Morgunblaðið - 28.10.2016, Síða 42

Morgunblaðið - 28.10.2016, Síða 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. OKTÓBER 2016 Ég elska uppistandarann Louis CK en þættir hans, Louie, hafa verið sýndir á Stöð tvö undanfarin ár. Uppi- stöndin hans er ofboðslega „spot on“ ef svo má að orði komast og tekur hann handa- hófskennda hluti úr hvers- dagslífinu sem flestir kann- ast við og gerir þá fyndna. Þættirnir Louie fjalla um manninn, einstæðan föður og uppistandara sem er að tak- ast á við hversdagslegu hlut- ina í lífínu á fyndinn og mannlegan máta. Nýlega rakst ég á nýja þætti, Better things, sem Louis CK skrifar ásamt Pam- elu Adlon, sem leikur aðal- hlutverkið í þáttunum en hún er þekktust fyrir hlutverk sitt úr Californications. Þætt- irnir eru keimlíkir Louie nema að þeir fjalla um ein- stæða móður á fertugsaldri sem rembist við að vera leik- kona. Kosturinn við þessa þætti eru hvað þeir eru í raun hráir og sannir og auð- velt að tengja við þá, hvort sem maður er einstætt for- eldri eða ekki. Pamela er einskonar kvenútgáfa af Lo- uis og þrátt fyrir að hann starfi bak við tjöldin sér mað- ur karaterinn skína í gegn. Þennan stóra ballansgang lífsins, vinnu og heimili, er unnið með á skemmtilegan hátt, og manni líður ekki illa með sjálfan sig á meðan. Uppistand einstæðra Ljósvakinn Sigurborg Selma Karlsdóttir Hversdagsleiki Auðvelt er að tengja við Pamelu Adlon í hlutverki sínu. HAGI ehf Stórhöfða 37 • 110 Reykjavík • S. 414-3700 • hagi@hagi.is • Hagi ehf HILTI Hágæða vinnuföt í miklu úrvali Sérmerkjum fyrir fyrirtæki Verkfæri og festingar Mikið úrval af öryggisvörum 20.00 Framsókn: Lokaþátt- ur X16 (e) 21.00 Sjálfstæðisflokk- urinn: Lokaþáttur X16 (e) 21.30 Viðreisn: Lokaþáttur X16 (e) 22.00 Eldlínan á mánudegi 22.30 Eldlínan á þriðjudegi 23.00 Eldlínan á miðv.degi 23.30 Eldlínan á f. Endurt. allan sólarhringinn. Hringbraut 08.00 The Millers 08.20 Dr. Phil 09.00 The Biggest Loser 10.30 Pepsi MAX tónlist 13.10 Dr. Phil 13.50 Speechless 14.10 Girlfriend’s Guide to Divorce 14.55 The Office 15.15 The Muppets 15.40 The Good Wife 16.25 The Tonight Show 17.05 The Late Late Show 17.45 Dr. Phil 18.25 Everybody Loves Raymond 18.45 King of Queens 19.10 How I Met Y. Mother 19.35 America’s Funniest Home Videos 20.00 The Voice Ísland Þetta er önnur þáttaröðin þar sem hæfileikaríkir söngvarar fá tækifæri til að slá í gegn. 21.30 Jersey Girl Róm- antísk gamanmynd um ungan mann á framabraut sem verður að gera róttæk- ar breytingar eftir að hann missir eiginkonu sína. Hann á unga dóttur og þarf að forgangsrða lífi sínu upp á nýtt. 23.10 The Tonight Show 23.50 Under the Dome Dul- magnaðir þættir eftir meistara Stephen King. Smábær lokast inn í gríðar- stórri hvelfingu sem um- lykur hann og einangrar frá umhverfinu. 