Alþýðublaðið - 24.12.1924, Page 5

Alþýðublaðið - 24.12.1924, Page 5
herracn í söng og söngurinn verður að angan; þessi sjón er eins og paradísSrdraumur, draum- ur um sælar sáíir, er baða sig í íegurð tilbeiðslu sinnar frammi fyrir aitari eilítðarinnar; ilmlnn leggur fram í kirkjunft. Og sál manns tekur elnnig að ilma og Ijóma, hið skírasta í sál manns leitar upp að altarinu, til hins allra hslgasta. Hinn trúaði legg- ur öll Ijós sfn og blóm að fót- skör guðs í nótt, því í nótt kem- ur guð. ... Hvolfín tltra fyrir klukkna- lelknum en smám saman dreg- ur úr kliðnum, hann líður út í fjarska, loks gellur daufa klukk- an ein, og elnnig hljómur henn- ar fjarar út, dvín og dvín út í sitt elgið bergmál, smátt og smátt, út í himininn. í þeim sviíum tekur orgelið að htjóma með voldugum þuoga, vængjum kórdyranna er slegið upp, og fýrstu kórþjón- arnir stíga ian, hvltkiæddir Ijós- berar, og því næat munkarnir, tveir og tveir samaíða. í lángri íylking, klæddir dragsíðum kór- kápum sfnum, méð falnar hend- urnar í belgvíðum ermunum, fylk- ingin steymir áfram hægt og hægt, felilogarnar í svörtum rykkiiínum þöirra eins og straum- gárar, skiljast á miðju kórgóifi og gaoga hver til sinnaar handar f sæti sín f kórnum, eíðastirf&ra skrúðklæddir prestar, sem þjóna skuiu við messuna, tíu eða tólf talsins, loks ábótinn sjálfur, sem syngur dýrðarmessu í nótt, með mítur á höfði og bagal f herdi, klæddur skrúðkápu mikiiti en djákni og nndirdjákni sinn á hvorá hllð hans halda uppi kápu- föfdunum; lestina reka enn nokkrir kórþjónar i hvítum silkl- kuflam með ijós f höndusn og messuþing. Ábóta er íylgt til hásætis vinstra megin við altar- ið og situr þar unz messan hefst, forspiiið er leikið á enda og gef- ur orgeiið upphatstóninn til tfða- söngsins, en ábóti syngur fyrst- ur upphaf tíðanna vlð hið gre- gorianska hátfðaiag; Deus, in adjutorium meum intende. Domiae, ad adjuvandnm me festlnat I . . . Að loknum tíðum hetst mess* an in nativitate Domini IV. Messa Heiisgrar Kirkju er f pilum ytri dráttum hin sama, ÁLé>yðuíláðíð $ hvern dag ársins, nema hvað nmbúnaður allur er mikilfeng- legri á hátfðum en endranær. Ég lýsi henni ekki hér, rúmið of lftið. Helglsiðirnir, sem aö vfsu mega teijast til yfírborðsatriða þessar&r voldugu og óumræði- legu stofnunar, já, aukaatrið- anna, þeir eru einir rannsóknár- efni sem mannsæfl kostar að kynna sér til fullnustu, — Dom Guéranger reit um þá flmtán blndl þykk og dó áður en hann fákk iokið rannsóknum sfnum. Fegurðia er sérstæð á messu- söng Benediktfnanna. Hvergl inn- an allrar Kirkjunnar er measu- listin svo f hávegum hötð né önnur eins umhyggja borin fyr- ir guðsþjónustunnl sem hjá þeim. Með þeim hefir gregoriánski munkasöngurinn Hfað aliar göt- ur framan úr forneskju (feifar af söngmenningu benediktinskra munka á íslandl iýaa sér f þjóð- lögum vorum og jafnvel rfmna- stemmum; þetta-er fult at gre- goriönskum tónsviíum); hrnn er einn jyrlr sig ærið æfiverkeíni handa tónfræðingi, enda sum- staðar I Benediktína-kíanstrum (t. d. í París) skólar sem veita kenslu í gregorianskri sönglist. í iok fyrstu messu gengur aliur söfnuðnrinn til Guðs borðs, til sameiningar við hinn nýfædda frelsara sinn, og strsx á eftir hefst hin önnur messa jólanætur, missa in nocte. Að henni lok- ioni, um óttubil, er hlé á guðs- þjónustunni, munkarnir sltja að vfsu enn um hrfð í kórsætum sfnum, og syngja næturtfðlr, en oss gestum er vfsað í >refectórf- ið< tii veizluborðs: súkkulaði, ágætar kökur og — glas af klaustuMfkör. Munkarnir fasta næturlaogt og vaka fram úr; undir dag er sungin morgunmessán, missa in aurora, og þvf næst morguntíð- ir, en. um dagmál á jóiamorgni hámessa jóiadags fyrir fullri kirkju út úr dyrum. V. Fégorst er mannssáUn í guðs- dýrkan sinni, voldugust f anð- mýktinni, f vanmegnan slnni, þegár hún reynir að lyfta sér upp á við til skapara sfns, hins æðsta og hinsta veruleiks. Jeg kom sem ánauðugur þræll mfns eigln frelsis, tll þeirra sem höfðu afsaiað sér öllum djásnum er prýða heimsmensku vora, þeim djásnum, er vér klífum ettir þrí* tugan hamarinn og gera oss að misjaiulega stórum hátignum, hvern framml fyrlr öðrum, er vér höfutn höndiað þau, eða sð misjafnlega hlægiiégnm skopp- urum á dansreit hégómans. Jeg kem til fanga í haldl innan þykkra múra, til dára sem eru sorpi atsðir og fyrirlitnir aí heim- inum, en einmitt þessir fangar og dárar, þessir snauðu einlffiis- menn og einkisvirtu heimsaf- neltarar eru hvorki meira né minna en dýriegar birtingar æðra manndóms, llfandi persónugerv- ingar æðra tignarheims, hátt hafnir yfir alia aem jeg hefi þekt, eg jeg þekki menn persónulega af öltum stéttum mannfélagsins, ofan frá og niður úr, undantekn- ingariauat. Þvf þeir hafa gert speki hins heilaga Franz að iffs- sannindum sínum, þá, að vér séum ekkl það sem vér sýaumst f mannaaugum, heidur hitt sem vér erum í augum Guðs, — og ekki hótinu meir. Það eru eng- ir frjáisir nama heilagir menu. Vei þeim sem dirfist að hefja upp raust sfns til að niðra þeim! VI. Vitrlr kooungar koma úr Aust- urlöndum, klæddir guili og purp- ura, með márga úlfaid og göfngt fylgdarlið, koma til þesa að læra at konungi Gyðinganoa. Og þeir sjá naklð barn llggjandi í jötu; það er alt og sumt. Þegar guð opinberast mann- kyninu, þá kemur hann til að kenna þeim þetta, að þeir séu vanmegna, — hann kemnr sem hinn vanmáttugasti meðal hiana, vanmáttugu. og ‘hann er kross> festur sem hinn fyrirlitlegasii meðal hinna fyrirlltlegu, skot- spónn mannlegrar fordæmingar| Krlstur, ég stend framml fyrir þér f nótt og er ekki annað en býðið, þar sem vanmátturinn tók sér ból. Hvern dag hftfi ég miklast í hégómleik mfnum, eti nú bið ég um að mega fylgja þér ferilinn á enda, uoz ég stend undir krossi þfnum. Hvort ssm ég virði þlg fyrir mér, naklð barn í jötu, eða deyjandi & kroasinum, þá þrái ég það eitt að keyra þig mæla til mfn þessum orðum; Hver sem vill hrbsa sér, hann hrí>8i sér af því, að hann þekkir mig og veit að ég er Drottinn. Halldör Kiljan Laxness.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.