Víkurfréttir - 29.08.2002, Page 11
GRAFÍSK HÖNf
Föstudagur 30. ááúst
KynnlrBnar V. Arason
Kl. 20.00 Safnaðarheimili, setning hátíðar
Tónlistardagskrá söngfólk og annað listafólk úr Sandgerði
sérum kvöldið.
Kl.21.00
Kl. 22.00
Kl. 22.00
Kl. 23.00
Sundlaugarpartý 7.-11. bekkur
Lionshúsið (Efra Sandgerði), sagna og hagyrðinga kvöld
í höndum Lions manna.
Vitinn, Trúbadúrakeppni íhöndum Öddu Háldánsdóttur,
glæsileg verðlaun fyrirþann besta.
Vitinn, dansleikur fram á rauða morgun,
hljómsveitin Blátt áfram leikur fyrir dansi.
tauiiardaýir 31. á^úst
KynnlrElnar V. Arason
Kl. 11-18 Go-Kart Reisbílar við Fiskmarkaðinn, bæjarfullrtúarstarta
Bara gamanbílar fyriryngri börnin á Vitatorgi.
Spákona, Sigurveig (fyrir fullorðna) spáir í spil og rúnir
á efri hæð í Fræðasetrinu.
MammaMia, 10% afsl. af matseðli.
Vitinn, hádegisverðarseðill 10% afsl.
Kl. 13-18
Myndlistarsýning Hlyns Pálssonar íFræðasetrinu.
Myndlistarsýning barnanna íFræðasetrinu, í
uppsetningu Guðmundu Arnórsdóttur og Karinu Petersen.
Myndlistarsýning, Auður Sturludóttir, myndlistakona
sýnirá Fræðasetrinu,
Hlutavelta.
Seglás sýning á framleiðslu á Vitatorgi.
Beiting Bjössi Dúa og fl. góðir að störfum og skora á fólk að prufa.
Hattadagurinn haldinn hátíðlegur - við klikkum ekki á þvíl
Listasmiðjan Ný I/ídd og Jöklaljós opið.
Tívolí á Vitatorgi.
Vitatorg skemmtidagskrá fyrirbörnin, spákonan skemmtilega
og ýmislegt fleira.
Skátar í Sandgerði kynna starfsemi sína, skotbakkar
andlitsmálun og margt margt fleira.
H)S
Kl. 13.30 Golf, Sigurður Valur bæjarstjóri fer fyrsta hringinn, nú er tækifærið
að láta verða afþví, púttvöllur verðurá horni Miðnes/Garður
húsinu og verða félagar úr Golfklubbi Sandgerðis ykkur
innan handarog munu þeir veita Grallaraviðurkenningar golfara
og að sjálfsögðu er völlurinn að Kirkjubóli opinn alla helgina.
Slökkvibílar til sýnis og smúlbolti, 16 ára og eldri við Norðurgarð.
Kl. 14-17 Sterkustu menn landsins keppa um titilinn
Suðurnesjatröllið á Vitatorgi - hrikaleg átök!
Kl. 15.00 Söguferðin vinsæla um Sandgerði/Stafnes
með vönum leiðsögumanni (rútuferð).
Ný Vídd, listafólk kynnir ferli framleiðslu sinnará staðnum.
Ragúbrennsla ef veður leyfir og einnig glerlist.
Kl. 15-17 Vitinn, glæsilegt kaffihlaðborð og Ijúf sjómannamúsik.
Kl. 15.30 Dorgveiðikeppni Björgunarsveitarinnar fer fram á Norðugarði.
Ath. börn aðeins i fylgd með fullorðnum,
minnið börnin á stangirnar.
Kl. 16-17 íslandsmeistarakeppni /' Lyftararallý við Fiskmarkaðshúsið.
Aðeins þeir sem hafa réttindi fá þátttökurétt.
Kl. 17.00 Skemmtisigling m/ Moby Dick, börn aðeins í fylgd m/ fullorðnum.
(1 klukkust.) kr. 1000,- fullorðnir kr. 500,- börn.
Kl. 18-21 Vitinn frábær matseðill fyrir alla á verði fyrir alla!
Kl. 20.30-22 Harmonikkuball á Vitatorgi - þau gerast ekki betri!
Frábærir nikkarar úr Sandgerði skemmta.
Kl. 22.00 Bryggjusöngur við varðeldinn á Norðurgarði.
Kl. 23.20 Flugeldasýning íumsjá Björgunarsveitarinnar
(lok formlegrar dagskrár)
Kl. 23-03 Dansleikur á Vitanum - hljómsveitin Blátt áfram!
Kl. 23-03 Dansleikur á Mamma Mía - hljómsveitin Flugan!
m
Birjar.stjórn Sandgerðisbæjar
Ferða- mcnnmgprráð