Víkurfréttir - 27.03.2003, Blaðsíða 29
Opinn fundur um sjávarútvegsmál
Mánudaginn 31. mars verður
haldinn opinn fundur um sjá-
varútvegsmál í kosningamiðstöð
Samfylkingarinnar Hafnargötu
25. Frummælendur eru Jóhann
Arsælsson þingmaður og Jón
Gunnarsson frambjóðandi
Samfylkingarinnar í Suður-
kjördæmi og munu þeir gera
grein fyrir hugmyndum
Samfylkingarinnar um
tilhögun á stjóm fískveiða.
Fundurinn hefst kl. 20:00 og em
allir velkomnir að koma og taka
þátt í líflegum umræðum um
mikilvægt hagsmunamál okkar
suðumesjamanna sem og
landsmanna allra.
Stjórn Samfylkingarinnar í
Reykjanesbæ
Hermundur í Sáló
Hermundur Rósinkrans talnaspekingur mun
starfa hjá Sálarrannsóknarfélaginu
fóstudaginn 4. apríl.
Tímapantanir í síma félagsins 421-3348.
Filmore í Hvítasunnukirkju
Freddy Filmore heimsækir
Hvítasunnukirkjuna Keflavík
þriðjudaginn 1 apríl.
Freddy er mörgum kunnur af
sjónvarpstöðinni Omega en þar
er hann með þáttinn: Call to
Feedom.
Einnig verða með i för nokkra
íslenskar Gospel söngkonur.
Samkoman er öllum opin og
aðgangur er ókeypis.
Framsókn opnar kosningaskrifstofu
Framsóknarflokkurinn opnar
kosningaskrifstofu í
Reykjanesbæ laugardaginn 29.
mars. kl. 17.00.
Kosningaskrifstofan verður
staðsett í félagsheimili
Framsóknarmanna í
Reykjanesbæ að Hafnargötu 62.
Guðni Agústsson landbúnaðar-
ráðherra mun ávarpa sam-
komuna svo og þingmennimir
Hjálmar Amason og Isólfur
Gylfi Pálmason. Boðið verður
uppá léttar veitingar.
Áfram Framsókn!
Eysteinn Jónsson
Kosningastjóri Fram-
sóknarflokksins i
Suðurkjördæmi.
ROY4LCKNIN
Royal canin hunda og katta fóöur.
BFO Groom - snyrtivörur.
Vari Kennel búr í öllum stœrðum.
Hvolpa grindur
flís Wedbed teppin
sem eru ómissandi í bilinn.
Upplýsingar í síma 898 7925.
HÖRKUTÓL
ÁHALDALEIGA BYK0
421 7000
Vor- og sumar-
listar Otto
OTTO vor og sumarlistamir eru
komnir fjölbreyttir að vanda.
Aðallistinn er tæplega 1400 síður
að stærð. Vöruúrvalið er fat-
naður á alla fjölskylduna í öllum
stærðum, á verðum við allra
hæfi, vefnaðarvara og mikið
úrval af húsgögnum, borðbúnaði
og margs konar gjafavöru.
OTTO býður einnig upp á mjög
spennandi sérlista. I listunum
em fylgihlutir s.s. skór, veski og
skartgripir sem em í stil við fat-
naðinn. Otto vörulistarnir eru
einstakir í sinni röð hvað varðar
gæði, glæsileika og fjölbreytni
þeirrar vöm sem í boði er.
Allir listamir koma út tvisvar á
ári. Listarnir fást í Bókabúð
Keflavíkur. Hægt er að fá nánari
upplýsingar og leggja inn pan-
tanir síma 565-9991, mánudaga
þriðjudag fimmtudaga og fos-
tudaga milli kl 14 og 18. Senda
fax í síma 565-9991, eða á
heimasíðu Otto, www.otto.is.
Heiðarskóli, tvær 50% stöður,
upplýsingar veitir Gunnar Þór Jónsson,
skólastjóri.
Sími 420 4500.
Holtaskóli, þrjár 33% stöður,
upplýsingar veitir Jónína Guðmundsdóttir,
skólastjóri.
Sími421 1135.
MyHubakkaskóU, ein 100% staða,
upplýsingar veitir VilhjáLmur Ketilsson,
skólastjóri.
Sími 420 1450.
Njarðvíkxu’skóli, tvær 50% stöður,
upplýsingar veitir Gylfi Guðmundsson,
skólastjóri.
Sími420 3000.
Laun eru samkvæmtkjarasamningi
Launanefndar sveitarfélaga og K.I.
Umsóknarfrestur er til 10. apríl 2003
og skulu allar umsóknir berast til
Reykjanesbæjar, Tjamargötu 12,230
Reykjanesbær
merktar Starfsmannaþjónusta.
Starfsþróunarstjóri
VÍKURFRÉTTIR 12.TÖLUBLA0 FIMMTUDAGUR 20. MARS 2003 29