Morgunblaðið - 23.12.2016, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 23.12.2016, Blaðsíða 40
40 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. DESEMBER 2016 Blaðamenn hafa fengið ákúrur frá tónlistarkonunni Björk Guðmunds- dóttur, sem vænir þá um kynja- mismunun. Ástæðan er sú að Björk þykir stéttin almennt leggja ríkari skyldur á herðar kvenna í tónlist en karla um að miðla tilfinningum sínum. „Ef við ristum ekki upp brjóstið og látum okkur blæða vegna karlanna og barnanna í lífi okkar er- um við að svíkja hlustendur,“ skrifar Björk á Snjáldrusíðu sinni. Björk kveðst aldrei hafa kveinkað sér undan kynjamismunun áður, bara haldið sínu striki, en nú sé henni nóg boðið. Tilefnið er að ein- hverjir fjölmiðlar sögðu að hún hefði ekki verið að „troða upp“, heldur „fela sig bak við borðið“ á tónlistar- hátíð í Houston í Bandaríkjunum ný- lega en Björk var þar í hlutverki plötusnúðs. Hún segir karla í tónlist ekki fá gagnrýni af þessu tagi og það sé ekki boðlegt. Konur eigi að geta fjallað um hvað sem er í sinni tónlist, rétt eins og karlar. Að sögn Bjarkar mega konur syngja um kærastana sína en um leið og þær skipti yfir í atóm, vetrar- brautir, aðgerðastefnu, stærðfræði eða eitthvað annað séu þær gagn- rýndar. „Þá finnst blaðamönnum eitthvað vanta. Eins og eina tungu- mál okkar sé tilfinningar.“ Stingur niður penna Björk Guðmundsdóttir gat ekki orða bundist vegna umfjöllunar fjölmiðla um konur í tónlist annars vegar og karla hins vegar. Björk sakar blaðamenn um kynjamismunun Uppreisnarmenn fara í leiðangur til að stela teikningunum af Helstirninu. Metacritic 66/100 IMDb 8,3/10 Laugarásbíó 13.50, 21.00, 21.00 Sambíóin Álfabakka 14.00, 17.00, 20.00, 22.20, 22.50 Sambíóin Egilshöll 14.00, 15.00, 17.00, 18.00, 20.00, 21.00, 22.45 Sambíóin Kringlunni 16.30, 17.00, 19.15, 20.00, 22.00, 22.50 Sambíóin Akureyri 17.00, 20.00, 22.20, 22.50 Sambíóin Keflavík 17.30, 20.30 Rogue One: A Star Wars Story 12 Office Christmas Party 12 Þegar hótað er að loka úti- búinu ákveður útibússtjórinn að halda sögulegt jólapartý en veislan fer öll úr böndunum. Metacritic 42/100 IMDb 5,7/10 Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.00, 22.50 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 20.00, 22.20 Sambíóin Akureyri 20.00 Sambíóin Keflavík 20.30 Fantastic Beasts and Where to Find Them Ævintýri Newt Scamander í leynilegu samfélagi norna og galdramanna í New York, sjötíu árum áður en Harry Potter les bók hans í skól- anum. Bönnuð yngri en 9 ára. Metacritic 65/100 IMDb 8,0/10 Sambíóin Álfabakka 14.00, 17.00, 20.00 Sambíóin Egilshöll 14.00, 17.10 Allied Eftir að hafa orðið ástfang- inn árið 1942 er leyniþjón- ustumanninum Max Vatan tilkynnt að konan, sem hann er giftur og á nú barn með, sé líklega njósnari. Metacritic 60/100 IMDb 7,2/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.30 Bad Santa 2 12 Enn á ný leggur hin fulli og fúli