjálmarnir sem
reynst hafa reiðhjólamönnum
mjög vel. Útisport er ekki bara
verslun því þar er einnig boðið
upp á varahlutaþjónustu og
viðgerðir á reiðhjólum og
ýmsum öðrum vörum.
Að sögn Sigríðar hefur verið
nóg að gera eftir að nýja versl-
unin opnaði og eru þau í
skýjunum vegna þeirra góðu
viðbragða sem verslunin hefur
hlotið.
Úrvalið af útivörum í Útisport
er mikið, þar er hægt að fá allt
fyrir hjólreiðamanninn, t.d hin
geysivinsælu demparahjól,
leiktæki fyrir krakka, hjólabret-
ti og línuskauta ásamt ýmsu
öðru. Gert er ráð fyrir því að
úrvalið aukist á næstunni. „Við
munum bráðlega taka inn
golfvörur og væntanlega
munum við einnig bjóða upp á
ýmsar útileguvörur, s.s. svefn-
poka og tjöld“, segir Sigríður
og bætir því við að þau reyni
að veita eins góða þjónustu
fyrir Suðumesjamenn og hægt
er og sjón sé sögu ríkari.
Öryggismiðstöð íslands
og Suðurnesja sameinast
Innilega til hamingju með
afmælin ykkar, allt er fer-
tugum fært.
Kveðja frá Hjólavinafélaginu.
Elsku Herbert Már
Til hamingju með 10 ára
afmælið í dag.
Þinn litli bróðir Gunnar Már.
Kolla Malla verður 40 ára fös-
tudaginn 21. júní
Baráttukveðjur, vinir og
vandamenn.
Öryggismiðstöð íslands hf og
Öryggismiðstöð Suðurnesja,
hafa nú sameinað krafta sína
undir nafni Öryggismiðstöðvar
Islands, Suðurnes. Opnuð
hefur verið ný söluskrifstofa að
Hafhargötu 54 í Reykjanesbæ.
Fyrirtækið býður upp á alhliða
heildarlausnir í öryggismálum
bæði fyrir fyrirtæki og heimili
og eru öryggiskerfin tengd
stjómstöð Öryggismiðstöðvar
íslands. Meðal þeirrar þjónus-
tu sem boðið er upp á eru
23.6. kom hún í heiminn, litla sæta
ljúfan okkar hún Sóley. Þá var hún
lítil og saklaus og vissi ekki hveiju
hún átti von á. Nú blasir alvaran
við og mikil ábyrgð hvílir á hennar
herðum, hún stendur sig með mik-
lum sóma.
Elsku Sóley okkar, til hamingju
stafræn myndavélakerfi,
innbrotaviðvörunarkerfi,
brunaviðvörunarkerfi,
aðgangsstýrikerfi, slökkviker-
fi, vaktgæsla, firmagæsla,
heimagæsla, brunastigar,
brunaslöngur og slökkvitæki,
sem dæmi um úrval öryggis-
búnaðar.
I tilefni opnunarinnar er í boði
sérstakt tilboð á Heima-
gæslukerfum, kr.3.900 á
mánuði. Tilboð þetta gildir til
lokajúlímánaðar.
með 20 ára afmælið.
Óli, tengdó og vinahópurinn.
Elsku hjartans Sóley mín.
Til hamingju með 20 ára afmælið
23. júní.
Þín litla vinkona
Alexandra Ýr Ólafsdóttir.
Keflvíkingurinn og meistarakokkurinn Ragnar Ómarsson vann til
tveggja gullverðlauna ásamt félögum sínum í kokkalandsliði
Isiands í stórri matreiöslukcppni sem haldin var í Scoul í Suður-
Kóreu 17. júní. Liðið vann bæði gull fyrir kalda og heita borðið og
er þetta í fyrsta skiptið sem kokkalandslið Islands fær gull í slíkri
kcppni. Aðeins eitt annað lió í keppninni fékk tvö gull og því kepp-
ir Island um I. sætið í kcppninni en úrslit voru ekki Ijós þcgar
blaðið fór í prentun. Ragnar varð matreiðslumaður ársins í annað
sinn í vor og er þetta því enn ein rósin í hnappagatið hjá honum.
Skátafélagið Heiðabúar rnúnfrá
m.júní - 26.júlí starfrœkja
smíðavöll á malarvellinúm fyrir
neðan sunámiðstöðina. Opið
verður mánuáaga- fímmtuáaga
kl. 13-16,
Innritun fer fram í Skátahúsinu
við HringbrauiZLjúnínk,
g kl. 13-15,
Þátttökugjalá ef kf l.900J- ög
veitiur er systkinaafsláttur.
Skátafélagið Heiðabúar
NYTT FAXNUMER VF
421 0020
verður til skrafs og ráðagerða í
Húsasmiðjunni Smiðjuvöllum 5.
föstudaginn 21. júní kl. 13 - 18.
Vinsamlegast pantið tíma í
síma 421 6500.
HÚSASMIÐJAN
Sími 421 6500 • www.husa.is
Stanislas Bohic
garðhönnuður
VÍKURFRÉTTIR • 25. tölublað 2002
11