Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.2015, Blaðsíða 28
Vikublað 5.–6. ágúst 2015
58. tölublað 105. árgangur Leiðbeinandi verð 445 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000
Í sviðsljósi í
Kastljósi!
Vinnum fyrir öll tryggingafélögin
Útvegum bifreið meðan á viðgerð stendur
Bílaréttingar & sprautun Sævars
Skútuvogi 12h - 104 Rvík - Sími 568-9620 - bilaretting.is
Tekur við af Sigmari
n Baldvin Þór Bergsson verð-
ur einn umsjónarmanna Kast-
ljóss í vetur og fyllir hann þar
með skarð Sigmars Guðmunds-
sonar. Kjarninn greindi frá því á
þriðjudag að Baldvin, sem hefur
undanfarin ár búið erlendis, taki
til starfa þann 24.
ágúst næst-
komandi.
Baldvin
var áður
fréttastjóri
og vakt-
stjóri á
fréttastofu
RÚV. Þóra
Arnórsdóttir
verður ritstjóri
þáttarins.
Skoðar og skrásetur öll íslensk spil
Biður Íslendinga að kíkja í geymslur, gamla kassa og skápa og leita eftir íslenskum spilum
É
g er að vinna að bók um borð-
spil á Íslandi,“ segir Tómas V.
Albertsson, sem um þessar
mundir hefur aðsetur í versl-
uninni Spilavinum þar sem
hann vinnur að bókinni, hittir ís-
lenska spilaeigendur og fræðist og
fræðir aðra um útgefin spil. Tómas
er að skoða íslensk spil allt frá vík-
ingatíð til nútímans.
Fyrsta íslenska spilið var gefið
út árið 1933, það er fyrsta íslenska
spilið með íslenskum leiðbeining-
um. Bókin er því yfirgripsmikil, en
Tómas hefur einnig skoðað spil sem
voru prentuð aftan á plötuumslög
og spil sem tengjast kennaraverk-
efnum. Hann vonast til þess að hægt
verði að gefa bókina út öðru hvor-
um megin við áramótin.
„Ég er núna að láta ljósmynda
allt dæmið, en mig vantar nokkuð
af spilum, helst þá frá fjórða, fimmta
og sjötta áratugnum,“ segir hann og
biður þá sem kannast við að eiga
slík spil í fórum sínum að hitta sig
í verslun Spilavina í Reykjavík með
spilin. Hann mun hafa aðsetur þar
til 14. ágúst næstkomandi.
Hann leitar meðal annars að spil-
inu Lúdex, Búngalóv og Heimilis-
spilinu Pollýönu. „Um helgina kom
hingað kona með gamalt Matador-
spil og þegar ég var að skoða það
þá sá ég að ég var að sjá annað spil
í gegnum það. Það var spilið Pollý-
ana, sem virðist ekki hafa selst vel,
en í staðinn fyrir að henda plötunni
var sett yfir hana önnur örk, það er
hún var endurnýtt,“ segir hann og
bætir því við að líklega hafi Matador
verið vinsælla spil sem var prent-
að eftir þörfum framan af. „Með því
að sjá spilin þá fæ ég upplýsingar
um prentun, útgefanda og fleira og
sé betur hvað hefur verið í gangi
á hverjum tíma. Þessar upplýs-
ingar liggja ekki á lausu nema bara
á spilunum sjálfum,“ segir hann
og segir ljóst að Íslendingar hafi í
gegnum tíðina verið afar mikið fyrir
spilamennsku. n
astasigrun@dv.is
Átt þú þessi spil?
n Lúdó (1933)
n Kringum Ísland (1938)
n Grettissund (1939)
n Sóknin mikla (1940)
n Skíðahlaup (1940)
n Flugið í kring um Ísland (1940)
n Derby veðhlaupaspil (1942)
n Syrpa (1943)
n Knattspyrnuspilið (1944)
n Kappaksturinn til Heklu (1947)
n Heimilisspilið Pollýana (1949)
n Stafaleikur með afa og ömmu (1949)
n Lúdex (1949)
Ert þú spilavinur?
Margir hafa þegar lagt
leið sína til að hitta
Tómas og alltaf bætist
í sarpinn, en betur má
ef duga skal.
+18° +10°
10 5
04.43
22.22
28
Barcelona
Berlín
Kaupmannahöfn
Ósló
Stokkhólmur
Helsinki
Istanbúl
London
Madríd
Moskva
París
Róm
St. Pétursborg
Tenerife
Þórshöfn
Fimmtudagur
28
28
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
22
20
22
21
28
21
30
21
26
34
22
26
12
23
21
20
16
20
28
18
25
33
21
26
12
21
29
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
Fim Fös Lau Sun Fim Fös Lau Sun
EgilsstaðirReykjavík
Stykkishólmur
Patreksfjörður
Ísafjörður
Blönduós
Akureyri
Húsavík
Mývatn
Höfn
Kirkjubæjarklaustur
Þingvellir
Hella
Selfoss
Vestmannaeyjar
Keflavík
3.8
15
2.3
15
4.9
12
2.7
13
2.0
15
2.0
15
3.5
13
0.7
13
4.6
13
3.2
13
5.9
12
3.6
13
2.8
5
1.2
9
1.2
8
1.6
13
5.4
7
2.9
8
1.8
9
5.2
15
7.6
11
4.4
11
7.7
12
4.3
13
4.3
9
4.2
8
4.1
10
1.8
14
4.0
7
3.7
7
4.0
11
3.8
11
7.1
9
2.5
10
3.2
11
3.8
11
1.1
13
3.9
13
4.8
11
4.7
13
upplýsingar frá vEdur.is og frá yr.no, norsku vEðurstofunni
Blíðan Grasagarðurinn í Laugardal er góður staður til að njóta
veðurblíðunnar. mynd sigtryggur ariMyndin
Veðrið
Væta fyrir austan
Vaxandi norðaustanátt, víða
8-13 m/s um hádegi, en 13-18
í vindstrengjum á SA-verðu
landinu, og síðdegis einnig á
Snæfellsnesi, Vestfjörðum og
við Breiðafjörð. Rigning A-til á
landinu, en þurrt V-lands. Norð-
austan 8-15 á morgun og víða
vætusamt, en áfram þurrviðri
SV-til. Hiti 8 til 18 stig, hlýjast
SV-lands.
Miðvikudagur
5. ágúst
Reykjavík
og nágrenni
Evrópa
Miðvikudagur
Norðan 5-10 og skýjað.
Heldur hvassara
vestantil á morgun. Hiti
10 til 18 stig.
616
7
10
87
1112
89
1014
215
108
012
9
9
3.4
5
3.6
9
1.1
11
4.7
14
3.9
8
3.4
8
1.6
11
1.5
11
2.5
14
1.7
15
4.3
10
5.6
11
1.3
8
2.4
12
2.1
11
1.3
12
0.8
11
6.9
11
10.7
10
9.5
11
3.3
11
2.5
12
4.2
10
3.4
11