Morgunblaðið - 28.10.2016, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. OKTÓBER 2016
Raðauglýsingar
Nauðungarsala
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
þeim sjálfum, sem hér segir:
Lynghagi 20, Reykjavík, fnr. 202-8782, þingl. eig. Halla Hjartardóttir,
gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Landsbankinn hf., þriðjudaginn
1. nóvember nk. kl. 11:00.
Safamýri 36, 201-4705, Reykjavík, þingl. eig. Haraldur Unason Diego
og Gunnur Árnadóttir, gerðarbeiðandi Arion banki hf., þriðjudaginn 1.
nóvember nk. kl. 14:00.
Skeljagrandi 2, Reykjavík, fnr. 202-3701, þingl. eig. Dariusz Robert
Piersa, gerðarbeiðandi Landsbankinn hf., þriðjudaginn 1. nóvember
nk. kl. 10:30.
Sólvallagata 74, Reykjavík, fnr. 200-1222, þingl. eig. Jóhann Gunnar
Baldvinsson, gerðarbeiðandi Landsbankinn hf, Bæjarhrauni, þriðju-
daginn 1. nóvember nk. kl. 11:30.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu
27. október 2016
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni
sjálfri, sem hér segir:
Skriðugil 5, 6000, Akureyri, fnr. 224-8004 , þingl. eig. Hulda Mekkín
Hjálmarsdóttir, gerðarbeiðendur Vörður tryggingar hf. og Sýslumað-
urinn á Norðurlandi eys, þriðjudaginn 1. nóvember nk. kl. 10:00.
Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra
27 október 2016
Halla Einarsdóttir ftr.
Tilboð/Útboð
Skútustaðahreppur
Tillaga að deiliskipulagi minjasvæðis á Hofstöðum í Mývatnssveit
Sveitarstjórn Skútustaðahrepps samþykkti þann 26. október s.l. að auglýsa skv. 1. mgr. 41 gr.
skipulagslaga nr. 123/2010 tillögu að deiliskipulagi minjasvæðis á Hofstöðum í Mývatnssveit.
Markmið deiliskipulagstillögunnar er að bæta aðgengi og umferð ferðamanna um minjasvæðið
m.a. með skipulagningu bílastæðis, stíga, skilta, útsýnissvæða og staðsetja byggingarreit fyrir
salernisaðstöðu við bílastæði. Jafnframt er skipulaginu ætlað að stuðla að verndun og varðveislu minja
á svæðinu og gera þær sýnilegri fyrir ferðamenn sem koma til Hofstaða.
Tillöguuppdráttur og greinargerð munu liggja frammi á skrifstofu Skútustaðahrepps, Hlíðavegi 6, 660
Mývatn, frá og með föstudeginum 28. október til og með föstudeginum 9. desember 2016. Þá er
tillagan einnig aðgengileg á heimasíðu Skútustaðhrepps: http://www.myv.is undir Skipulagsauglýsingar
(hnappur á forsíðu).
Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillöguna.
Frestur til að skila inn athugasemdum rennur út föstudaginn 9. desember 2016. Skila skal
athugasemdum skriflega til skrifstofu Skútustaðahrepps, Hlíðavegi 6, 660 Mývatn og/eða í tölvupósti á
netfangið: bjarni@thingeyjarsveit.is. Þeir sem ekki gera athugasemdir við tillöguna innan tilskilins frests
teljast henni samþykkir.
Bjarni Reykjalín,
skipulags- og byggingarfulltrúi Skútustaðahrepps.
Tilkynningar
Auglýsing fráYfirkjörstjórn
Norðvesturkjördæmis
Meðan kosning fer fram, laugardaginn 29.
október 2016, verður aðsetur yfirkjörstjórnar
Norðvesturkjördæmis á Hótel Borgarnesi,
Egilsgötu 16, Borgarnesi, þar sem talning
atkvæða fer fram að loknum kjörfundi kl. 22.00.
