Morgunblaðið - 02.01.2017, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 02.01.2017, Blaðsíða 33
MENNING 33 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 2. JANÚAR 2017 » Hátíðarhljómarvið áramót voru haldnir í 24. sinn í Hallgrímskirkju á gamlársdag. Tromp- etleikararnir Ásgeir H. Steingrímsson, Eiríkur Örn Pálsson og Einar St. Jóns- son, Eggert Pálsson pákuleikari og Björn Steinar Sólbergsson orgelleikari fluttu hátíðarverk eftir C.P.E. Bach, Händ- el, Clarke, Gigout, Mouret, J.S. Bach og Albinoni. Þá frumflutti Björn Steinar umritun sína fyrir orgel á Víki- vaka Sveinbjörns Sveinbjörnssonar. Lúðrar, pákur og orgel hljómuðu um áramót í Hallgrímskirkju í 24. sinn Listamenn Hljóðfæraleikararnir göldruðu fram ógleymanlega tóna einbeittir á svip og samstiga. Einbeitni Gestir fengu tónlistina beint í æð og nutu hennar í botn. Tilfinning Tónlistin hrærði í gestum sem sumir hverjir urðu innilegir. Viðbrögð Fólk bregst misjafnlega við tónlistinni eins og vera ber. 2D ÍSL TAL - SÝND KL. 1.45, 3.50 2D ENS TAL - SÝND KL. 5 SÝND KL. 2, 8, 10.40 TILBOÐ KL 1:45 TILBOÐ KL 2 GLEÐILEGT NÝTT ÁR TILBOÐ KL 2 SÝND KL. 8, 10 SÝND KL. 10.25 SÝND KL. 2, 5 Frá morgnifyrir allafjölskylduna í þínu hverfi t i l kvölds Sími: 411 5000 • www.itr.is Laugarnar í Reykjavík NÆRING FYRIR LÍKAMA OG SÁL Morgunblaðið/Ófeigur Tónleikar Hallgrímskirkja var þétt setin á gamlársdag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.