Morgunblaðið - 28.10.2016, Page 3
Ákvörðun Seðlabankans Íslands um að mismuna fjárfestum þannig að aðeins þeir sem eru af
innlendum uppruna geta fjárfest hefur verið gagnrýnd á alþjóðlegum vettvangi.
Samkvæmt nýrri rannsókn sem gerð var af rannsóknarteymi í Bretlandi hindrar
mismununarstefna íslensku gjaldeyrishaftanna að 30.000 störf skapist og kostar þjóðina milli
5.000.000.000 og 9.000.000.000 Bandaríkjadali í landsframleiðslu árlega.
Þetta kostar sérhvern íslenskan ríkisborgara milli 15.000 og 27.000 Bandaríkjadali árlega.
Við höfum nú komist að því að verið er að rannsaka innanhúss Sturlu Pálsson, háttsettan aðila í
Seðlabanka Íslands, fyrir meintar innherjaupplýsingar.
Rannsóknin á Sturlu Pálssyni ætti að einblína á að svara nokkrum lykilspurningum: Notaði
Sturla Pálsson þekkingu sína á nýlega tilkynntri löggjöf um gjaldeyrishöft sem mismunar
erlendum fjárfestum um að stunda innherjaviðskipti?
Sturla Pálsson svarar beint til Más Guðmundssonar, seðlabankastjóra og mun hafa haft
aðgang að öllum þessum upplýsingum.
Fjölmiðlar á Íslandi ættu að spyrja þessara spurninga.
IcelandWatch.org
ICELAND WATCH ER VERKEFNI INSTITUTE FOR LIBERTY (IFL). ÞAÐ ER FJÁRMAGNAÐ AF IFL.
Andrew Langer
President, Institute for Liberty
Hver greiðir fyrir
opinbera spillingu og
mismununarreglur á Íslandi?
Það gerir þú!