Víkurfréttir - 27.03.2003, Blaðsíða 7
Rúmar 2 milljónir hafa
safnast á Suðurnesjum
Á LEIÐINNI TIL
FRAKKLANDSf
SÉRSTAKA MEÐFERÐ
Um mánaðarmótin fara Arnar Helgi
Lárusson og kona hans Sólev Bára
Garðarsdóttir til Frakklands þar
sem Arnar mun gangast undir sérstaka
Ieisermeðferð vegna mænuskaða, en Arnar
er lamaður frá brjósti eftir mótorhjólaslys
sl. haust.
Frá því viðtal við Amar og Sóley birtist í Vík-
urfréttum í byijun febrúar heáir farið fram
söfnun fyrir ferðinni og hefur söfnunin geng-
ið mjög vel að sögn Amars, en rúmar 2 mill-
jónir hafa safhast.
Amar sagði í samtali við Víkurfréttir að hann
væri mjög þakklátur þeim einstaklingum og
fyrirtækjum sem lagt hafa söfnuninni lið:
„Við forum út nk. sunnudag og maður er orð-
inn mjög spenntur fyrir þessu. Ég byrja í
meðferðinni klukkan 10:00 á mánudags-
morgun og verð síðan í æfingum í að minnsta
kosti mánuð. Við viljum koma á framfæri
þakklæti til allra þeirra sem hafa lagt söfnun-
inni lið og þetta hefiir komið okkur skemmti-
lega á óvart. Ég er bjartsýnn á að lífið gangi
vel og að meðferðin skili árangri."
REYKJAN ESBÆR
Vinnuskóli Reykjanesbæjar
Lausar stöður sumarið 2003
1. Yfirf'lokksstjóri
Lágmarksaldur 24 ára. I starfi yfirflokksstjóra felst m.a. að sjá
um skipulagningu vinnuílokka, verkefna og vinnusvæða.
2. Flokksstjóra
Lágmarksaldur 20 ára I starfr flokksstjóra felst m.a. að vinna
með og stjóma viimuflokkum unglinga
3. Flokksstjóra í skógrækt
Lágmarksaldur 24 ára. í starfinu felst m.a. að vinna með og stjóma |
vinnuflokki ungmenna 17 ára og eldri í plöntun trjágreina í
samstarfi við Gróður fyrir fólk í landnámi Ingólfs.
Eiunig verður unnið við skrásetningu gagna og er
lágmarkstölvukunnátta nauðsynleg.
Vinnuskóli Iíeykjanesbæjar er tóbáltslaus vinnustaður
Hjá Vhmuskólanum starfa unglingar sem em að ljúka
8.9. og lO.bekkgrunnskóla
Helstu verkefni eru:
Almenn hreinsun á opnum svæðum
Sláttur og rakstur
| Tyrfing og beðahreinsun
| Sláttur í görðum
Umsóknarfrestur er til og með 16. apríl 2003
Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans að
Hafnargötu 5 7, Kjama og þar em einnig veittar frekari |
upplýsingar um störfin. Einnig er hægt að sækja um
rafrænt á vef Reykjanesbæjar,
www.reykjaneshaer.is
Vinnuskóli Reykjanesbæjar
Framsókn opnar kosningaskrifstofu
Vinna -voxtur - velferð
í Reykjanesbæ laugadaginn 29. mars. kl. 17.00.
Kosningaskrifstofan verður staðsett í
Félagsheimili Framsóknarmanna í
Reykjanesbæ að Hafnargötu 62.
Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra mun
ávarpa samkomuna svo og þingmennirnir
Hjálmar Árnason og fsólfur Gylfi Pálmason.
Boðið verður upp á léttar veitingar.
Allir velkomnir!
Frambjóðendur Framsóknarflokksins
VfKURFRÉTTIR 12. TÖLUBLA0 FIMMTUDAGUR 20. MARS 2003 7