Víkurfréttir - 14.08.2003, Page 8
100m2 iðnaðarhúsnæði í Grófinni 6c.
Mjög mikil iofthæð og há útihurð.
Nánari upplýsingar gefur
Páll Ketilsson í síma 893 3717.
Um ömefnið Keflavík
Fióamarkaður
Föstudaginn 15. ágúst nk.
verður haldinn flóamarkaður að
Smiðjuvöllum 8, Reykjanesbæ,
kl. 13 - 16.30.
Rauði kross íslands
Suðurnesjadeild
Þegar orðið kefli kemur
fyrir í örnefnum eins og
Keflavík er kefli vana-
lega talið merkja rekaviðar-
drumbur. Keflavik myndi þá
standa fyrir „víkin þar sem er
mikið af rekakeflum”. Það
þykir mér nokkuð skringilegt
að kenna Keflavíkina við reka-
kefli þar sem hún er hreint
ekki þekkt sem góð rekafjara.
Náttúruaðstæður kunna að
vísu að hafa breyst og uppsafn-
aður reki kynni að hafa verið í
tjörunni þegar landnámsmenn
komu hingað og væri það
skásta skýringin á nafngiftinni
samkvæmt hefðbundinni túlk-
Ég get þó hugsað mér aðrar skýr-
REYK JANESBÆR
Tjarnargötu 12 • Póstfang230 • S: 421 6700 • Fax:421 4667 • reykjanesbaer@reykjancsbacr.is
LEIKSKOLAKENNARAR
Leikskólinn Heiðarsel óskar að ráða leikskólakennara og
leikskólasérkennara sem fyrst eða eftir nánari
samkomulagi.
Leikskólanum er skipt í þrjár deildir og dvelja þar samtímis
84 börn. í starfi leikskólans er lögð áhersla á opinn efnivið
og einfaldleika í umhverfinu.
Leitað er eftir áhugasömum leikskólakennurum, sem
eru reiðubúnir að takast á við skemmtilegt og krefjandi
starf.
Fáist ekki leikskólakennarar í stöðurnar verða ráðnir
starfsmenn með aðra uppeldismenntun eða
leiðbeinendur.
Nánari upplýsingar veitir Kolbrún Sigurðardóttir
leikskólastjóri, í síma 421 1554.
Umsóknir berist starfsmannaþjónustu Reykjanesbæjar,
Tjarnargötu 12, 230 Reykjanesbæ eða á rafrænu formi
á heimasíðu Reykjanesbæjar fyrir 28. ágúst nk. merktar
„Heiðarsel."
Starfsþróunarstjóri
j£BHH
••• reykjanesbaer.is
ingar, s.s. að þarna séu annars
konar kefli en rekaviðarkefli eða
að nafnið sé afbökun á öðrum
orðum. Kefli gæti verið afbökun
á kapall þ.e. hestur samanber
Kaplaskjól. Upp af Keflavíkinni
hefðu verið geymdir hestar og
hún þá kennd við þá og kölluð
Kaplavík sem hefði síðan um-
myndast í Keflavík. Þá hefur mér
dottið í hug að nafnið Keflavík
megi rekja til enskra duggara
sem bundið hefðu skip sín vand-
lega á víkinni og því kennt hana
við þau digru reipi sem til þurfti,
nefnilega „Cable”-vík. Því miður
er nafnið of garnalt til þess að
þessi skemmtilega tilgáta fáist
staðist.
En nú hefúr mér nýlega komið í
hug ný skýring sem eins og ann-
að nýfengið er nú í uppáhaldi hjá
mér. Ég var að spjalla við Sig-
rúnu forstöðukonu byggðasafns-
ins um hentugar hafhir fyrir vík-
ingaskip hér í nágrenninu. Þó að
Keflavík hefði þótt skásta legan
hérna austan megin á
Rosmhvalanesinu þá væri Njarð-
vík hentugri höfn fyrir víkinga-
skip. Þar er nokkuð skjól og þar
ætti að vera tiltölulega auðvelt að
draga skip á land. Þá væri engin
furða að hún væri kennd við
sjálft siglingagoðið Njörð.
Én svo datt mér í hug að það
mætti draga skip upp Grófina,
eftir lækjarfarveginum sem þar
var. Það gerðu menn sumstaðar
eftir því sem segir í Islendinga-
sögnunum. Sigrún sagði þá að
þar kynnu þessi kefli að hafa
komið við sögu. Mikið rétt. Kefl-
in gætu hafa verið stokkar eða
hlunnar sem skip voru dregin
yfir upp Grófina upp yfir flóð-
mörk. Þar hefði skipið verið ör-
uggt fyrir sjó að vetrarlagi og
haft nokkuð skjól fyrir vindi af
Berginu ef ekki hreinlega var
reist yfir það bátahús eða naust.
Keflavík væri þá víkin „þar sem
keflin til að draga skip á eru”.
Ægir Karl Ægisson,
Safnvörður við Byggðasafn
Reykjanesbæjar.
Vilja slysavarnasafnið
áfram í Garðinum
Sveitarstjóri Gerðahrepps
og safnsstjóri Byggða-
safns Gerðahrepps hafa
átt fund með fulltrúum Slysa-
varnafélagsins Landsbjargar
varðandi áframhaldandi stað-
setningu Slysavarnasafnsins í
Garði. Slysavarnafélagið
Landsbjörg vill hætta með
safnið í Garði en vilji heima-
manna stendur til að búa betur
að safninu og að kanna áhuga
um samstarf við Byggðasafnið
sérstaklega með það í huga að
vilji stendur til að búið verði
betur að safninu en nú er gert.
Að sögn Sigurðar Jónssonar,
sveitarstjóra í Garði, fengu þeir
mjög jákvæð viðbrögð við því.
Nú er unnið að því að marka
stefhu hvemig best verður staðið
að uppbyggingu Byggðasafnsins.
Gert er ráð fyrir að tillögur þar
að lútandi muni liggja fyrir á
fyrsta fundi hreppsnefndar eftir
sumarleyfi þ.e. í byijun septem-
ber.
-rwboð
2 fyrir 1 í ásetníngu á nöglum.
vikuna 18.-22. ágúst
Tímapantanir í síma 421 2195.
Elín Rós
Bjarnadóttir
8
VÍKURFRÉTTIRÁ NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLECA!