Víkurfréttir - 10.07.2003, Blaðsíða 19
’wjUm
'ét
.
GRINDAVIK SIGRAÐI
Grindavík sigraði ÍA 3-2
á Grindavíkurvelli á
mánudagskvöld en leik-
urinn var mjög fjörugur og
skemmtilegur þrátt fyrir frek-
ar óskemmtilegt veður. Grind-
víkingar voru með 2-1 forystu í
hálfleik og komust í 3-1 um
miðjan seinni hálfleik en Grét-
ar Rafn Steinsson minnkaði
muninn stuttu síðar en lengra
komust þeir gulklæddu ekki að
þessu sinni.
Með sigrinum eru Grindvíkingar
komnir í þriðja sætið í Lands-
bankadeildinni en þeir eru með
12 stig eftir 8 leiki. Þróttur er í
öðru sæti með 15 stig en Fylkis-
menn eru á toppnum með 16
stig.
Grindavík - ÍA 3-2 (2-1)
1- 0 Ólafur Örn Bjarnason 9’
2- 0 Ray Jónsson 30’
2- 1 Stefán Þórðarson 43’
3- 1 Guðmundur Bjarnason 65’
3-2 Grétar Rafn Steinsson 71’
Sundmenn
ÍRBá
faraldsfæti
Sundmenn IRB verða við
keppni á víð og dreif um
Evrópu á næstu vikum.
Þrír sundmenn verða á heims-
meistaramótinu í Barcelona
sem hefst þann 20. þessa mán-
aðar. Það eru þau íris Edda
Heimisdóttir, Jón Oddur Sig-
urðsson og Örn Arnarson.
Erla Dögg Haraldsdóttir keppir á
Evrópumeistaramóti unglinga í
Glagow sem hefst þartn 31. júlí.
Einnig verða Birkir Már Jónsson
og Helena Ósk Ivarsdóttir við
keppni á Ólympíudögum Evr-
ópuæskunnar í París en leikamir
heijast hjá þeim þann 28. júlí.
Þessir sundmenn hafa nú í sumar
farið annan hvem dag til æfinga
i Kópavogi í 50m laug eins og
keppt er i á öllum alþjóðlegum
mótum. Greinilegt er að sund-
fólkið okkar er á réttri leið og
virðist það vera stór og veiga-
mikill hluti af íslenska landslið-
inu.
Örvarefstur í stigakeppninni
Sparisjóðsmótið í golfi fór fram
þriðjudaginn l.júlí, mótið var
höggleikur með og án forgjafar og
var eitt af stigamótum sumarsins.
Úrslit
Karlar án forgj.
1 .sæti Rúnar Oli Einarsson 72 h.
2. sæti Vignir Bjamason 74 h.
3. sæti Örvar Þór Sigurðsson 74 h.
Með forgj.
ÖrvarÞór Sigurðsson 65 h.
Jón Ragnar Astþórsson 66 h.
Sigurður Ingimundarson 68 h.
Konuránforg.
Rut Þorsteinsdóttir 84 h.
Magdalena S. Þórisdóttir 86 h.
Guðný Sigurðardóttir 91 h.
Með forgj.
Rut Þorsteinsdóttir 72 h.
Guðný Sigurðardóttir 72 h.
Magdalena S. Þórisdóttir 75 h.
Unglingar 13-15 ára án forgj.
Guðni Oddur Jónsson 88 h.
Sigurður Jónsson 89 h.
Einar Orri Einarsson 83 h.
Með forgj.
Guðni Oddur Jónsson 69 h.
Einar Om Einarsson 71 h.
Magni Ómarsson 77 h.
Staðan í Stigamótum sumarsins
Karla eftir 4 mót.
Örvar Þór Sigurðsson 44 stig.
Björn Einarsson 43 stig.
GuðniSigurðsson41 stíg.
Garðar Vilhjálmsson 38 stig
Kjartan Kárason 38 stig
Konur eftir 3 mót.
Rakel Guðnadóttir 33 stig
Inga Sif Ingimundardóttir25 stig
Valdís Valgeirsdóttir 20 stig
Guðný Sigurðardóttir 15 stig
Rut Þorsteinsdóttir 15 stig
Unglingar 13-15 ára eftir 2 mót.
Guðni Oddur Jónsson 18 stig
Sigurður Jónsson 17 stig
Alffeð Elíasson 15 stig
Einar Orri Einarsson 14 stig
Auglýsingasíminn er 4210000
Reiðskóli
Mána
e
s
MANI
Orfá laus pláss eftir á síðustu tvö tímabilin í
reiðskólanum.
Tímabilin eru 14.-18. júlí og 21.-25. júlí.
Hægt er að velja annað hvort námskeið fyrir
hádegi frá kl 10-12
eða eftir hádegi frá 13-15.
Hvert námskeið kostar 8.000 kr.
Einnig erum við með hestaleigu fram til loka
júlí. Fólk er beðið að hafa samband fyrirfram
varðandi hestaleiguna.
Skráning á námskeiðin og upplýsingar eru í
eftirfarandi símanúmerum:
ElvaBjörk 867-9556
Camilla Petra 847-0518
Félagsfundur Golfklúbbs Suðumesja
verður haldinn í golfskálanum
þriðjudaginn 22.júlí.
Dagskrá:
Skuldastaðan og ný rekstraráætlun.
Félagar,fjölmennum.
Stjórnin
Okkur vantar duglegt og
þjónustulundað starfsfólk
til vinnu á veitingastað okkar í Keflavík.
Um er að ræða vaktavinnu og fólk á öllum aldri
gf h\/a++ +il aft caoHa i im
Nánari upplýsingar í síma 421-7756 / 530-7000
Umsóknum skal skilað á staðnum eða á netinu.
www.subway.is
VfKURFRÉTTIR I 28.TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN10.JÚLf 2003 I 19