Willie á ráðin með litla félaga sínum Markus. Í þetta sinn ætla þeir að ræna góð- gerðasamtök í Chicago á að- fangadag. Metacritic 38/100 IMDb 5,7/10 Smárabíó 17.40, 20.00, 22.35 Underworld: Blood Wars 16 Metacritic 74/100 IMDb 6,5/10 Smárabíó 19.30, 20.10, 21.40, 22.30 Háskólabíó 18.10, 21.00 The Accountant 16 Christian Wolff er stærð- fræðingur sem hefur meiri áhuga á tölum en fólki. Hann notar litla endurskoðunar- skrifstofu í smábæ sem yf- irvarp, fyrir störf sín sem endurskoðandi fyrir hættu- legustu glæpasamtök heims. Metacritic 51/100 IMDb 7,7/10 Sambíóin Álfabakka 22.20 Lion Lion fjallar um hinn fimm ára gamla Saroo sem týnist í lest á leið í burtu frá heimili sínu. Hann er bæði hræddur, þúsundir kílómetra í burtu frá fjölskyldu sinni og ráð- villtur á götum Kolkataborg- ar. Metacritic 75/100 IMDb 6,4/10 Smárabíó 16.40, 17.10, 19.50 Háskólabíó 18.00, 20.50 The Warrior’s Gate Unglingur endar óvænt í Kína og lærir að umbreyta hæfileikum sínum úr tölvu- leikjum í Kung Fu bardaga- listir. Bönuð yngri en níu ára. IMDb 6,1/10 Smárabíó 17.20, 19.50, 22.20 Háskólabíó 18.00, 21.00 Arrival 12 Þegar dularfull geimskip lenda víðsvegar um jörðina setja jarðarbúar saman teymi af fólki til að rannsaka hvað sé um að vera. Metacritic 80/100 IMDb 8,5/10 Smárabíó 22.10 Háskólabíó 20.50 Flöskuskeyti frá P 16 Metacritic 66/100 IMDb 7/10 Háskólabíó 18.10 Middle School Rafe Katchadorian er ungur og listrænn nemi meðan mikið ímyndunarafl og þolir illa öll þau boð og bönn sem skólayfirvöld seta honum og öðrum. Rafe og Leo vinur hans ákveða að berjast gegn yfirvaldinu með því að brjóta hverja einu og einustu reglu í handbók skólans ... með við- eigandi afleiðingum. Gangi þeim vel. Metacritic 51/100 IMDb 5,8/100 Smárabíó 15.30 Sing Kóalabjörninn Buster hefur mikið verið að spreyta sig í skemmtanageiranum en með lítilli velgengni. Dag einn ákveður hann ásamt fé- laga sínum, sauðkindinni Ed- die, að taka við rekstri á eld- gömlu leikhússrými. Metacritic 60/100 IMDb 7,3/10 Laugarásbíó 16.30, 18.45, 21.00 Vaiana Vaiana prinsessa er dóttir höfðingjans í ættflokknum. Hún kemur af fjölskyldu sjó- farenda, og leggur upp í langferð með hálfguðinum Maui. Metacritic 81/100 IMDb 8,3/10 Laugarásbíó 13.50, 16.10, 18.30 Sambíóin Álfabakka 14.00, 15.00, 17.30, 20.00 Sambíóin Egilshöll 15.00, 17.30 Sambíóin Kringlunni 17.40 Sambíóin Akureyri 17.30 Sambíóin Keflavík 18.00 Tröll Metacritic 45/100 IMDb 6,8/10 Smárabíó 15.30, 17.45 Kvikmyndir bíóhúsannambl.is/bio Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna Viðhaldsfríir gluggar Hentar mjög vel íslenskri veðráttu Viðhaldsfríir sólskálar og svalalokanir Við höfum framleitt viðhaldsfría glugga og hurðir yfir 30 ár Nánari upplýsingar á www.solskalar.is Yfir 40 litir í boði! Smiðsbúð 10 • 210 Garðabær • Sími: 554 4300 • Fax: 564 1187 198 4 - 2016 ÍS LEN SK FRAML EI ÐS LA32

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.