Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.08.2003, Qupperneq 20

Víkurfréttir - 14.08.2003, Qupperneq 20
•Í964 Leirumótið - Happi opið mót Sunnudaginn 17. ágúst Höggleikur með/án forgj., hámarksforgj. karla 24, konur 28. Keppt verður f fjórum flokkum. Karlar: 50 - 54 ára. Verðlaun: 1 -3 sæti með forgj. og besta skor. Karlar: 55 ára og eldri. Verðlaun: 1 -3 sæti með og án forgjafar. Karlar: 70 ára og eldri. Verðlaun: 1 -3 sæti með forgj. og besta skor. Konur: 50 ára og eldri. Verðlaun: 1 -3 sæti með forgj. og besta skor. Ræst út frá kl 8-15, skráning á www.golf.is og í síma 421 -4100 Nándarverðlaun á öllum par 3 holum vallarins. Þetta er síðasta viðmiðunarmót 70 ára og eldri og spila þeir á gulum teigum Keppnisgjald kr. 2.500- Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar UMFN verður haldinn þriðjudaginn 26. ágúst í félagsaðstöðunni í Stapa. 1. Skýrsla stjórnar og ársreikningar lagðir fram 2. Kosning nýrrar stjórnar 3. Onnur mál nrr Óska eftir starfsfólki Ekki yngri en 20 ára. Upplýsingar í síma 861 4487. UMGÓ Hafnargötu 6, Keflavík Metþátttaka í Vilhjálmsbikamum Það hefur verið mikið fjör á Hólmsvelli í Leiru að undanfomu en hér koma úrslit úr siðustu mótum GS. Saltver innanfélagsmót 29.07.2003 Punktakeppni Karlar 1 .sæti Finnur T. Ólafsson 44 p. 2. sæti Ólafur Eyjólfsson 42 p. 3. sæti Einar M. Jóhannesson 42 p. Besta skor Davíð Jónsson 71 högg. Konur 1 .sæti Rakel Guðnadóttir 35 p. 2. sæti Valdís Vaægeirsdóttir 35 p. 3. sæti Helga Sveinsdóttir 35 p. Besta skor Eria Þorsteinsdóttir 92 högg STAÐAN Stigagjöf fyrir stigamót GS. Unglingar 13-15 ára (3 mót af 4) Alffeð Elíasson 37 Guðni Oddur Jónsson 30 Sigurður Jónsson 17 Konur (5 af 7) Inga Sif Ingimundardóttir 45 Rakel Guðnadóttir 38 Rut Þorsteinsdóttir 30 Karlar (7 af 9) Örvar Þór Sigurðsson 76 Einar Már Jóhannesson 70 Bjöm Einarsson 64 Ari Bergþór Sigurðsson 56 Kjartan Kárason 54 STÓRÚTSALAN Síminn innanfélagsmót 12.08.2003 Meðforgj. Rakel Guðnadóttir 66 h. Gunnar Guðbjömsson 67 h. Örvar Sigurðsson 68 h. An forgj. Öm Ævar Hjartarson 67 h. Rúnar Óli Einarsson 73 h. Þorsteinn Geirharðsson 74 13 -15 ára Með forgj. Magni Omarsson 70 Guðni Oddur Jónsson 72 TeiturÓlafur Albertsson 74 Besta skor Alfreð Elíasson 81 152 keppendur mættu til leiks í Vilhjálmsbikarinn en það er minn- ingarmót um Vilhjálm Vilhjálmsson. Þetta er þriða árið í röð sem mótið er haldið og hefur þátttaka aldrei verið meiri. Allur ágóði af mótinu rennur til byggingar steinbrúar yfir vatnsrásina á 16. holu. Veðrið lék við keppendur en leikið var með tvímenningsfyrirkomu- lagi. 1. sæti. HafþórHiImarssonogFinnurT. Ólafsson 60högg. 2. sæti. Björn Víkingur Skúlason og Skúli Þ. Skúlason 61 högg. 3. sæti. Helgi Dan Steinsson og Einar Einarsson 62 högg. er hafin! Það er betra að fylgjast vel með tímanum á golfvellinum og mæta á réttum tíma á teig. Úrahjónin, Georg V. Hannah og Eygló Geirdal færðu Golfklúbbi Suðurnesja þessa glæsilegu Reimond Weil klukku sem hjálpar kylfingum að fylgjast með tímanum fyrir utan skálann. 20 VfKURFRÉTTIRÁ NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.