00.35 Sex & the City um Carrie Bradshaw og vin- konur hennar í New York. 01.00 Prison Break 01.45 Ray Donovan 02.30 Billions 03.15 Under the Dome 04.00 The Tonight Show Sjónvarp Símans ANIMAL PLANET 12.35 Tanked 13.30 Tree Trilogy 14.25 Big Fish Man 15.20 Predators Up Close With Joel Lambert 16.15 Tanked 17.10 Tree Trilogy 18.05 Predators Up Close With Joel Lambert 19.00 Man-Eating Super Squid 19.55 Gator Boys 20.50 Big Fish Man 21.45 Man-Eating Super Squid 22.40 Predators Up Close With Joel Lambert 23.35 Tanked BBC ENTERTAINMENT 13.45 The Graham Norton Show 14.30 QI 15.00 New Scand- inavian Cooking 15.50 Police Int- erceptors 16.35 Pointless 17.20 Top Gear 18.10 Rude (ish) Tube 19.00 QI 20.00 Building Cars 20.50 The Graham Norton Show 21.40 QI 22.10 Pointless 22.55 Rude (ish) Tube 23.20 QI 23.50 Top Gear DISCOVERY CHANNEL 13.00 How It’s Made 14.00 Tree- house Masters 15.00 Myt- hbusters 16.00 Wheeler Dealers 17.00 Outback Truckers 18.00 Deadliest Catch 19.00 Overhaul- in’ 20.00 Sacred Steel Bikes 21.00 Fast N’ Loud 22.00 Myt- hbusters 23.00 Overhaulin’ EUROSPORT 14.30 Major League Soccer 17.30 Cycling 18.30 Live: Cycling 22.00 Snooker 23.30 Cycling MGM MOVIE CHANNEL 13.45 Breaking Bad 14.35 Har- dball 16.20 The Winning Season 18.00 Confessions Of A Dangero- us Mind 19.50 Halt and Catch Fire 20.35 Foxes 22.20 The Little Girl Who Lives Down The Lane 23.50 The Idolmaker NATIONAL GEOGRAPHIC 14.20 Yukon Gold 15.15 Highway Thru Hell 16.10 Ice Road Rescue 17.05 Ultimate Airport Dubai 17.37 Tigers Of The Snow 18.00 The Great Human Race 18.26 Predator Fails 19.00 Original Sin 20.03 Wild Sri Lanka 21.00 Air Crash Investigation 21.41 Preda- tor Fails 22.00 Lawless Island 22.55 No Man Left Behind 23.18 Catching Giants 23.50 Drugs Inc ARD 14.10 Verrückt nach Fluss 15.15 Brisant 16.00 Quizduell 16.50 Gefragt – Gejagt 18.00 Tagessc- hau 18.15 Mutter reicht’s jetzt 19.45 Tagesthemen 20.00 Poli- zeiruf 110: Smoke on the Water 21.30 Irene Huss, Kripo Göteborg – Feuertanz 22.55 Nachtmagazin 23.15 In der Lüge gefangen DR1 14.05 Bergerac: Detektiv frem for alt 15.00 Landsbyhospitalet 16.00 AntikQuizzen 16.30 TV AV- ISEN med Sporten og Vejret 17.00 Disney sjov 18.00 Versus 19.00 TV AVISEN 19.25 Flig- htplan 21.00 Dødskammeret 22.45 Dommer John Deed DR2 14.20 Smag på cajunland 15.00 DR2 Dagen 16.30 Quizzen med Signe Molde 17.00 Husker du… 1989 18.00 Being Flynn 19.35 Præsident Reagan 20.30 Deadl- ine 21.00 JERSILD minus SPIN 21.50 Sagen genåbnet : Slags- brødre 23.30 Vredens druer NRK1 12.50 Filmavisen 1955 13.10 Alt for dyra 13.50 Byttelåne liv: Cecilie Ramona Kåss Furuseth og Arne Scheie 14.15 Rundlurt – UK 15.15 Ut i nærturen 15.30 Odda- sat – nyheter på samisk 16.00 Med somletog i Afrika 16.45 Dist- riktsnyheter Østlandssendingen 17.00 Dagsrevyen 17.30 Norge Rundt 17.55 Beat for Beat 18.55 Nytt på nytt 19.30 Skavlan 20.30 Vikingane 21.00 Kveldsnytt 21.15 Spionen fra London 22.10 Historia om The Highwaymen 23.05 Spion bak fronten NRK2 14.15 Med hjartet på rette sta- den 15.00 Derrick 16.00 Dags- nytt atten 17.00 Skattejegerne 17.25 Låtene som forandret musikken 17.55 USA-valget: 227 år på 227 minutter 21.50 Skavl- an 22.50 Blyet er loven SVT1 13.50 Gomorron Sverige sam- mandrag 14.10 Mord och inga vi- sor 15.00 Vem vet mest? 15.30 Sverige idag 16.30 Lokala nyhe- ter 16.45 