Fréttablaðið - 25.03.2017, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 25.03.2017, Blaðsíða 48
 10 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 5 . m a r s 2 0 1 7 LAUGARDAGUR Starfsmaður óskast til starfa hjá þjónustumiðstöð Seltjarnarnesbæjar Umhverfissvið/Þjónustumiðstöð óskar eftir starfsmanni í verkamannastörf hjá þjónustumiðstöð Seltjarnarnesbæ- jar. Á vegum þjónustumiðstöðvar fer fram fjölþætt starf- semi, s.s. þjónusta við veitur bæjarins, viðhalda gatna og umhverfis, viðhald fasteigna, ásamt almennri þjónustu við bæjarbúa. Um framtíðarstarf er að ræða. Verkefni • Helstu verkefnin eru aðstoð/vinna við viðhald veitukerfi bæjarins, lekaviðgerðir og ýmis aðstoð við jarðvinnuframkvæmdir. • Einnig er um að ræða önnur tilfallandi fjölbreytt verkefni á vegum þjónustumiðstöðvar. Hæfniskröfur: • Stundvísi og reglusemi • Þjónustulund. • Bílpróf. • Kostur væri ef umsækendur hefðu minna vélapróf. Nánari upplýsingar um starfið veitir: Kristinn H Guðbjartsson, aðstoðarmaður sviðsstjóra umhverfissviðs sími 5959-183, 822-9115 kristinn.gudbjartsson@seltjarnarnes.is Umsóknarfrestur er til og með 5. apríl. Laun eru samkvæmt kjarasamningum starfmannafélags Reykjavíkur. Umsókn skal skilað á Ráðningarvef Seltjarnarnesbæjar -undir http://www.seltjarnarnes.is-Störf í boði Viltu vinna með okkur? Hrafnista Garðabæ Ísafold auglýsir eftir sjúkraliðum sem verkstjórum ákveðinna eininga. Verkstjóri starfar eftir starfslýsingu F samkvæmt samningi SLFÍ og SFV. Verkstjórar hafa tileinkað sér þekkingu í öldrunarhjúkrun og sinna m.a. verkstjórn ákveðinna eininga, stýra verkefnum annarra sjúkraliða og starfsmanna. Á Ísafold búa 60 íbúar á sex heimiliseiningum og er unnið með fagmennsku á heimilislega nálgun umönnunar og hjúkrunar. Hæfniskröfur: • Framúrskarandi samskiptahæfni • Faglegur metnaður HRAFNISTA GARÐABÆ • Sveigjanleiki • Góð tölvukunnátta • Starfsleyfi Embættis landlæknis Allar nánari upplýsingar veitir Lind hjá Fast Ráðningum í síma 552-1606 og tölvupósti, lind@fastradningar.is. Ekki hika við að hafa samband fyrir nánari upplýsingar. Einnig er hægt að sækja um störfin á www.fastradningar.is. Hlökkum til að heyra frá þér. Umsóknarfrestur er til 7. apríl. Reykjavík Hafnarfjörður Kópavogur Reykjanesbær Garðabær HRAFNISTA I I I Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem við búum í. Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar óskast í sumarafleysingar. Velferðarsvið Leitað er að jákvæðu og drífandi fólki til starfa við samþætta heimaþjónustu inn á heimili fatlaðs fólks að Sléttuve- gi 3, 7 og 9 í Reykjavík. Við leggjum áherslu á samfellda, einstaklingsmiðaða og sveigjanlega þjónustu sem stuðlar að auknu sjálfstæði og virkri samfélagsþátttöku. Afleysingin er frá lok maí til lok ágúst, eða eftir nánara samkomulagi. Vaktavinna, dag- og kvöldvaktir og almennt er unnið aðra hverja helgi. Starfshlutfall er samkomulagsatriði. Viðkomandi þarf að vera orðinn 20 ára. Helstu verkefni og ábyrgð • Einstaklingsmiðuð aðstoð við athafnir daglegs lífs inn á heimili fatlaðs fólks. • Umönnun og hjúkrun samkvæmt einstaklingsáætlun • Teymisvinna. Hæfniskröfur • Sjúkraliðamenntun eða sjúkraliðanemar búnir með þrjá hjúkrunaráfanga. • Starfsreynsla af umönnunarstörfum æskileg. • Frumkvæði, sveigjanleiki og lipurð í mannlegum samskip- tum. • Stundvísi. • Góð íslensku kunnátta skilyrði. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Sjúkraliðafélags Íslands. Nánari upplýsingar um starfið veitir Bára Denný Ívarsdóttir Forstöðumaður í síma 665 5873, bara.denny.ivarsdottir@reykja- vik.is eða Hanna María Karlsdóttir Teymisstjóri hjúkrunar í síma 664 7864, hanna.maria.karlsdottir@reykjavik.is Umsækjendur eru vinsamlega beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf Umsóknarfrestur er til 4. apríl n.k. Húsvörður – Staðarhaldari Húsfélagið að Löngulínu 2 í Garðabæ vill ráða húsvörð - staðarhald- ara í hlutastarf (30-35%) auk nokkurra aukaverka eftir samkomulagi. Fastur vinnutími er mánudaga - miðvikudaga og föstudaga, frá kl. 8-12. Í húsinu eru 48 íbúðir í þremur stigagöngum ásamt bílgeymslu. Verkefni staðarhaldara eru almenn þrif á sameign, umhirða lóðar, bílastæði og bílageymslu auk minniháttar viðhalds og endurbóta. Staðarhaldari þarf að vera sérstaklega þrifsækinn, laghentur, útsjónarsamur og hafa auga fyrir því sem betur má fara. Möguleiki er að fá íbúð leigða í húsinu. Skriflegar umsóknir berist: Eignaumsjón hf. Suðurlandsbraut 30, 108 Reykjavík eða starfsumsokn@eignaumsjon.is Umsóknarfrestur er til og með 30. mars 2017. 2 5 -0 3 -2 0 1 7 0 4 :2 5 F B 1 0 4 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C 8 5 -7 6 9 0 1 C 8 5 -7 5 5 4 1 C 8 5 -7 4 1 8 1 C 8 5 -7 2 D C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 0 4 s _ 2 4 _ 3 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.