Fréttablaðið - 07.07.2016, Side 25
fólk
kynningarblað
Stækkunin gerir
okkur kleift að
bjóða enn betra úrval í
flestum vöruflokkum
okkar.
7 . j ú l í 2 0 1 6 F I M M T U D A G U R
Eftir stækkunina býður Penninn Eymundsson upp á meira úrval bóka, gjafavara og ritfanga. myndir/anton brink
nú geta viðskiptavinir fengið sér gæðakaffi og gott meðlæti. Úrval ritfanga, barnabóka og föndurs fyrir börnin.notaleg stund í fallegu umhverfi.
Eygló birgisdóttir er verslunarstjóri Pennans Eymundsson í Smáralindinni.
Fallega innréttuð verslun og fjölbreyttir vöruflokkar.
Eftir nýlega stækkun verslun-
ar Pennans Eymundsson í Smára-
lindinni býðst nú viðskiptavinum
enn meira vöruúrval en áður auk
þess sem Te og kaffi hefur opnað
kaffihús þar inni. Eins og fyrr er
fjöldi íslenskra og erlendra bóka
í boði, úrval ritfanga og gjafa-
vöru og verslunin býður upp á eitt
mesta úrval landsins af ferðatösk-
um og gott úrval ferðafylgihluta, að
sögn Eyglóar Birgisdóttur verslun-
arstjóra.
„Stækkunin gerir okkur kleift
að bjóða enn betra úrval í flestum
vöruflokkum okkar, þ. á m. íslensk-
ar og erlendar bækur, enn frekara
úrval af ritföngum auk þess sem
barnadeildin hefur stækkað tals-
vert. Þar má m.a. finna gott úrval
barnaleikfanga, púsluspila og fönd-
urs fyrir börn. Einnig mætti nefna
skólatöskur, gjafaumbúðir og gjafa-
kort og ferðafylgihluti.“
Úrval gjafavara
Nú er enn meira pláss fyrir gjafa-
vörur og hefur úrvalið aukist enn
frekar að sögn Eyglóar. „Við seljum
t.d. hönnunarvörur frá Vitra auk
fleiri vörumerkja í ýmsum verð-
flokkum þannig að hér ættu allir
að finna eitthvað við sitt hæfi.“
Af öllum vöruflokkum Penn-
ans Eymundsson eru þó bækur
og ferðatöskur þeir vinsælustu en
starfsfólk verslunarinnar hefur
sérstaklega mikla þekkingu á þess-
um tveimur vöruflokkum.
Notalegt kaffihÚs
Ein stór breyting við stækkunina
er sú að Te og kaffi hefur opnað
kaffihús í versluninni. „Nú geta
viðskiptavinir gætt sér á ljúffengu
gæðakaffi og meðlæti og notið þess
að eiga góða stund hjá okkur meðan
þeir blaða í nýjustu tíma ritum
okkar og bókum.“
Á næstunni verður nóg um að
vera í verslun Pennans Eymunds-
son í Smáralindinni. „Seinni part-
inn í júlí byrjum við að leggja meiri
áherslu á skólatöskur og verðum
með frábært úrval af þeim auk ann-
arra skólavara. Í ágúst verður sett-
ur upp stóri skiptibókamarkaður-
inn hjá okkur þar sem við munum
bjóða upp á mjög gott úrval af bæði
nýjum og notuðum skólabókum.“
reyNslumikið starfsfólk
Starfsfólk verslunarinnar hefur
langa reynslu að sögn Eyglóar
og nefnir hún sem dæmi að einn
starfsmaður hefur starfað hjá
Pennanum í 25 ár. „Sjálf hef ég
starfað hér í tíu ár. Við leggjum
okkur öll fram um að veita við-
skiptavinum okkar góða þjónustu
og aðstoða á allan hátt. Enda sjáum
við sömu viðskiptavini koma hing-
að aftur og aftur.“
nánari upplýsingar um vöruúrval
Pennans Eymundsson má finna á
www.eymundsson.is og á Facebook
undir Penninn Eymundsson.
frábært vöruÚrval í stærri
og betri versluN í smáraliNd
Penninn kynnir Nýlega var verslun Pennans Eymundsson í Smáralind stækkuð. Verslunin býður í dag upp á mjög gott
úrval innlendra og erlendra bóka, fjölbreyttar gjafavörur, ritföng og ferðatöskur og ferðafylgihluti. Nú geta viðskiptavinir
gætt sér á gæðakaffi og meðlæti meðan þeir glugga í nýjustu tímaritin og bækurnar í notalegu umhverfi.
0
7
-0
7
-2
0
1
6
0
4
:1
0
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
9
E
F
-C
C
B
0
1
9
E
F
-C
B
7
4
1
9
E
F
-C
A
3
8
1
9
E
F
-C
8
F
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
0
5
6
s
_
6
_
7
_
2
0
1
6
C
M
Y
K