Víkurfréttir


Víkurfréttir - 24.07.2003, Blaðsíða 13

Víkurfréttir - 24.07.2003, Blaðsíða 13
stuttar FRÉTTIR Daði sýnir á Saltfisksetri Daði Guðbjörnsson opn- ar málverkasýningu í Listsýningasal Saltfisk- seturs íslands í Grindavík, Hafnargötu 12a laugardaginn 26/7 kl 14:00 2003. Daði er með þekktustu listamönnum landsins. Hafið er hans uppá- halds mótíf og sjávarstemning- in einkennir þessa sýningu sem stendur til 31 ágúst. Listsýn- ingasalur Saltfiskseturs Is- lands er opinn aila daga vik- unnarfrákl. 11-18. Kántrí í Stapa Bandaríska Kántríhljóm- sveitin „Gis and the Big City“ mun leika í Stap- anum nk. Laugardag. Hljóm- sveitin, sem er með Islending- inn Gísla Már Jónsson innan- borðs, lék í Stapanum á svip- uðum tíma í fyrra og vakti mikla hrifningu. Þeir sem mættu í Stapann þá skemmtu sér konunglega og munu án efa mæta aftur í ár. Þess má til gamans geta að í fyrra byrjaði hljómsveitin að spila kl. 22.00 og hætti kl. 04.00, og tóku þeir aðeins korter í pásu! Ekki margar hljómsveitir sem leika það eftir. Nú ætla „Gis and the Big City“ að endurtaka leikinn og eru allir sem hafa gaman að kántrí hvattir til að mæta og missa ekki af þessu frábæra viðburði í Stapan- um. 15 SANDGERÐISBÆR MEÐ UNGLINGUM Auglýst er laust til umsóknar starf í félagsmiðstöðinni Skýjaborg. Um er að ræða 100% heilsárs stöðu. Starfið er bæði skemmtilegt og krefjandi og reynir á frumkvæði, sjálfstæði og hugmyndaauðgi starfsmanns. Kjör eru samkvæmt kjarasamningi Starfsmannafélags Suðurnesja. Umsóknarfrestur er til miðvikudagsins 6. ágúst nk. Umsóknareyðublöð liggja frammi á bæjar- skrifstofunum að Tjarnargötu 4. Einnig er hægt að sækja um á vefnum á www.sandgerdi.is Nánari upplýsingar gefur undirritaður í símum 423 7736 og 898 4719 eða í gegnum netfangið oto@sandgerdi.is íþrótta- og tómstundafulltrúi Sandgerðisbœjar Opið hús -Sjafnarvellir 19 Mjög fallegt parh. innst við þessa rólegu og fallegu götu. Húsið er smekklega innréttað, kirsuberja- innrétting á eldhúsi og baði, allar hurðir úr kirsu- berjavið. Rauðeik á flestum gólfum og náttúrul. flísar. Hiti í flestum gólfum neðri h. Góður bílskúr. Heitur pottur í garði. Guðrún Stefándóttir fasteignamiðlari RE/MAX tekur á móti gestum milli kl. 19-21 í dag. SölufulItrúi : Guðrún Stefánsdóttir 590 9502, 820 9502 gudrunstd@remax.is Heimilisfang: Sjafnarvellir 19 • Stærð eignar: 180,7fm Bílskúr: 31>9fm • Byggingarár: 2000 • Brunab.mat: 21 millj. Áhvílandi: 9,8 millj. • Verð: 18,8 millj. SAMBÍÓIN BJÓDA LEIKJA- SKÓLANUM í BÍÓ Sambíóin í Keflavík buðu krökkum á íþrótta- og leikjaskóia Keflavíkur í bíó á mánudaginn. Farið var i tveimur hópum, fyrri hópur- inn fór kl. 9.30 en seinni hóp- urinn kl. 13.30. Krakkarnir skemmtu sér konunglega en þau fengu að sjá krakkamynd- ina „Thunderpants”, sem á ís- iensku gæti hljóðað „Þrumu- brækurnar”. Einar Haraldsson formaður Keflavíkur vildi koma þökkum til Sambíóanna í Keflavík fyrir þetta rausnarlega boð. túngata 1 / 230 koflavik +354 555 7575 staður I slmi ; ! ÐACODA +354 555 7516 540102-4060 www.dacoda.ls dacoda@dacoda.is fax kennitala gpjl'jj vofsiða 1 notfang H CONMAN 2.0 VEFUMSJÓNARKERFI Bláa lónið Flugstöð Leifs Eiríkssonar Keflavíkurverktakar Kjöreign SBK Sparisjóðurinn í Keflavík Víkurfréttir ConMan vefumsjónarkerfið - ...þú verður ekki svikinn VÍKURFRÉTTIR I 30.TÖLUBLAÐ I FIMMTUDACURINN 24.JÚLÍ 2003 113

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.