Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.12.2016, Page 16

Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.12.2016, Page 16
16 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18.12. 2016 VIÐTAL Fangar nefnist framhaldsþáttur í sex hlutum sem frumsýndur verður í Ríkissjónvarpinu á nýársdag. Um er að ræða sam- félagsdrama sem hverfist í kringum fjölskyldu sem verður fyrir því áfalli að dóttirin er handtekin fyrir lífshættulega árás á föður sinn og leidd inn í fangelsi. Þar hittir hún fyrir konur sem hafa farið út af sporinu í lífinu og hafa mikil áhrif á hana. Hugmyndin er runnin undan rifjum leik- og vinkvennanna Unnar Aspar Stefánsdóttur og Nínu Daggar Filippusdóttur sem um níu ára skeið hafa kynnt sér aðbúnað í fangelsum á Íslandi og rætt ítarlega við konur sem sitja bak við lás og slá. Texti: Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Myndir: Ragnar Axelsson rax@mbl.is Bara stelpur eins og við 

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.