Go’kväll 17.30 Rapport 18.00 Doobidoo 19.00 Skavlan 20.00 Tomas Andersson Wij spel- ar med: Veronica Maggio 21.00 Uti bögda 21.35 Veckans brott 22.35 Goldfrapp – Tales of Us SVT2 14.15 Jag är muslim 14.45 Hundra procent bonde 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Engelska Antikrundan 17.00 Vem vet mest? 17.30 Förväxlingen 18.00 Drömmar och fotografi: Lovisa Ringborg 19.00 Aktuellt 19.30 Sportnytt 19.45 Bob Ro- berts 21.30 Dokument utifrån: Åtta år med Obama 22.30 För- växlingen 23.05 Sportnytt 23.30 Gomorron Sverige sammandrag 23.50 24 Vision RÚV ÍNN Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Bíóstöðin Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 N4 20.00 Hrafnaþing Heima- stjórnin 21.00 Hvíta tjaldið Óskar Jónasson 3:3 21.30 Eldhús meistaranna Magnús Ingi á Dalvík og Hvammstanga Endurt. allan sólarhringinn. 16.05 Alþingiskosningar 2016 (Málefni yngri kyn- slóða) (e) 17.05 Ferðastiklur (Gæsa- vatnaleið) (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 L.ferð með köku 18.03 Pósturinn Páll 18.20 Lundaklettur 18.30 Jessie Önnur þátta- röð um sveitastelpuna Jessie sem flytur til New York til að láta drauma sína rætast en endar sem barn- fóstra fjögurra barna. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Augnablik – úr 50 ára sögu sjónvarps Litið um öxl yfir 50 ára sögu sjón- varps og fróðleg og skemmtileg augnablik rifj- uð upp með myndefni úr Gullkistunni. 20.05 Alþingiskosningar 2016: Leiðtogaumræður Lokaumræður formanna stjórnmálaflokkanna fyrir Alþingiskosningarnar. 22.15 Vikan með Gísla Mar- teini Gísli Marteinn snýr aftur á skjáinn á föstudags- kvöldum í vetur. Allir helstu atburðir vikunnar í sjórnmálum, menningu og mannlífi eru krufnir í beinni útsendingu. Persón- ur og leikendur koma í spjall og brakandi fersk tónlistaratriði koma lands- mönnum í helgarstemn- inguna. 23.00 Konan í fimmta hverfi (La femme du Véme) Bandarískur rithöfundur og háskólaprófessor er við- riðinn hneyksli og flýr til Parísar í von um að end- urnýja kynni við fyrrver- andi eiginkonu sína og dótt- ur. Stranglega bannað börnum. 00.25 Yves Saint Laurent Mynd byggð á ævi franska fatahönnuðarins frá því hann hóf ferilinn árið 1958 og hitti ástmann sinn og samstarfsmann Pierre Berge. (e) Stranglega bannað börnum. 02.10 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07.00 The Simpsons 07.20 Tommi og Jenni 07.45 Kalli kanína og fél. 08.05 The Middle 08.30 Pretty Little Liars 09.15 B. and the Beautiful 09.35 Doctors 10.20 Gr. Designs Austr. 11.10 Restaurant Startup 11.50 White Collar 12.35 Nágrannar 13.00 Avatar 15.40 Chuck 16.25 Anger Management 16.50 Tommi og Jenni 17.15 The Simpsons 17.40 B. and the Beautiful 18.05 Nágrannar 18.30 Fréttir 18.55 Íþróttir 19.05 Fréttir 19.20 The X-Factor UK 21.40 Phantom of the Opera Bitur maður sem hefur verið vanskapaður frá fæðingu verður ástfang- inn af Christine og kennir henni í einkatímum, á milli þess sem hann hrellir aðra. 24.00 The Perfect Guy Leah Vaughn hellir sér út í nýtt samband við heillandi mann 01.40 To Write Love on Her Arms 03.20 Pride and Glory 05.30 The Middle 11.10/16.35 Inside Llewyn Davis 12.55/18.20 The Walk 15.00/20.25 Just Friends 22.00/03.05 Black Sea 23.55 Son of No One 01.30 House Party: To- night’s the Night 18.00 Að norðan Í þætt- inum verður meðal annars litið við hjá listhlaupadeild Skautafélags Akureyrar. 18.30 Að austan Þáttur um mannlíf. 19.00 Að norðan 19.30 Föstudagsþáttur Kosningaumfjöllun N4. Í þættinum fá María Björk og Jón Þór til sín gesti og hita upp fyrir kosningar Endurt. allan sólarhringinn. 07.00 Barnaefni 17.37 Stóri og litli 17.49 Hvellur keppnisbíll 18.00 Zigby 18.10 Ævintýraferðin 18.25 Skógardýrið Húgó 18.47 Mæja býfluga 19.00 Peter and Petra 09.00 Skallagrímur – ÍR 10.40 Steelers – Patriots 13.10 NFL Gameday 13.40 Leicester – Cr. Pal. 15.25 Man. U. – Fenerb. 17.05 Skallagrímur – ÍR 18.45 PL Match Pack 19.15 La Liga Report 19.45 Stjarnan – Keflavík 22.00 Körfuboltakvöld 23.40 Pr. League Preview 00.10 Bundesliga Weekly 10.35 B.mouth – T.ham 12.15 Arsenal – M.brough 13.55 Messan 15.25 Formúla 1 Keppni 17.50 Man. U. – Man. C. 19.30 L. Cup Highlights 20.00 Grindavík – Snæfell 21.40 Pr. League Preview 22.10 OpenCourt 23.00 Raptors – Cavaliers 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. Séra Bjarni Þór Bjarnason flytur. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Morgunverður meistaranna. Ráðlagður dagskammtur af músík. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Í ljósi sögunnar. Þáttur um samhengi sögunnar. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlustenda. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. Um litróf mannlífsins. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. Upplýst og gagn- rýnin umræða um samfélagsmál. 14.00 Fréttir. 14.03 Lifandi blús. 15.00 Fréttir. 15.03 Sögur af landi. Landsbyggðin, höfuðborgin og allt þar á milli. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoð- uð frá ólíkum sjónarhornum. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. 18.00 Spegillinn. 18.30 Brot úr Morgunvaktinni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Á reki með KK. (e) 19.50 Hitaveitan. Ráðlagður kvöld- skammtur af rytmískri músík. 20.30 Mannlegi þátturinn. (e) 21.30 Kvöldsagan: Ilíonskviða. Erlingur Gíslason leikari les þýð- ingu Sveinbjarnar Egilssonar. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. (e) 23.05 Lestin. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Krakkastöðin Erlendar stöðvar Omega 17.00 Í fótspor Páls 18.00 Benny Hinn 18.30 David Cho 19.00 Cha. Stanley 22.00 Glob. Answers 22.30 Time for Hope 23.00 La Luz (Ljósið) 23.30 W. of t. Mast. 19.30 Joyce Meyer 20.00 C. Gosp. Time 20.30 Michael Rood 21.00 Í ljósinu 17.50 Mike and Molly 18.10 The League 18.35 New Girl 19.00 Modern Family 19.25 Fóstbræður 19.55 Silicon Valley 20.25 The New Adventures of Old Christine 20.50 NCIS: New Orleans 21.35 Entourage 22.05 Klovn 22.35 Grantchester 23.25 Fresh off the Boat 23.45 Fóstbræður Endurt. allan sólarhringinn. Stöð 3

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.