Skagfirðingabók - 01.01.2005, Síða 89
INDRIÐI G. ÞORSTEINSSON RITHÖFUNDUR
Heimildir
f þessari ritgerð er vitnað til bóka Indriða G. Þorsteinssonar sem ekki verða tald-
ar frekar hér. Ekki eru heldur taldar blaðagreinar sem til er vísað, nema þær sem
eru aðgengilegar í bókum. f skránni eru greind þau viðtöl við Indriða sem mest
eru nýtt, helstu skrif um höfundinn og verk hans í bókum og tímaritum, svo og
heimildir um ættmenn hans.
Bjarni Benediktsson frá Hofteigi: .Indriði G. Þorsteinsson'. Bókmenntagreinar.
Reykjavík, 1971.
Erlendur Jónsson: Jndriði G. Þorsteinsson1. Islenzk skáldsagnaritun 1940—1970.
Reykjavík, 1971.
Erlingur Davíðsson: .Indriði G. Þorsteinsson rithöfundur'. Aldnir hafa orðið 15,
Akureyri, 1986.
Guðjón Friðriksson: Nýjustu jréttir! Saga jjölmiðlunar á fslandi frá upphafi til
vorra daga. Reykjavík, 2000.
Gunnar Stefánsson: .Sjónarhóll sögumanns. Athugasemdir um sögur Indriða G.
Þorsteinssonar1 Andvari, 1986.
Gunnar Stefánsson: .Vörðubrot í blindhríð'. [Um sögur I. G. Þ.] Lesbók Morgun-
blaðins, 20. apríl 1996.
Hallberg Hallmundsson: ,Skafl beygjattu skalli. Um Indriða G. Þorsteinsson og
skáldverk hans'. I. G. Þ: 79af stöðinni, [5. útgáfa, Ritsafn], Reykjavík, 1992.
Hannes Pétursson: ,Blikavatn‘. Úr hugskoti. Kvaði oglaust mál. Reykjavík, 1975.
Hjörtur Pálsson: .Nokkrir punktar um I. G. Þ.‘ FélagsbréjAlmenna bókafélagsins,
1, 1965.
Illugi Jökulsson: ,Ég er sjálfsagt fyrir ýmsu fólki — samtal við Indriða G. Þor-
steinsson.1 Tíminn, 28. mars 1982.
Indriði G. Þorsteinsson: ,Vísur Skagfirðings1. Skagfirðingabók 14, 1985.
Kári Jónasson: Indriðakvöld í Bifróst Sauðárkróki 23. maí 2001 [Erindi um rit-
stjórann Indriða. Óprentað].
Kristján B. Jónasson: ,Rödd úr hátalara - skilaboð í tóttarvegg. Skráning,
geymsla og miðlun upplýsinga í skáldsögunum 79 af stöðinni og Land og synir
eftir Indriða G. Þorsteinsson.' Andvari, 1998.
Kristján B. Jónasson: Formáli. I. G. Þ.: Sjötíu og níu af stöðinni. 6. útgáfa. Reykja-
vík 2001.
Matthías Viðar Sæmundsson: .Utlagi í tímanum - Indriði G. Þorsteinsson.1
Stríð ogsóngur. Reykjavík 1985.
Njörður P. Njarðvík: Jndriði G. Þorsteinsson1. Skírnir, 1966.
Ólafur Jónsson: ,Norðan við heiminn. Indriði G. Þorsteinsson.' Líka líf. Greinar
um samtímabókmenntir. Reykjavík, 1979.
87