Víkurfréttir - 25.04.2003, Blaðsíða 19
íslandsmeist-
aratitlar til
Keflavíkur og
Njarðvíkur
Njarðvíkingar urðu tvö-
faldir íslandsmeistarar í
Laugardalshöll á síðasta
keppnisdegi timabilsins sem
fram fór fyrir nokkru. 9. flokk-
ur og Unglingaflokkur félags-
ins unnu úrslitaleiki sína, 9.
flokkurinn vann Fjölni, 61-54,
og Unglingaflokkurinn varð
meistari B-liða i 2.deild með
70-67 sigri á KR.
Aður höfðu drengjaflokkur
Njarðvíkur og 9. flokkur Kefla-
víkur í kvennaflokki tryggt sér
íslandsmeistaratitla og unnu liðin
þar með tvöfalt í þessum flokk-
um í ár, það er að segja á íslands-
mótinu og í bikarkeppninni. Þá
höfðu Njarðvikingar eignast ís-
landsmeistara í 8. flokki, bæði í
karla og kvennaflokki og minni-
bolta kvenna.
Njarðvík sigraði Keflavík, 92-88, í drengjaflokki en Keflvíkingar voru
nærri því búnir að vinna upp gott forskot Njarðvíkinga í lokin. Þetta er
fimmti Islandsmeistaratitill Njarðvíkur í þessum flokki en Njarðvíkingar
unnu drengjaflokkinn nú annað árið í röð. Jóhann Árni Ólafsson átti mjög
góðan leik fyrir Njarðvík en hann kom með 27 stig, 11 fráköst og 4
stoðsendingar inn af bekknum.
f T 7»-
hröH r^fji
I I 1 &f 1 B'
Lpón^J l
Njarðvík sigraði Keflavík í hreinum úrslitaleik 48:32 í 8. flokki en bæði
liðin höfðu ekki tapað leik áður en kom að viðureigninni. Þetta er þriðja
árið í röð sem þessi árgangur verður Fslandsmeistari.
Keflavík vann Njarðvík, 60-48, í
skemmtilegum og vel spiluðum
úrslitaleik í 9. flokki kvenna. Mar-
ía Ben Erlingsdóttir var með 17
stig og 11 fráköst auk þess sem
hún nýtti 9 af 10 vítum sínum í
leiknum en það vakti athygli og
aðdáun að Keflavíkurstúlkur voru
með 94,7% vítanýtingu í úrslita-
leiknum, hittu úr 18 af 19 vítum
sínum.
Fleiri myndir af
íslandsmeisturum í yngf'
floKKum á Suðurnesjum
í næstu blöðum.
Lokunar- og
aflestrarmadur
Hitaveita Suðurnesja hf. óskar eftir að ráða
lokunar-og aflestrarmann til starfa á
Suðurnesjasvæði.
Helstu verkefni viðkomandi eru lokanir fyrir
orkuafhendingu vegna vanskila og aflestur
á orkumælum ásamt öðrum tilfallandi
störfum.
Við leitum að jákvæðum og sjálfstæðum
einstaklingi sem er góður í mannlegum
samskiptum. Æskilegt er að viðkomandi
hafi almenna þekkingu á staðháttum á
Suðurnesjum ásamt grunnþekkingu á tölvur.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið
störf sem fyrst.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
veitir starfsmannastjóri á
skrifstofu Hitaveitu
Suðurnesja hf,
Brekkustíg 36 Njarðvík,
sími 422 5200 og skulu
umsóknir berast
þangað eigi síðar en 12.
maí 2003.
Fréttasímar Víkurfrétta
898 2222 og 899 2225
Vakt allan sólarhringinn!
Lyfja í Keflavík
Beinþéttnimælingar
Boðið verður upp á
beinþéttnimælingar í versluninni
fyrsta föstudag hvers mánaðar.
Tímapantanir í síma 421 7575.
B LYFJA
- fyrir heilsuna
www.lyfja.is
Lyfja Keflavík * Hringbraut 99 • s. 421 7575
VlKURFRÉTTIR 17.TÖLUBLAÐ FÖSTUDAGUR 25. APRÍL 2003 19