Víkurfréttir - 24.07.2003, Blaðsíða 2
Sumarstúlkur Omen 2003
Skemmtilegviðtöl
og iðandi mannlíf! ^
fl/lcst selda tímarit ||
á Suðurnesjum TÍMARIT vikurfretta
NÝTT TÍAAARIT VÍKURFRÉTTA
KEMUR ÚT í NÆSTU VIKU!
S O N V
HP
Compaq D330
COMPAQ.
Langur laugardagur,
opið kl. 10-15.
Intel Pentíum 4 2.4GHz
256MB DDR minni
Intel Extreme Graphics II
40GB harður diskur
DVD drif
Geislaskrifari
Netkort 10/100
Win XP Home
3 ára ábyrgð
89.990,-
Sími 421 7755
kr. stgr.
verð án skjás
SAMHÆFNIi
nsiaaiCTHaB
Hringbraut 96 • 230 Reykjatiesbæ
Alltaf glæsileg tilboð á www.samhaefni.is
,S;4A/BIO
»f|j, -4' ,
• = Ástnkur C> Stemrikur • i
® ,ÁSTRÍKUR&Á>
KLEOPATRA
1
T6RMINMOR 3
RI5EOFTHEMISCHINE5
Föstudag sýnd kl.: 8 og 10.15
Lau. &sun. sýnd kl.:8og 10.15
Mán. - fim. sýnd kl.: 8 og 10.15
Föstudag sýnd kl.: 6 og 8
Lau. & sun. sýnd kl.: 2,3.45 & 8
Mán. - fim. sýnd kl.: 8
KEFLAVIK tS 421 1170
Ferskasla blaðið á Suðurnesjum í suniar!
Framkvæmdagleði á jarðskjálftamælum
Framkvæmdagleðin í
Reykjanesbæ er farin að
koma fram á jarð-
skjálftamælum Veðurstofu Is-
lands. Þannig hafa smáskjálft-
ar verið að koma fram á mæl-
um sem benda til jaröskjálfta
norður af Helguvík. Ragnar
Stefánsson, jarðskjálftafræð-
ingur hjá Veðurstofunni sagði
við Víkurfréttir að það væri
erfitt fyrir sjálfvirkan búnað
veðurstofunnar að greina á
milli sprenginga og smá-
skjálfta.
Jarðskjálftáko safnaða skjáif má sjá skjál - -sem sýnir upp- i. Meðal annars fálftelguvík. k . , / 01 Z'
XX': d§>
Eftir ábendingu um skjálfta í ná-
grenni Helguvíkur, staðfesti
Ragnar að þeir væru að völdum
sprenginga. „Það er afskaplega
erfitt fyrir okkur að greina sund-
ur sprengingar og litla jarð-
skjálfta, sérstaklega gengur sjálf-
virka búnaðinum hjá okkur illa
að greina þetta sundur. Það er
mjög bagalegt af því við notum
litla skjálfta mikið til að átta okk-
ur á spennuástandinu niðri í
skorpunni. Ef við höfum sæmi-
lega dýpisákvörðun getur gengið
að greina þetta sundur. Best er þó
að vita hvar verið sé að
sprengja og hvenær. Það sparar
okkur mikla vinnu”, sagði Ragn-
ar Stefánsson jarðskjálftafræð-
ingur að endingu.
Ljósmynd afvef Reykjanesbæjar
Athyglisverð sýning Sossu
Fjölmenni var við opnun
sýningar Sossu í Lista-
safni Reykjanesbæjar
um helgina. Sl. laugardag var
opnuð sýning á nýjum olíu-
verkum eftir listakonuna í
DUUS-húsum og óhætt að
segja að listakonan fari nýjar
Ieiðir, þar sem sjón er sögu rík-
ari.
Sossa stundaði nám við Mynd-
lista-og handíðaskóla Islands
1977-1979, árin 1979-1984 nam
hún við Skolen for brugskunst í
Kaupmannahöfn og 1992 lauk
hún mastersgráðu við School of
fine Arts/Tufts University í
Boston.
Sossa hefiir sýnt víða um heim,
m.a. á Norðurlöndunum, Portú-
gal og í Bandaríkjunum og írá ár-
inu 1998 hefur Sct Gertrud gall-
eríið við Strikið verið með árleg-
ar sýningar á verkum hennar á
menningamótt Kaupmannahafh-
arborgar. Síðasta sýning Sossu
hérlendis var í Listasetrinu á
Akranesi árið 2000.
Sýningarsalur Listasafhs Reykja-
nesbæjar er staðsettur í Duushús-
urn, Duusgötu 2 í Reykjanesbæ
og er opinn alla daga ftá 12.30-
19.00. Sýningin stendur til 31.
ágúst.
íbúð óskast
Kennara við Fjölbrautaskóla Suðurnesja vantar
2-3 herbergja íbúð frá 1. ágúst næstkomandi.
Upplýsingar veitir Garðar í síma 861 6213.
Útgefandi: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 • flfgreiðsla, ritstjórn og auglýsingar: Grundarvegi 23,260 Njarðvík, Sími 421 0000 (15 línur) Fax 421 0020
Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson, sími 4210007, pket@vf.is • Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 4210002, hilmar@vf.is • Blaðamenn: Jóhannes Kr.
Kristjánsson, sími 421 0004, johannes@vf.is, Sævar Sævarsson, sími 421 0003, saevar@vf.is • Sölu- og markaðsstjóri: Jónas Franz Sigurjónsson, sími
421 0001, jonas@vf.is • Auglýsingadeild: Kristín Gyða Njálsdóttir, sími 421 0008, kristin@vf.is, Jófríður Leifsdóttir, sími 421 0009, jofridur@vf.is • Útlit,
umbrot og prentvistun: Víkurfréttir ehf. • Prentvinnsla: Prentsmiðjan Oddi hf. • Dagleg stafræn útgáfa: www.vf.is og vikurfrettir.is
Þyrlurnar
koma aftur
Friðþór Eydal, upplýs-
ingafulltrúi varnarliðs-
ins, segir að fordæmi séu
fyrir því að senda herþyrlur
varnarliðsins til tímabundinna
verkefna í öðrum löndum.
Þrjár af fimm þyrium varnar-
liðsins eru nú í Afríkuríkinu
Sierra Leóne.
Friðþór segir að þær komi aftur
hingað til lands og að för þeirra
til Afríku tengist á engan hátt
kröfu bandarískra stjómvalda um
að flugherinn fari héðan af landi
brott.
stuttar
FRÉTTIR
Nýr„rúntur”í
Keflavík undir
eftirliti lögreglu
✓
Afimmtudagskvöldið
í síðustu viku fylgd-
ist lögreglan í Kefla-
vík með umferð um
Kirkjuveg í Keflavík en
nokkuð hefur verið um
ógætilegan akstur þar.
JMun „rúnturinn” hafa
færst af Hafnargötu og
yfir á Kirkjuveg vegna
framkvæmda.
Einn ökumaður var kærður
íyrir glæfralegt aksturslag.
2
VfKURFRÉTTIRÁ NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!