Víkurfréttir - 27.03.2003, Blaðsíða 23
Mæli ekkx með
Chicago!
Riggarobb með Pöpun-
um.
Hvaða mynd sástu síð-
ast í bíó?
Chicago...Mæli ekki
með henni!
Hvað ætlarðu að
verða?
Er ekki viss. Ef ég
nenni ekki að læra
neitt þá ætla ég að vera
þjónustu- stúlka á
hjólaskautum á Hard
Rock...hehe=)
Hvað myndirðu kaupa
ef þú ættir aðeyða
þúsundkaili?
Auðvitað í innistæðu...
Eitt orð sem kemur
upp í hugann þegar
þú heyrir eftirfar-
andi:
-Filippseyjar: Hrís-
grjón og núðlur
-Samfy Ikingin:. .Póli-
tík..fylgist ekki með
því!
-Duran Duran: Ein-
hver gömul hljómsveit
sem var einu sinni
fræg.
-Egilsmalt: Jóóóóliii-
in...
-Vf.is: Pabbi hennar
Ragnhildar sem vinnur
á Víkurfréttum.
Er að aukast að
fjölskyldan öll láti
mynda sig
-segir Sólveig í Nýmynd
„Það er búið að aukast mjög mikið að
koma með fermingarböm í myndatöku
fyrir fermingu og ef þetta er gert með
góðum fyrirvara er reynt að hafa mynd-
imar tilbúnar.
Mesta breytingin hjá strákunum er hár-
ið. Hjá stelpunum er tískan mjög fjöl-
breytt og hárið líka. Það er einnig að
aukast að fjölskyldan öll láti mynda sig
með fermingarbaminu og ofi em gælu-
dýrin með“, sagði Sólveig Þórðardóttir,
í Nýmynd
Fermingargjafir í úrvali
{ Sjónvarp 'N
Ifrá kr. 14.900,U
DVD spilari
frá kr. 12.990,^
Hljómflutningstæki
frá kr. 8.990,-
D
Myndavélar • Útvarpsvekjari m/geislaspilara • Hárblásarar
Sléttujárn/vöfflujárn • Postulínsvara til áletrunar
SIGURÐAR IMGVARSSONAR]
HEIDARTÚNI 2 • GARDI • SÍMI 422 7103
Nafn:Kristín Helga
Magnúsdóttir
Aldur: 15
Uppáhaldstala: 15
Stjörnumerki: Bog-
maður
Er mikið að gera sem
formaður nemendafé-
lagsins?
Nei, ekkert mikið
meira heldur en hinir í
nemendaráðinu.
Hvað hefur verið að
gerast í félagslífinu í
Myllubakkaskóla?
Diskótek fyrir yngri
nemendur.vorum með
hæfileikakeppni, fit-
ness keppnin, gettu
ennþá betur spuminga-
keppni og körfubolta-
mót stelpnanna.
Hvað er á döfínni?
Það verður haldið ball
fyrir 8.-10. bekk í skól-
anum okkar, körfu-
boltamót strákanna
sem er í Heiðarskóla
og páskabingó.
Hver eru þín helstu
áhugamál?
Tónlist, ferðast, vera
með vinum mínum og
körfuboltinn er víst
svolítill áhugi.
Uppáhaldshljóm-
sveit?
Þær eru svo margar.
Get ekki valið eina!!
Hverjar eru uppá-
halds vefsíðurnar þín-
ar?
Bara flest allar sem eru
með eitthvað skemmti-
legt að skoða.
Ef þú mættir vera
fluga á vegg í 25 mín-
útur - hvar myndirðu
vilja vera?
Ætli ég mundi bara
ekki vera fluga á
veggnum í Arsenal
búningsklefanum með
henni Bryndísi.
Hvaða geisladisk
keyptirðu síðast?
Ég keypti mér Foo
Fighters, Sigurrós og
Fegurðardekur
í Bláa lóninu
Keppendur 1 fegurðarsamkeppm Suðumesja letu dekra við sig 1 Blaa lomnu a laugar-
lag. Stelpumar fengu nudd f Lóninu og slökuðu á í sólinni. Eftir nuddið og afslöppun
ina fengu þær sér að borða á veitingahúsinu í Bláa lóninu. Þær vom mjög ánægðar
með daginn og sögðu að það væri alltaf gott að fara í Bláa lónið. Það styttist óðum í
fegurðarsamkeppni Suðumesja, en keppnin verður haldin þann 12. apríl nk.
Fleiri myndir frá dekurdegi fegurðardrottninga í Bláa lóninu er á netsíðu okkar vf.is