Fréttablaðið - 07.07.2016, Qupperneq 28
Föðuramma Rakelar keypti þennan kjól á Spáni fyrir 40 árum. Rakel klæddist honum á heimsfrumsýningu Þrasta í fyrra.
Leiklistarneminn og söngkonan Rakel Björk
Björnsdóttir velur kjóla fram yfir buxur og boli.
Hún segir kjól, litríka sokka og hatt einkennandi
fyrir það hvernig hún klæðir sig og koma kjólarn-
ir héðan og þaðan. „Þeir eru oft svolítið stelpuleg-
ir en í seinni tíð fell ég þó mest fyrir settlegum
kjólum með fallegu sniði. Ég klæði mig oft eftir
skapi og vel gjarnan liti og munstur þegar þannig
liggur á mér.“
Rakel segir nokkra kjóla í uppáhaldi og þá sér-
staklega 40 ára gamall kjóll hún fékk frá föður-
ömmu sinni, Hildigunni Hlíðar. „Hún keypti hann
á Spáni á sínum tíma en engu að síður er yfir
honum íslenskur þjóðbúningabragur. Mér fannst
því viðeigandi að klæðast honum á rauða dreglin-
um á heimsfrumsýningu Þrasta á Tiff í Toronto í
fyrra.“
Rakel á sömuleiðis nokkra hatta sem hún erfði
eftir langömmu sína í móðurætt. „Þeir eru flestir
yfir 70 ára gamlir en standast allir tímans tönn.“
Aðspurð segist Rakel ekki endilega eltast við
merki. „Annar af uppáhaldskjólunum mínum er
úr lágvöruverslun og kostaði innan við tvö þúsund
krónur. Ég versla yfirleitt ódýrt og horfi frekar
eftir sniði sem höfðar til mín en merki. Mér finnst
það oftast ekki koma að sök og fæ til dæmis alltaf
hrós fyrir tvö þúsund króna kjólinn. Ég held þetta
snúist aðallega um að hafa augun opin.“
Rakel lauk diplómanámi í Complete Vocal
Technique við Complete Vocal Institute í Kaup-
mannahöfn síðastliðið haust og mun hefja leiklist-
arnám við Listaháskóla Íslands í haust. Í sumar
treður hún upp víðsvegar um borgina með tónlist-
arhópnum Andartaki sem hún skipar ásamt kær-
asta sínum Árna Beinteini, en hann hefur lokið
fyrsta ári í leiklist við LHÍ. Hópurinn er hluti af
Skapandi sumarstarfi hjá Reykjavíkurborg og
mun syngja íslensk ættjarðarlög í bland við frum-
samið efni ásamt því að bregða á leik. Um miðj-
an júlí er svo von á fyrsta frumsamda lagi Rakel-
ar „What if“ og samnefndu tónlistarmyndbandi.
vera@365.is
snið fram yfir merki
Leiklistarneminn Rakel Björk Björnsdóttir, sem lék eitt af burðar
hlutverkunum í kvikmyndinni Þröstum, er mikil kjólakona. Hún á
dágott kjólasafn en fellur heldur fyrir sniðinu en merkinu.
Þennan kjól keypti Rakel á innan við tvö þúsund krónur.
Hatturinn er frá langömmu hennar í móðurætt.
ÚTSALA - ÚTSALA ÚTSALA - ÚTSALA ÚTSALA - ÚTSALA
ÚTSALA - ÚTSALA ÚTSALA - ÚTSALA ÚTSALA - ÚTSALA
ÚTSALA - ÚTSALA ÚTSALA - ÚTSALA ÚTSALA - ÚTSALA
ÚTSALA - ÚTSALA ÚTSALA - ÚTSALA ÚTSALA - ÚTSALA
ÚTSALA - ÚTSALA ÚTSALA - ÚTSALA ÚTSALA - ÚTSALA
ÚTSALA - ÚTSALA ÚTSALA - ÚTSALA ÚTSALA - ÚTSALA
ÚTSALA - ÚTSALA ÚTSALA - ÚTSALA ÚTSALA - ÚTSALA
ÚTSALA - ÚTSALA ÚTSALA - ÚTSALA ÚTSALA - ÚTSALA
ÚTSALA - ÚTSALA ÚTSALA - ÚTSALA ÚTSALA - ÚTSALA
ÚTSALA - ÚTSALA ÚTSALA - ÚTSALA ÚTSALA - ÚTSALA
ÚTSALA - ÚTSALA ÚTSALA - ÚTSALA ÚTSALA - ÚTSALA
ÚTSALA - ÚTSALA ÚTSALA - ÚTSALA ÚTSALA - ÚTSALA
ÚTSALA - ÚTSALA ÚTSALA - ÚTSALA ÚTSALA - ÚTSALA
ÚTSALA - ÚTSALA ÚTSALA - ÚTSALA ÚTSALA - ÚTSALA
ÚTSALA - ÚTSALA ÚTSALA - ÚTSALA ÚTSALA - ÚTSALA
Bæjarlind 6 • S. 554 7030 Við erum á Facebook
40 - 50%
afsláttur
str. 36-56
Ú S L N
H FIN
Laugavegi 178 | Sími 555 1516
Kíkið á myndir og verð á Facebook
Gallabuxur á
13.900 kr.
- 2 litir: dökkblátt, milliblátt
- stærð 34 - 52
- háar í mittið
- 7/8 sídd
- smellur neðst á skálmum
Gallabuxur á
13.900 kr.
- 3 litir: dökkblátt,
svart, milliblátt/snjáðar
- stærð 34 - 54
- háar í mittið
- 3 síddir: 76 + 83 + 89 cm.
- 2 skálmasnið:
regular og straight
Opið virka daga kl
. 11–18
Opið laugardaga k
l. 11-15
Í
ferðalagið
Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is
Verslunin Belladonna
Stærðir 38-58
ÚTSALAN er hafin
30-50% afsláttur
af öllum útsöluvörum
7 . j ú l í 2 0 1 6 F I M M T U D A G U R4 F ó l k ∙ k y n n I n G A R b l A ð ∙ T í s k A
0
7
-0
7
-2
0
1
6
0
4
:1
0
F
B
0
5
6
s
_
P
0
4
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
1
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
9
E
F
-B
4
0
0
1
9
E
F
-B
2
C
4
1
9
E
F
-B
1
8
8
1
9
E
F
-B
0
4
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
0
5
6
s
_
6
_
7
_
2
0
1
6
C
M
Y
K