Fréttablaðið - 07.07.2016, Blaðsíða 30
Fólk er kynningarblað sem býður auglýsendum að kynna vörur
og þjónustu í formi viðtala og umfjallana. Í blaðinu er einnig hefðbundið
ritstjórnarefni. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega.
Útgefandi: 365 miðlar | Ábyrgðarmaður: Svanur Valgeirsson | Umsjónarmenn efnis:
Sólveig gísladóttir, solveig@365.is, s. 512 5351, Vera einarsdóttir, vera@365.is,
s. 512 5357 | Sölumenn: Atli Bergmann, atlib@365.is, s. 512 2447,
Bryndís Hauksdóttir, bryndis@365.is, s. 512 5434, Jóhann Waage, johannwaage@365.is,
s. 512 5439, Jón Ívar Vilhelmsson, jonivar@365.is, s. 512 5429
Shelley í einu af sínum þekktustu hlutverkum, sem Wendy Torrance í The Shining.
Leikstjórinn Stanley Kubrick gekk hart að Shelley til að ná fram trúverðugum hryll-
ingi í leik hennar. nordicpHoToS/GeTTy
Shelley duvall hefur afgerandi og
hressilegan stíl.
Shelley duvall tekur við cableAce-
verðlaununum árið 1991.
Kvikmyndaferill Shelley var blómlegastur á áttunda og níunda áratugnum.
Leikkonan, handritshöfundurinn,
söngkonan og grínistinn Shelley
Alexis Duvall á afmæli í dag, 67
ára.
Shelley er Texaspía sem hafði
aldrei komið út fyrir fylkismörk
in þegar útsendarar leikstjórans
Roberts Altman, sáu hana í veislu
og féllu fyrir sérkennilegu út
liti hennar og stórum augunum.
Henni var boðið í prufur fyrir
myndina Brewster McCloud. Hún
sló til, flaug til Hollywood og lék
eftir það í fleiri myndum Altmans,
McCabe & Mrs. Miller, Thieves
like us, Nashville og Buffalo Bill
and the Indians.
Shelley kom einnig fram í
Satur day night live og fékk verð
launin „Best actress“ fyrir hlut
verk sitt í mynd Altmans, 3
women. Þá lék hún aukahlutverk
í Annie Hall 1977 undir leikstjórn
Woody Allen. Við gerð myndar
innar kynntist Shelley tónlist
armanninum Paul Simon og bjó
með honum í tvö ár. Sambandi
þeirra lauk þegar Shelley kynnti
hann fyrir vinkonu sinni, leikkon
unni Carrie Fisher, sem Simon féll
fyrir.
Shelley er þó líklega þekktust
fyrir hlutverk sitt í spennutryll
inum Shining þar sem hún lék á
móti Jack Nicholson. Stanley Ku
brick leikstýrði myndinni og segir
sagan að hann hafi gengið hart
að leikurunum til að ná fram trú
verðugum sálrænum hryllingi og
harðast að Shelley. Hann hafi rif
ist við hana stanslaust og einangr
að hana frá öðrum leikurum meðan
á tökum stóð. Þá þurfti 127 tökur á
atriði þar sem Shelley verst Nich
olson með hafnaboltakylfu þar til
Kubrick varð ánægður. Shelley á að
hafa sýnt leikstjóranum lúkufylli af
hári sem hún missti vegna streitu
og álags við gerð myndarinnar.
Árið 1988 stofnaði Shelley
fyrir tækið Think Entertainment
og framleiddi sjónvarpsþætti og
myndir. Hún lék í nokkrum kvik
myndum á tíunda áratugnum en
eftir aldamótin fækkaði hlutverk
unum verulega.
Shelley flutti loks úr glam
úrnum í Los Angeles og aftur til
Texas þar sem hún skrifar ljóð í
frístundum og sinnir búskap.
aFmæliSdagur
Shelley duVall
Leikkonan sem túlkaði vesalings Wendy Torrance í myndinni The
Shining sem kom út árið 1980 fagnar 67 ára afmæli í dag. Shelley
duvall hefur dregið sig út úr kastljósinu og sinnir búskap í Texas.
Sérkennilegt útlit Shelley fangaði
athygli útsendara leikstjórans roberts
Altman árið 1970. Stóru augun heilluðu
einnig Woody Allen en Shelley fór með
aukahlutverk í myndinni Annie Hall.
ÚTSALA!
- allt að 40% afsláttur -
7 . j ú l í 2 0 1 6 F I M M T U D A G U R6 F ó l k ∙ k y n n I n G A R b l A ð ∙ T í s k A
0
7
-0
7
-2
0
1
6
0
4
:1
0
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
1
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
9
E
F
-B
8
F
0
1
9
E
F
-B
7
B
4
1
9
E
F
-B
6
7
8
1
9
E
F
-B
5
3
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
0
5
6
s
_
6
_
7
_
2
0
1
6
C
M
Y
K