Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.04.2003, Blaðsíða 5

Víkurfréttir - 15.04.2003, Blaðsíða 5
Vinna - Vöxtur - Velferð wwvu.xb.is Hátíðin hefst miðvikudaginn 16. apríl kl. 16.00 í Hólmgarði. Cuðni Ágústsson og Hjálmar Árnason grilla íslenskt lambakjöt handa gestum oggangandi. Höfum einnig opnað kosningamiðstöð í Grindavík að Víkurbraut 60. Sími 865 2900. Opnunartími: 20-23. Yfir á rauðu og inn í sorpgeymslu! Mjög harður árekstur varð á laugardags- morgun á mótum Hringbrautar ogAðalgötu í Keflavík. Eldri maður ók yfir á rauðu Ijósi þar sem hann ók norður Hringbraut og ók í veg fyrir aðra bifreið. Eftir árekst- ur við bifreiðina fór bifreiðin sem ekið var eftir Hringbraut í gegnum girðingu og alla leið inn í sorpgeymslu fjölbýlis- hússins að Hringbraut 72. Eignatjón var mikið í þessum árekstri, auk þess sem slys urðu á fólki. Þau voru hins vegar minni- háttar að sögn lögreglu. Fjar- lægja þurfti bílana með dráttarbíl og eins og sjá má á meðfylgjandi mynd eru litlar líkur til þess að þessi biffeið fari aflur í umferð- ina. Bílvelta á Sandgerðisvegi Bílvelta varð á Sandgerð- isvegi á sunnudagskvöld og voru fjórir útlend- ingar fluttir með sjúkrabif- reið á Heiibrigðisstofnun Suð- urnesja í Keflavík með minni- háttar áverka. Bíffinn er handónýtur, að sögn lögregl- unnar í Keflavík. ym rr*i istvtiii ni nrÓŒ'fi I' ^ . Skírdagur.........10-16 f Föstudagurinn langi...lokað ^ Laugardagur.....10-16 § Páskadagur.......Iokað 2 2. í páskum......lokað V - nsss^______________ VISA Nýtt kortatímabil 16. apríl! Næstíi blað kemurútföstudíiginn 25. apríl! Ungir Framsóknarmenn na kosningamiðstöð í Reykjanesbæ VÍKURFRÉTTIR 16.TÖLUBU\Ð MIÐVIKUDAGUR16. APRÍL 2003 5

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.