Skagfirðingabók - 01.01.2005, Page 90
SKAGFIRÐINGABÓK
Skagfirskarœviskrár, tímabiliS 1890-1910, II. bindi, Sauðárkróki, 1966.
Skagfirskar aviskrár, tímabilið 1910-1950, IV. bindi, Sauðárkróki, 2000.
Sólveig Ebba Ólafsdóttir: ,Mergur lífs og moldar. Um Land og syni'. Samvinnan
4, 1979.
Steingrímur Sigurðsson: ,Um „Sjötíu og níu af stöðinni“ og „múgrænu“ í íslenskri
sögugerð.1 Stefnir, 1955.
Valgeir Sigurðsson: .Indriði G. Þorsteinsson. „Rithöfúndar eiga ekki að einangra
sig.‘“ Um margt aSspjalla. 15 viStalsþættir. Akureyri, 1978.
Vésteinn Ólason: ,Frá uppreisn til afturhalds. Breytingar á heimsmynd í sögum
Indriða G. Þorsteinssonar1. Skimir, 1981.
Þorsteinn Magnússon frá Gilhaga: Dalaskáld. Þœttir og minningar um Símon
Bjamarson ogfleiri. Akureyri, 1955.
Ögmundur Helgason: .Skáldsögur Indriða G. Þorsteinssonar. Persónulegur sagna-
spegill af uppeldisslóðum höfundar*. Ritmennt. Ársrit Landsbókasafns íslands
— Háskólabókasafns, 9, 2004.
Ljóðið í greinarlok: Hannes Pétursson: ,Kveðja til Indriða. Við útför Indriða G.
Þorsteinssonar f Goðdölum í Vesturdal sumarið 2000.' Són. Tímarit um óSfrœSi.
2. hefti, 2004.
88