Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.08.2003, Síða 13

Víkurfréttir - 14.08.2003, Síða 13
Fjölbrautaskóli Suðurnesja Eyjahölt 5 fékk viðurkenn- ingUifyrir sérstæðan og __ Bafenan garð. Eigendur £? s eru hjónin Brýndís ,i Rögnvaldsdóttir og Unnar ,j Gpjfmundsson. Lítil lista- verk í garðinum, máluð á grjót, vekja athygli. Lyngbraut 7 fékk viðurkenningu fyrir snyrtilegan og fallegan garð. Hann eiga hjónin Sæunn Andrésdótt- ir og Tryggvi Ein- arsson. Götuhlið garðsins byggist pupp á steinum og igrjóti.skreytt með Upphaf haustannar 2003 Töfluafhending fer fram 21. ágúst: • Nýnemar mæta á sal skólans kl. 9 • Eldri nemendur ná í stundatöflur kl. 10 -15. Sýna þarf greiðslukvittun fyrir innritunargjöldum. Skólarútur fara frá öllum stöðum kl. 8:30 og frá skólanum kl. 15. Skólasetning er á sal skólans 22. ágúst kl. 8. Kennsla hefst strax að skólasetningu lokinni samkvæmt sérstakri stundatöflu. Fundur með foreldrum nýnema verður auglýstur síðar. Skólameistari II I I ■ ■ I I I I ■ ■' Auglýsingasíminn er 42i 0000 Fjölbrautaskóli Suðurnesja Innritun í öldungadeild FS fer fram dagana 20., 21. og 22. ágúst kl. 16-19. Nemendur velja og greiða námsgjaldið um leið. Námsgjaldið er kr. 15.000,- fyrir einn áfanga og kr. 21.000.- fyrirtvo áfanga eða fleiri. Gjaldið er aðeins endurgreitt ef áfangi fellur niður. Nemendum er bent á að athuga hvort stéttarfélög taki þátt í kostnaði. Öldungaráð ásamt ráðgjöfum skólans verða til viðtals alla innritunardagana. í öldungadeild geta nemendur ýmist lokið ákveðnum námsbrautum eða valið einstaka áfanga sértil yndis og ánægju og til að afla sér þekkingar á ýmsum sviðum. Sunnudaginn 24. ágúst ki. 18 verðurfundurá sal skólans þarsem endanleg stundatafla verður kynnt. Öldungadeild og meistaraskóli haustönn 2003 ^ Kl. Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur 18:00 enska 102 stærðfræði 101 íslenska 102 danska 102 enska 202 stærðfræði 111 íslenska 202 danska 202 enska 212 stærðfræði 202 íslenska 403 náttúruvísindil03 enska 303 stærðfræði 313 spænska 103 myndmennt 103 enska 403 stærðfræði 403 þjóðhagfræði 103 fyrirtækjarekstur 112 spænska 303 sálfræði 103 sérgr. húsasmiða VTB 152/252** þýska 103 suða (MLS/HSU/RLS) MTV 102* MXX 101* * 20:00 stafsetning 120 tölvufræði 103 g ru n ntei kn i ng/iðntei kn i ng tölvubókhald 213 tjáning 102 bókfærsla 103 efnafræði 103 fatagerð 103/203 bókfærsla 203 saga 103 rekstrarhagfræði 103 félagsfræði 103 næringarfræði 103 þýska 203 utn 103 (tölvur, byrjun) verslunarréttur 103 stjórnmálafræði 303 kvikmyndasaga 363 heimspeki 103 MXI101* ITB 154** franska 103 IRM 252** J * Meistaraskóli ** Pípulagnir VÍKURFRÉTTIR I 33. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN14. ÁGÚST 2003 113

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.