Borgarnesi 26. október 2016
Yfirkjörstjórn Norðvesturkjördæmis
Kristján G. Jóhannsson
Ríkarður Másson
Guðný Ársælsdóttir
Guðrún Sighvatsdóttir
Björg Gunnarsdóttir
Félagsstarf eldri borgara
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9 og bingó kl. 13.30.
Árskógar 4 Smíðar og útskurður með leiðbeinanda kl. 9–16, botsía
með Guðmundi kl. 9.30–10.30, qi-gong með Ingu kl. 10.30–12, opið
innipútt kl. 11–12. Bíómyndin Ástralía sýnd kl. 13.
Boðinn Vatnsleikfimi kl. 9 og línudans fyrir byrjendur kl. 15.
Bólstaðarhlíð 43 Fréttaklúbbur kl. 10.40, kvikmyndasýning
,,Draumalandið" kl. 12.45.
Bústaðakirkja ,,Karla kaffi" - við ætlum að bjóða karlmönnum sem
eru 67 ára og eldri í morgunkaffi í dag, föstudaginn 28. október kl. 10-
11.30, hressandi kaffisopi og kruðerí með, spjall og samvera. Hólm-
fríður djákni og Ásbjörn kirkjuhaldari taka á móti ykkur, kjörið fyrir þá
sem eru hættir að vinna, hlökkum til að sjá sem flesta.
Dalbraut 18-20 Stólaleikfimi hjá Rósu kl. 10.15.
Félagsmiðstöðin Vitatorg/Lindargata 59 Handverksstofa opin og
spjall, leiðbeinandi kl. 10–12, bingó kl. 13.30–14.30, allir hjartanlega
velkomnir!
Garðabær Opið og heitt á könnuni í Jónshúsi frá kl. 9.30–16. Meðlæti
selt með kaffinu frá kl. 14–15.45, vatnsleikfimi kl. 8, 08.50 og 13,
félagsvist FEBG í Jónshúsi kl. 13, bíll fer frá Litlakoti kl. 12.20 ef óskað
er, frá Hleinum kl. 12.30, frá Garðatorgi 7 kl. 12.40 og til baka að
loknum spilum.
Gerðuberg Kl. 9–16 opin handavinnustofa, kl. 10–12 pjónakaffi, kl.
10–10.20 leikfimi gönguhóps, kl. 10.30 gönguhópur um hverfið, kl.
13–16 bókband með leiðbeinanda, kl. 13–15 kóræfing (áhugasamir
velkomn-ir á æfingu).
Gjábakki Handavinna kl. 9, botsía kl. 9.10, gler- og postulínsmálun kl
9.30, eftirmiðdagsdans kl. 14 og félagsvist kl. 20.
Gullsmári Tiffanýgler kl. 9, leikfimi kl. 10, ganga kl. 10, ljósmynda-
klúbbur kl. 13, bingó kl. 13.30, hárgreiðslustofa og fótaaðgerðastofa á
staðnum, allir velkomnir!
Hraunbær 105 Kaffiklúbburinn, allir velkomnir í kaffi kl. 9. Opin
handavinna, leiðbeinandi kl. 9–12, útskurður kl. 9, morgunleikfimi kl.
9.45, botsía kl. 10–11, hádegismatur kl. 11.30, bingó kl. 13.15, kaffi kl.
14.30.
Hvassaleiti 56–58 Félagsmiðstöðin er opin frá kl. 8–16, morgunkaffi
og spjall til kl. 10.30, dagblöðin og púsl liggja frammi, jóga kl. 9, 10 og
11, morgunleikfimi kl. 9.45, listmálun kl. 10 með Fridu, matur kl. 11.30.
Spilað brids kl. 13, sviðaveisla kl. 18, svið, saltkjöt og meðlæti, Haukur
Ingibergsson heldur uppi fjöri fram eftir kvöldi.
Hæðargarður 31 Við hringborðið kl. 8.50, listasmiðjan er opin frá kl.
9.Thai chi kl. 9, Hæðargarðsbíó kl. 13, síðdegiskaffi kl. 14.30. Allir vel-
komnir í Hæðargarð óháð aldri og búsetu. Nánar í síma 411-2790.
Korpúlfar Fimleikahópur Korpúlfa í Egilshöll kl. 10 í dag, allir vel-
komnir, brids kl. 12.30 í dag og hannyrðahópur kl. 12.30 í dag í Borg-
um og vöfflukaffi kl. 14.30 til 15.30, tréútskurður á Korpúlfsstöðum kl.
13 í dag.
Norðurbrún 1 Morgunkaffi kl. 8.30, trésmiðja kl. 9–12, listasmiðja
með leiðbeinanda kl. 9–12, morgunleikfimi kl. 9.45, upplestur kl. 11,
bíngó kl.14, ganga með starfsmanni kl. 14. Uppl. í s. 4112760.
Selið, Sléttuvegi Húsið er opið kl. 10–14 en starfsemi verður þó
möguleg fram til kl. 16. Ganga frá Selinu er kl. 10, upp úr kl. 10 er
boðið upp á kaffi, gott að koma í spjall og kíkja í blöðin, hádegismatur
kl. 11.30–12.30, molasopinn er frammi eftir hádegi og vestursalurinn
opinn kl. 14–16.
Seltjarnarnes Kaffispjall í króknum kl. 10.30, jóga / hláturjóga saln-
um Skólabraut kl. 11, spilað í króknum kl. 13.30, syngjum saman með
Ingu Björgu og Friðriki í salnum á Skólabraut kl. 14.30.
Stangarhylur 4, Qi-gong-námskeið kl. 10.15, leiðbeinandi Inga Björk
Sveinsdóttir, félagsmiðstöð Árskógum 4 – Uppbygging og næring
fyrir fyrir sál og líkama. Íslendingasögu-námskeið kl. 13, leiðbeinandi
Baldur Hafstað. Dansað sunnudagskvöld kl. 20–23, Hljómsveit húss-
ins leikur fyrir dansi. Allir velkomnir.
Vesturgata 7 Enska kl. 10-12 Peter R.K.Vosicky, sungið við flygilinn
kl. 13-14. Gylfi Gunnarsson, kaffiveitingar kl. 14-14.30.
Smáauglýsingar
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Iðnaðarmenn
Óska eftir
Staðgreiðum og lánum út á: gull,
demanta, vönduð úr og málverk!
Hringar, hálsmen, armbönd, Rolex,
Cartier, Patek Philippe o.fl. Hringdu
núna og fáðu tilboð þér að kost-
naðarlausu! www.kaupumgull.is
Opið mán.– fös. 11–16.
Kringlan – 3. hæð
(Hagkaupsmegin)
Upplýsingar í síma 782 8800
Ýmislegt
Teg 4457 - fæst líka í svörtu í
stærðum 75-95B og 70-100C,D,E,F
skálum á kr. 5.850,-
Teg 11001 - þessi sívinsæli fæst nú
líka í húðlit í stærðum 75-100
C,D,E,F skálum á kr. 5.850,-
Teg 301048 - nett fylltur í svörtu og
hvítu, stærðir 70-85B og 70-90C,D á
kr. 5.850,-
Laugavegi 178
Sími 551 2070
Opið mán.-fös. 10–18.
Laugardaga kl 10 - 14
Sendum um allt land.
Erum á Facebook.
Húsviðhald
Tökum að okkur viðhald, við-
gerðir og nýsmíði fasteigna
fyrir fyritæki húsfélög og einstak-
linga. Fagmenn á öllum sviðum.
Tilboð/ tímavinna. S. 896 - 4019.
fagmid@simnet.is
Atvinnublað
alla laugardaga
Sendu pöntun á augl@mbl.is
eða hafðu samband í síma 569-1100
Allar auglýsingar birtast
bæði í Mogganum og ámbl.is
ER ATVINNUAUGLÝSINGIN
ÞÍN Á BESTA STAÐ?
Þjónustuauglýsingar Fáðu Tilboð hjá söluráðgjafa í síma569 1390 eða á augl@mbl.is